Samtal við samfélagið – Netveröld ný og góð?

Fátt hefur haft meiri áhrif á dag­legt líf okkar Vest­ur­landa­búa í seinni tíð en staf­ræna bylt­ingin svo­kall­aða. Staf­rænni tækni hefur fleygt fram og meðal ann­ars fært okkur inter­net­ið, snjall­síma og sam­fé­lags­miðla. Sam­hliða hefur tæknin aukið aðgengi og flæði upp­lýs­inga, breytt því hvernig við eigum sam­skipti, hvernig við leitum að upp­lýs­ing­um, hvernig skóla­haldi er hátt­að, hvernig við neytum menn­ing­ar­efnis og hvernig fólk hagar sér í til­huga­líf­inu. Þá er fíkni­efna­mark­að­ur­inn er gjör­breyttur með til­komu staf­rænnar tækni. Svona mætti lengi telja en ljóst er að til­koma staf­rænnar tækni hefur haft heilmargt gott í för með sér en einnig ýmis­legt mis­jafnt.

Ýmsir hafa til að mynda áhyggjur af óhóf­legri og óæski­legri net­notkun ungs fólks. Til að varpa ljósi á þetta við­gangs­efni og ýmis­legt annað áhuga­vert fengum við til okkar í hlað­varp­ið, Kjartan Ólafs­son, lektor í félags­fræði við Félags­vís­inda­deild Háskól­ans á Akur­eyri, en hann stundar meðal ann­ars rann­sóknir á net­notkun barna og ung­linga.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar
Segir Bjarna hafa viljað ráðið hver væri fulltrúi Viðreisnar í stjórn Íslandspósts
Formaður Viðreisnar segir fjármálaráðherra hafi losað sig við fulltrúa flokksins úr stjórn Íslandspósts, sem hafi veitt fyrirtækinu aðhald, og sett undirmann sinn úr fjármálaráðuneytinu inn í staðinn.
Kjarninn 7. mars 2021
Stríðsleikurinn sem fór úr böndunum
Nýlega voru birt leyniskjöl um atburði sem tengjast heræfingum NATO og Bandaríkjanna árið 1983, þar sem munaði litlu að stigmögnun hefði geta leitt til kjarnorkustríðs.
Kjarninn 7. mars 2021
Svona á gangnamunnurinn að líta út frá Rødby
Gullöld á pönnukökueyjunni
Eftir mörg erfiðleikaár, og fólksflótta, sjá íbúar dönsku eyjunnar Lálands nú fram á betri tíð með þúsundum nýrra starfa. Ástæðan er Femern tengingin svonefnda milli Danmerkur og Þýskalands.
Kjarninn 7. mars 2021
Jörð hefur skolfið í grennd við Keili frá því í síðustu viku.
Vefur Veðurstofunnar tilbúinn í slaginn
Álagið á vef Veðurstofunnar hefur verið mikið frá því að jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga í síðustu viku. Einu sinni datt vefurinn alveg niður en nú er búið að efla þol hans til muna.
Kjarninn 6. mars 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Stefnuskráin
Kjarninn 6. mars 2021
Heimir Snorrason
Til varnar algóritmanum
Kjarninn 6. mars 2021
Mjólkurvörur frá MS
Segir yfirlýsingar MS „í besta falli hlægilegar“
Forsvarsmenn Mjólku gefa lítið fyrir yfirlýsingar Mjólkursamsölunnar, sem dæmd var fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína, um að aðgerðir hennar hefðu verið gerðar í góðri trú.
Kjarninn 6. mars 2021
Brugghúsafrumvarp Áslaugar Örnu vekur litla kátínu hjá Landlæknisembættinu og ÁTVR
Embætti landlæknis telur „góða sátt“ um núverandi fyrirkomulag áfengissölu, en lítil merki eru um það í þeim fjölmörgu umsögnum sem borist hafa Alþingi undanfarna daga vegna frumvarps dómsmálaráðherra um sölu bjórs beint frá brugghúsum.
Kjarninn 6. mars 2021