200 færslur fundust merktar „tækni“

Sigurlína V. Ingvarsdóttir situr í stjórnum smærri og stærri fyrirtækja og segir mikilvægt að fá fjölbreyttar raddir að borðinu. Hún vill að Ísland nýti tækifærin sem felast í núverandi efnahagsástandi og laði til sín þekkingarstarfsmenn erlendis frá.
Eigum að flytja inn þekkingarstarfsmenn
Sigurlína V. Ingvarsdóttir vill laða þekkingarstarfsmenn hingað til lands. „Það er gott að búa hérna, samfélagið er öruggt og ég held að þarna séu sóknarfæri fyrir þekkingargeirann, að ná sér í þetta starfsfólk.“
9. janúar 2023
Tæknispá 2023: Tími gervigreindar er kominn og samfélagsmiðlar verða persónulegri
Í árlegri tæknispá sinni kemur Hjálmar Gíslason, forstjóri GRID, að venju víða við. Hann sér fyrir sér að sýndarveruleikatæki nú séu sambærileg að fullkomnun á sínu sviði og Nokia 232 farsíminn, þessi sem Alicia Silverstone var með í Clueless, var 1995.
7. janúar 2023
Mark Zuckerberg er forstjóri Meta, sem á bæði Facebook og Instagram.
Auglýsingamódel Facebook og Instagram fær þungt högg í Evrópu
Tæknirisinn Meta hefur verið sektaður um jafnvirði hátt í 60 milljarða króna og virðist tilneyddur til að breyta því hvernig auglýsingum er beint að notendum Facebook og Instagram í Evrópu, í kjölfar úrskurðar írskra persónuverndaryfirvalda.
5. janúar 2023
Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Harpa við Austurhöfn.
Hálfgerð Eurovision-stigagjöf hjá matsnefnd Hörpu sögð óhefðbundin
Val matsnefndar á vegum tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu á ljósabúnaði var fellt úr gildi með úrskurði kærunefndar útboðsmála um miðjan síðasta mánuð. Aðferðafræðin við stigagjöf var óhefðbundin, sagði kærunefndin.
4. janúar 2023
Bitcoin er langþekktasti og verðmætasti rafeyririnn af þeim hundruðum sem til eru. Danskur kennari hefur farið vægast sagt flatt á fjárfestingu sinni í rafeyrinum.
Rafmyntin er sýnd veiði en ekki gefin
Getur það staðist að maður sem hefur keypt rafmynt og tapað síðan allri upphæðinni vegna verðfalls myntarinnar skuldi skattinum stórfé? Svarið við þessari spurningu er já, ef þú býrð í Danmörku.
1. janúar 2023
Það er ekki talið svara kostnaði að fara í stafræna umbreytingu við skráningu á máltíðum borgarstarfsmanna.
Starfsmenn voru að meðaltali 4,5 sekúndur að slá inn kennitöluna í mötuneytinu
Sérfræðingar borgarinnar fylgdust með starfsmönnum stjórnsýslunnar í borginni skammta sér á diska og komust að þeirri niðurstöðu að tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks um stafræna umbreytingu í mötuneytum svaraði vart kostnaði.
2. desember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - „Það er enginn að fara hakka mig”
1. desember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Inniskórnir hans Steve Jobs seldust á 27 milljónir
21. nóvember 2022
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Myrkranetið
21. nóvember 2022
Hans Guttormur Þormar
Fólk, veikindi og von með genalækningum
13. nóvember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Sýndarveruleiki með Hilmari Gunnarssyni frá Arkio
11. nóvember 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ísland slugsar í netöryggi
7. nóvember 2022
Hans Guttormur Þormar
Rafhlöður framtíðarinnar
30. október 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýjar spjaldtölvur frá Apple og þráðlaus símtöl
24. október 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Google leggur Stadia og gott Tempo hjá Origo
11. október 2022
Örn Bárður Jónsson
Um skjálífi og skjána
4. október 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Kindle með penna og Pixel lekar
3. október 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Google Analytics bann og GTA6 myndbroti lekið
26. september 2022
Tölvukubbar eru bráðnauðsynlegir í langflest raftæki, stór og smá. Bandaríkin ætla að setja mikið fé í að auka framleiðslu á þeim innanlands.
Bandaríkin munu girða fyrir fjárfestingar styrkþega í Kína
Bandarísk yfirvöld munu veita tugum milljarða dollara í að niðurgreiða framleiðslu á tölvukubbum á næstu árum. Fyrirtækin sem hljóta styrki mega á sama tíma ekki opna nýjar hátækniverksmiðjur á kínverskri grundu, samkvæmt viðskiptaráðherra landsins.
7. september 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið - Húðtóna heyrnartól frá Kardashian
19. ágúst 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr íslenskur „banki“
19. ágúst 2022
Tsai Ing-wen, forseti Taívan, við vígsluathöfn nýs herskips í janúar síðastliðnum. Taívan hefur verið að auka varnir sínar vegna yfirvofandi átaka við Kína.
Er Taívan Úkraína Asíu?
