Haustráðstefna Advania og Samsung-ástin

Ægir Már Þórs­son, for­stjóri Advania, er í heim­sókn í Tækni­varp­inu í dag í til­efni af haust­ráð­stefnu Advania sem fram fer í Hörpu í dag. Hann ræðir við Tækni­varps­menn um ráð­stefn­una og fram­tíð­ina.

Umsjón­ar­menn þátt­ar­ins eru Gunn­laugur Reynir Sverr­is­son, Atli Stefán Yngva­son, Sverrir Björg­vins­son og Jón Heiðar Þor­steins­son.

Auk þess að ræða um Advania spjalla þeir um Sam­sung-ást Jóns Heið­ars, Xia­omi mi A1, alls­konar Air­pods-k­ill­ers og fram­tíð pen­inga í snjall­tækj­um.

Auglýsing