Verður Facebook Messenger eina appið sem þú þarft?

Face­book hefur að und­an­förnu gert breyt­ingar á og bætt nýj­ungum við spjall­for­rit sitt Messen­ger sem hefur orðið til þess að tæknirýnar velta fyrir sér hvert mark­mið Face­book-­sam­stæð­unnar sé með þetta smá­forrit.

Messen­ger er ekki aðeins snjall­tækja­for­rit heldur er spjall­glugg­inn á Face­book-vefnum orð­inn að sér fyr­ir­bæri sem Face­book virð­ist vera að reyna að gefa sjálf­stætt líf. Spjall­for­ritið var fyrst skilið frá Face­book-app­inu árið 2014. Það varð til þess að margir létu í sér heyra á net­inu og gáfu nýja Messen­ger-app­inu ömur­lega ein­kunn í App­Store. Á sama tíma varð Messen­ger vin­sælasta appið í App­Store.

Og nú, um þremur árum eftir að Messen­ger var gefið eigið líf, er appið nærri toppnum í App­Store. Þegar þetta er skrifað er Messen­ger í 18. sæti, langt fyrir ofan Face­book-appið sjálft.

Mark­mið Face­book er að gera Messen­ger for­ritið ómissandi fyrir not­endur sína. Sam­skipti á milli fyr­ir­tækja og við­skipta­vina, spilun leikja, aug­lýs­ingar og margt fleira. Gunn­laugur Reynir Sverr­is­son, Andri Valur Ívars­son og Sverrir Björg­vins­son ræða þetta ásamt fleiru í hund­rað­asta þætti Tækni­varps­ins.

Nýir tímar og tónlistin á vínyl
Söngkona og lagahöfundur frá Hofi í Öræfasveit sem býr nú í Osló í Noregi safnar fyrir vinyl-útgáfu á plötu á Karolina fund.
Kjarninn 31. október 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra, og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir.
Sóttvarnalæknir hvetur rjúpnaveiðimenn til að halda sig heima
Sóttvarnalæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja því hvetja alla að vera heima og taka þannig öll þátt í baráttunni, líka rjúpnaveiðimenn.
Kjarninn 31. október 2020
Ásta Logadóttir, Lárus S. Guðmundsson og Ólafur Hjálmarsson
Þétting byggðar – Lýðheilsa og lífsgæði
Kjarninn 31. október 2020
Steingrímur J. Sigfússon hættir
Forseti Alþingis mun ekki vera í framboði í næstu þingkosningum. Það verður í fyrsta sinn frá 1978 sem hann verður ekki í framboði til Alþingis.
Kjarninn 31. október 2020
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
Arion banki búinn að höfða mál gegn Fjármálaeftirlitinu
Fjármálaeftirlit Seðlabankans sektaði Arion banka um tæpar 88 milljónir króna í sumar. Ástæðan var sú að upplýsingar um fyrirhugaðar fjöldauppsagnir í bankanum birtust í fjölmiðlum. Arion banki vill að ákvörðunin verði ógild.
Kjarninn 31. október 2020
Þorsteinn Már Baldvinsson, annar forstjóri Samherja, er stjórnarformaður Síldarvinnslunnar.
Eigið fé Síldarvinnslunnar nú 50 milljarðar króna
Síldarvinnslan hefur verið dugleg við að kaupa upp aflaheimildir síðust ár. Hún er að uppistöðu í eigu Samherja og fjölskyldufyrirtækis annars forstjóra Samherja. Saman halda útgerðir sem tengjast forstjórum Samherja á um 20 prósent af öllum kvóta.
Kjarninn 31. október 2020
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lét Katrínu Jakobsdóttir forsætisráðherra vita af málinu eftir að ráðuneyti hans fékk ábendingu um það.
Kristján Þór upplýsti Katrínu um samskipti skrifstofustjóra við Stjórnartíðindi
Sjávarútvegsráðherra upplýsti forsætisráðherra um það í júlímánuði síðastliðnum að í júlí í fyrra hefði þáverandi skrifstofustjóri ráðuneytis hans átt samskipti við Stjórnartíðindi og látið fresta birtingu nýrra laga um laxeldi, sem kom fyrirtækjunum vel.
Kjarninn 31. október 2020
Jeff Bezos forstjóri Amazon
Metfjórðungur hjá Amazon
Tekjur Amazon á síðustu þremur mánuðum voru rúmlega fjórum sinnum meiri en landsframleiðsla Íslands í fyrra.
Kjarninn 30. október 2020