Microsoft hefur viðurkennt að Windows Phone-snjallsíminn verði ekki uppfærður á ný. Tæknivarpið ræðir snjallsíma, snjalltæki, litla eftirspurn eftir iPhone 8 og 8 Plus og margt fleira.
Þá er spjallað um Movies anywhere, nýja þjónustu í eigu Disney sem gerir fólki kleift að tengja saman keyptar myndir frá iTunes, Vudu, Amazon Instant Video og Google Play.
Umsjónarmenn þáttarins eru Gunnlaugur Reynir Sverrisson, Andri Valur Ívarsson, Sverri Björgvinsson, Atli Stefán Ingvason og Bjarni Ben.