Sparkvarpið – Millibilsástand í Ameríku

Í Sparkvarpi vik­unnar hitti Þor­geir hana Arielle Castillo, rit­stjóra MLS­soccer.com sem er helst frétta­síða MLS deild­ar­innar í Banda­ríkj­un­um. Við­talið var tekið upp fyrir utan Banter bar í Brook­lyn, New York. Helsta umræðu­efni þátt­ar­ins var staða MLS deild­ar­innar og banda­ríska lands­lið­ið. Eins og margir vita komst Banda­ríkin ekki á HM næsta sumar og mun því ekki leika keppn­is­leik á árinu 2018. Það verður einnig að telj­ast aukið áhyggju­efni að knatt­spyrnu­sam­bandið muni ekki velja sér nýjan lands­liðs­þjálf­ara fyrr en í lok sum­ars.MLS deildin fer bráðum að hefja sitt 23.keppn­is­tíma­bil. Talið er að þrjú lið munu fá inn­göngu inn í deild­ina á næstu þremur árum. Deildin hefur vaxið og dafnað á þessum rúmu 20 árum og eins og Arielle talar um þá hefur hún færst frá því að vera pen­inga­pottur fyr­ir leik­menn á seinni hlið fer­ils­ins yfir í að laða að sér unga og góða leik­menn frá Suð­ur­-Am­er­íku. Arielle ræddi einnig við Þor­geir um liðin í New York borg og hvernig rígur þeirra hefur þró­ast frá því að NYCFC var stofn­að, árið 2015. Því miður gat við­mæl­andi þátt­ar­ins ekki svarað öllum spurn­ingum Sparkvarps­ins sökum deilna milli USL og NASL deild­ar­innar en við bendum áhuga­sömum að þeir geta kynnt sér málið á net­inu.

Auglýsing
Isavia mátti kyrrsetja vél ALC úr flota WOW air
Landsréttur staðfesti þá niðurstöðu úr héraði, að Isavia hafi verið í fullum rétti að kyrrsetja vél úr flota WOW air.
Kjarninn 24. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
Kjarninn 24. maí 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Nemendur hafa áskað grunnskólakennara með slæmum afleiðingum
Kjarninn 24. maí 2019
Skýrsla um neyðarlánið kemur á mánudag klukkan 16
Skýrsla um afdrif neyðarláns Seðlabanka Íslands til Kaupþings, og hvernig unnið var úr veðinu sem tekið var vegna lánsins, verður birt á mánudaginn klukkan 16.
Kjarninn 24. maí 2019
Bann við notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi.
Kjarninn 24. maí 2019
Pottersen
Pottersen
Pottersen 16. þáttur: Harry fer í bað
Kjarninn 24. maí 2019
Skattakóngar eða -drottningar verða ekki opinberaðar af skattinum
Ríkisskattstjóri mun ekki senda út upplýsingar til fjölmiðla um þá 40 einstaklinga sem greiða hæstu skattana, líkt og hann hefur gert árum saman. Ástæðan er ákvörðun Persónuverndar í máli gegn Tekjur.is.
Kjarninn 24. maí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Huawei missir Android og ARM leyfi, nýjar Macbook Pro tölvur komnar á markað og Game of Thrones Galaxy Fold á leiðinni
Kjarninn 24. maí 2019