Tæknivarið fjallar um baráttu tæknifyrirtækjanna á stýrikerfamarkaðnum. Windows og Mac-stýrikerfin keppa á einkatölvumarkaðnum og iOS og Android á snjalltækjamarkaðnum. Hverjir eru kostir og gallar þessara kerfa, hvernig hafa þau þróast og hver er framtíð þessara kerfa.
Tæknivarpið eru þeir Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Atli Stefán Yngvason, Andri Valur Ívarsson, Jón Heiðar Þorsteinsson og Sverrir Björgvinsson.