Í Tæknivarpi vikunnar er farið yfir helstu tæknifréttir síðustu daga. 10 ár eru liðin síðan Steve Jobs kynnti fyrstu iPad tölvuna. Tæki sem átti að fylla upp í bilið á milli síma og fartölvu. Er iPad frábær græja eða flopp? Einnig var farið yfir stafræn ökuskírteini, eSim frá Símanum, Samsung viðburðinn sem fer fram í næstu viku og áhrif Corona vírussins á tæknigeirans.
Meira handa þér frá Kjarnanum