Sorplaust líf er hugmyndafræði sem miðar að því að forðast alla sorpmyndun og sóun eins og frekast er mögulegt. Þegar kemur að framleiðslufyrirtækjum hvetur hún til hringrásarhagkerfis, en á heimilum fær hún einstaklinga til að sýna ábyrgari neytendahegðun.
Umsjónarmenn eru Freyr Eyjólfsson og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir.