Í þætti vikunnar var farið hratt yfir sögu brasilíska landsliðiðsins á HM. Strákarnir fengu sparkspekinginn og aðstoðarritstjóra Vísis, Kolbein Tuma Daðason, í heimsókn.
Brassarnir eru sigursælasta þjóð mótsins og hafa oftar en ekki litað það með mikilli dýrð og fallegri spilamennsku. Farið var yfir hvað hefur einkennt brasilíska spilamennsku á fyrri stórmótum, helstu sigra og svekkelsi.
@sparkvarpið á twitter