Sparkvarpið – Spjallað um SpursÞað var líf og fjör í sparkvarp­inu þessa vik­una enda fengu þeir Þor­geir og Þór­hallur góðan gest í spjall. Skemmti­kraft­ur­inn Hjálmar Örn Jóhanns­son kom til þeirra félaga en umræðu­efni vik­unnar er Lund­ún­ar­liðið Totten­ham Hotspur sem hefur verið að gera góða hluti í ensku úrvals­deild­inni síð­ustu ár. Hjálmar er mjög vin­sæll á Snapchat þar sem hann hefur m.a verið dug­legur að fara til London á leiki með sínu upp­á­halds­liði.

Hjálmar byrj­aði ungur að halda með Totten­ham og fór á sinn fyrsta leik með þeim á 9.ára­tugnum. Hann ræddi við strák­anna m.a um költ hetjur klúbbs­ins þá Ossie Ardi­les og Ricky Villa, upp­lifun sína á völl­unum sem hann hefur farið á, þoku­tíð Totten­ham, fjöl­skyldu­mann­inn Pochettino

Einnig ræddu þeir fram­tíð Totten­ham sem munu færa sig á nýjan völl eftir tíma­bil­ið. Liðið hefur verið stöðugt síð­ustu ár og hafa gert frá­bæra hluti í meist­ara­deild­inni þar sem þeir munu mæta Juventus í 16 liða úrslitum núna í febr­ú­ar.

Auglýsing
Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019