Tæknivarpið – Rafhjól og Google IO

Í þætti vik­unnar fær Tækni­varpið Elmar Torfa­son í heim­sókn. Þeir ræða nýja sjón­varp­s­pakka 365, Raf­hjól frá IKEA og Google IO þró­un­ar­ráð­stefn­una sem fór fram fyrr í vik­unni.

Tækni­varið er í boði Dom­in­os. Fáðu 30% afslátta af sóttum Pizzum með afslátt­ar­kóð­anum taekni­varpid

Auglýsing