Í þætti vikunnar fara strákarnir yfir helstu tæknifréttir síðustu daga. Samsung gerir grín að iPhone 6 og kallar hann úreltan. Microsoft er mögulega að koma með ódýra Surface tölvu. Í lokin rýna þeir svo í nýútkomna tölfræðiskýrslu Póst- og Fjarskiptastofnunar um fjarskiptaumhverfið árið 2017.
Umsjón: Gunnlaugur Reynir, Andri Valur, Sverrir Björgvins.
Tæknivarpið er í boði Dominos. Fáðu 30% afslátt með því að nota kóðann taeknivarpid þegar þú pantar á netinu eða í appinu.