Elhúsið er hjarta heimilsins – sameiginlegt rými. Maturinn leiðir okkur saman; við eldum í því, við borðum, drekkum, vinnum saman, spjöllum saman og vinnum í eldhúsinu. Maturinn er eldaður í eldhúsinu og við erum aldrei merkilegri en maturinn sem við borðum. Þú ert það sem þú borðar og þú ert það sem þú flokkar og endurvinnur. Eldhúsið er aðaluppspretta úrgangs og óreiðu á heimilinu. Í sorplausum lífstíl þarf því að læra upp á nýtt að nota eldhúsið.
Umsjónarmenn eru Freyr Eyjólfsson og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir.