11 færslur fundust merktar „google“

Framboðsskortur bítur risana ekki fast
Þrátt fyrir framboðstruflanir og vöruskort hefur rekstur fimm stærstu tæknifyrirtækja heimsins haldist stöðugur og arðbær. Fyrirtækin fengu samanlagt svipaðar tekjur á fyrstu níu mánuðum ársins og öll spænska þjóðin.
2. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýjar Macbook Pro og Pixel 6 símar
23. október 2021
Google Photos verður ekki lengur með ókeypis ótakmarkað geymslupláss fyrir ljósmyndir og myndskeið frá og með 1. júní 2021.
Google: „Hæ kæri notandi, við viljum fara að græða á þér“
Google mun frá og með 1. júní á næsta ári ekki lengur bjóða upp á ótakmarkað ókeypis geymslupláss fyrir ljósmyndir og myndbönd. Yfir milljarður manna notar Google Photos til þess að geyma sitt efni í skýinu og nú vill fyrirtækið láta fólk fara að borga.
12. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple Watch fær LTE og fullt af nekt
6. nóvember 2020
Google hættir við leitarvél sem ritskoðar
Google hefur formlega hætt við leitarvélina Dragonfly sem átti að vera sérstök leitarvél fyrir kínverskan markað. Leitarvélinni var ætlað að ritskoða efni í samvinnu við kínversk stjórnvöld og var í kjölfarið harðlega gagnrýnd.
26. júlí 2019
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Google kynnir Pixel 3
11. október 2018
Sekt Evrópusambandsins á hendur Google er sú stærsta í sögu sambandsins
Google fær stærstu sekt í sögu ESB
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sektaði tölvufyrirtækið Google um 4,34 milljarða evra, en það er stærsta sekt sem sambandið hefur gefið í nokkru samkeppnismáli.
18. júlí 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Þurfa sýndaraðstoðarmenn að vera heiðarlegir?
25. maí 2018
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafhjól og Google IO
11. maí 2018
Google skrár skilja nú talað, íslenskt mál
2. mars 2016
Tölvur kunna að læra í gervigreindarbyltingu Google
5. september 2015