Samtal við samfélagið – Kynþáttaójöfnuður í Bandaríkjunum

Hlað­varp félags­fræð­innar snýr loks­ins aftur og er fyrsti þátt­ur­inn ekki af verri end­an­um. Í honum spjallar Sig­rún við Ras­hawn Ray, pró­fessor í félags­fræði við Háskól­ann í Mar­yland í Banda­ríkj­un­um. Und­an­farið ár hefur Ras­hawn líka verið með rann­sókn­ar­stöðu­styrk frá Brook­ings stofn­un­inni, en mark­mið hennar er að vinna að rann­sóknum sem leiða til nýrra hug­mynda um hvernig hægt er að leysa ýmis vanda­mál sam­fé­lag­ins. 

Í rann­sóknum sínum hefur Ras­hawn sér­stak­lega lagt áherslu á ójöfnuð tengdan kyn­þætti, og hefur meðal ann­ars skoðað Black Lives Matter hreyf­ing­una, hvernig hún byrj­aði og áhrif henn­ar. Hann hefur einnig skoðað ofbeldi lög­reglu gagn­vart svörtum og unnið með lög­regl­unni í Mar­yland við að þróa aðferðir til að vinna á óbeinni hlut­drægni lög­reglu­fólks. Síðan COVID-19 hófst hefur hann skoðað ójöfnuð sem teng­ist far­aldr­inum og meðal ann­ars bent á að svartir eru mun lík­legri til að deyja af völdum COVID-19 heldur en hvít­ir. Og á þessum tímum er auð­vitað ekki hægt annað en að ræða um nýaf­staðnar kosn­ingar í Banda­ríkj­unum og mót­mæli tengd þeim og þá sér­stak­lega hvernig þau und­ir­strika stöðu svartra og hvítra í banda­rísku sam­fé­lagi og til­raunir til að við­halda þeim valda­ó­jöfn­uði sem verið hefur til staðar í hund­ruð ára.Þorkell Helgason
Kominn er tími á umbætur á kosningakerfinu
Kjarninn 3. ágúst 2021
Minnsti álútflutningur í átta ár
Þrátt fyrir hækkandi álverð á heimsvísu hefur magn útflutts áls minnkað á síðustu mánuðum. Heildarútflutningur á síðasta árshelmingi hefur ekki verið minni síðan árið 2013.
Kjarninn 3. ágúst 2021
Katrín Baldursdóttir og Símon Vestarr
Katrín Baldursdóttir og Símon Vestarr efst hjá Sósíalistaflokknum í Reykjavík suður
Listi Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður hefur verið kynntur. „Þetta er fjölbreyttur listi og kraftmikill. Fólk sem vill breyta samfélaginu þannig að allir hafi tækifæri til blómstra, hafi öruggt og gott húsnæði og góð laun,“ segir oddvitinn.
Kjarninn 3. ágúst 2021
Sigmundur Ernir ráðinn ritstjóri Fréttablaðsins
Jón Þórisson, sem hefur ritstýrt blaðinu frá því haustið 2019 ætlar að snúa sér að öðrum störfum. Sigmundur Ernir verður einnig aðalritstjóri Torgs.
Kjarninn 3. ágúst 2021
Bólusetningin hafi ekki skapað það hjarðónæmi sem vonast var til
Flest smit að undanförnu má rekja til hópatburða en delta afbrigði veirunnar hefur breiðst út á ótrúlegum hraða að sögn sóttvarnalæknis. Til stendur að bjóða þeim sem fengu Janssen bóluefni upp á aðra bólusetningu sem og að bólusetja 12 til 15 ára börn.
Kjarninn 3. ágúst 2021
Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir
Náttúruspjöll í Vatnajökulsþjóðgarði
Kjarninn 3. ágúst 2021
Eggert Þór Kristófersson forstjóri Festis segir félagið ekki ætla að reyna fyrir sér í byggingargeiranum.
30 þúsund fermetra uppbygging í stað bensínstöðva
Samkvæmt samkomulagi Festis við Reykjavíkurborg á Festi byggingarrétt á lóðum þar sem til stendur að loka bensínstöðvum N1. Félagið hyggst selja byggingarréttinn í stað þess að byggja. „Það er ekki okkar bissness, það eru aðrir í því,“ segir forstjórinn.
Kjarninn 3. ágúst 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 5. þáttur: „Vits er þörf þeim er víða ratar“
Kjarninn 3. ágúst 2021