Samtal við samfélagið – Netveröld ný og góð?

Fátt hefur haft meiri áhrif á dag­legt líf okkar Vest­ur­landa­búa í seinni tíð en staf­ræna bylt­ingin svo­kall­aða. Staf­rænni tækni hefur fleygt fram og meðal ann­ars fært okkur inter­net­ið, snjall­síma og sam­fé­lags­miðla. Sam­hliða hefur tæknin aukið aðgengi og flæði upp­lýs­inga, breytt því hvernig við eigum sam­skipti, hvernig við leitum að upp­lýs­ing­um, hvernig skóla­haldi er hátt­að, hvernig við neytum menn­ing­ar­efnis og hvernig fólk hagar sér í til­huga­líf­inu. Þá er fíkni­efna­mark­að­ur­inn er gjör­breyttur með til­komu staf­rænnar tækni. Svona mætti lengi telja en ljóst er að til­koma staf­rænnar tækni hefur haft heilmargt gott í för með sér en einnig ýmis­legt mis­jafnt.

Ýmsir hafa til að mynda áhyggjur af óhóf­legri og óæski­legri net­notkun ungs fólks. Til að varpa ljósi á þetta við­gangs­efni og ýmis­legt annað áhuga­vert fengum við til okkar í hlað­varp­ið, Kjartan Ólafs­son, lektor í félags­fræði við Félags­vís­inda­deild Háskól­ans á Akur­eyri, en hann stundar meðal ann­ars rann­sóknir á net­notkun barna og ung­linga.

Trausti Baldursson
Og hvað svo?
Kjarninn 28. september 2021
Sigrún Sif Jóelsdóttir og Grant Wyeth
Hæstiréttur leiðir dómstóla á hættulega braut í málum barna
Kjarninn 28. september 2021
Þorkell Helgason
Kosningakerfið þarf að bæta
Kjarninn 28. september 2021
Seðlabankinn stendur við Kalkofnsveg sem kenndur er við kalkofn sem þar var í notkun á síðari hluta 19. aldar.
Varaseðlabankastjórar gerast ritstjórar
Kalkofninn er nýr vettvangur fyrir greinar um verkefni og verksvið Seðlabanka Íslands sem finna má á vef bankans. Kalkofninum er ætlað að höfða til almennings, atvinnulífs, fjölmiðla og fræðasamfélags.
Kjarninn 28. september 2021
Árni Páll Árnason.
Árni Páll skipaður í stjórn Eftirlitsstofnunar EFTA
Fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar hefur gengt starfi varaframkvæmdastjóra Uppbyggingarsjóðs EES undanfarið. Hann hefur nú verið skipaður í stjórn ESA.
Kjarninn 28. september 2021
Þau fimm sem duttu inn á þing sem jöfnunarmenn síðdegis á sunnudag verða að óbreyttu þingmenn.
Listar yfir nýkjörna þingmenn sendir á yfirkjörstjórnir
Þeir fimm frambjóðendur sem duttu skyndilega inn á þing sem jöfnunarmenn eftir endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi á sunnudag munu verða þingmenn á næsta kjörtímabili, nema Alþingi ákveði annað.
Kjarninn 28. september 2021
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans
Raddir margbreytileikans – 9. þáttur: „Íkarus virti ekki viðvörunarorðin og hélt af stað“
Kjarninn 28. september 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra úthlutaði úr Matvælasjóði í liðinni viku.
Síldarvinnslan og félag í meirihlutaeigu Samherja fengu milljónir úr Matvælasjóði
Vel á sjötta hundrað milljóna var úthlutað úr Matvælasjóði fyrr í mánuðinum. Stór fyrirtæki í sjávarútvegi á borð við Síldarvinnsluna og Útgerðarfélag Reykjavíkur á meðal styrkþega.
Kjarninn 28. september 2021