Taívan hefur um áratugaskeið litið á sig sem sjálfstætt ríki þrátt fyrir takmarkaðan alþjóðlegan stuðning gegn kínverska stórveldinu, sem hyggst ná Taívan aftur á sitt vald með öllum ráðum.
27. júlí 2022
Kristín Rannveig Snorradóttir
Ættirðu að eyða tíðahringsappinu þínu?
26. júlí 2022
Sex til tíu ára börn vörðu mun meiri tíma við skjáinn í heimsfaraldrinum en fyrir hann.
Skjátími barna rauk upp í faraldrinum
Ný alþjóðleg rannsókn leiðir í ljós að skjátími í heimsfaraldri jókst mest á meðal barna á aldrinum sex til tíu ára. Sá hópur sem fylgir í kjölfarið eru fullorðnir. Aukinn skjátími hefur áhrif á heilsu jafnt barna sem og fullorðinna að sögn rannsakenda.
12. júlí 2022
Guðmundur Arnar Sigmundsson framkvæmdastjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir það mikilvægt að kenna börnum snemma hvernig það eigi að umgangast netið líkt og gert er í tilfelli fræðslu um umferðaröryggi.
Vilja netöryggiskennslu inn í námskrá grunnskólanna
Aukin fræðsla í netöryggismálum á borð við kennslu á mismunandi skólastigum er eitt af langtímamarkmiðum í netöryggismálum að sögn framkvæmdastjóra netöryggissveitarinnar CERT-IS. Fjöldi tilkynninga um netsvindl hefur margfaldast á undanförnum misserum.
5. júlí 2022
Notkun tölva gegnir sífellt stærra hlutverki í leik og starfi hjá flestum. Á síðustu misserum hefur margföldun orðið í tilraunum til netsvindls.
Sjö ráð til að koma í veg fyrir netsvindl
Margföldun hefur orðið á tilraunum til netsvindls og reglulega eru fluttar fréttir af nýjum svikapóstum í umferð. Framkvæmdastjóri CERT-IS segir mikilvægt að huga vel að netöryggi og að margar einfaldar lausnir séu í boði í þeim efnum.
3. júlí 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Gervigreind öðlast sál
21. júní 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný Macbook Air sem er næstum svört
10. júní 2022
Samvkæmt auðmannalista Forbes er Elon Musk ríkasti maður heims. Auðævi hans eru metin á rúma 223 milljarða Bandaríkjadala, Það samsvarar 29 þúsund milljörðum króna.
Munu gervimenni standa í vegi fyrir kaupum Elons Musks á Twitter?
Að mati auðkýfingsins Elon Musk hefur Twitter ekki veitt honum nægilega góðar upplýsingar um fjölda gervimenna eða botta sem fyrirfinnast á samfélagsmiðlinum. Lögmenn hans hafa sent Twitter bréf þar sem segir að Twitter hafi brotið skilmála kaupsamnings.
8. júní 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Útboð Nova og WWDC-orðrómar
2. júní 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – iPod lagður til grafar
16. maí 2022
Fjarskiptastofa leggur áherslu á að koma upp 10 megabæta farneti á þjóðvegum landsins.
„Langþráður draumur“ um gagnkvæmt reiki milli fjarskiptafyrirtækja í augsýn
Áhersla verður lögð á að stoppa upp í þau göt þar sem ekki er netsamband og setja upp 10 megabæta internet á öllum þjóðvegum landsins. 24 af 31 tíðniheimildum falla úr gildi á næsta ári og verða endurnýjaðar til 20 ára. Fyrir þær fást 750 milljónir.
13. maí 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Reykjavik Haus sköpunarsetur og Sony Linkbuds
10. maí 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Snap býr til dróna og Pixel snjallúr gleymist á bar
29. apríl 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Umfjöllunum rignir inn um nýju Playdate-leikjatölvuna
26. apríl 2022
Núgildandi lög Evrópusambandsins í málaflokknum eru frá árinu 2000.
Það sem er ólöglegt í raunheimum verði það líka á netinu
Evrópskir löggjafar hafa samþykkt ný lög um tæknifyrirtæki sem þykja marka vatnaskil í því hvernig tekið er á stórum tæknifyrirtækjum sem þykja taka hagnað fram yfir siðferðislegar skyldur sínar. Fyrri löggjöf ESB í málaflokknum var frá árinu 2000.
25. apríl 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Buzz hleður tóma síma á djamminu
8. apríl 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Auðkenni þjóðnýtt og lofthreinsigrímuheyrnatól
4. apríl 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafræn skilríki misnotuð og Netflix hækkar verð
21. mars 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný borðtölva og skjár frá Apple
11. mars 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Krónan prófar vef og Telsa bíll bilar í polli
9. mars 2022
„Meta, Metamates, Me,“ eru ný einkunnarorð samfélagsmiðlarisans Meta og hvetur Mark Zuckerberg starfsmenn til að tala um sig sem „Metamates“.
Metamates: Töff gælunafn eða endalok krúttlegrar hefðar tæknigeirans?
Mark Zuckerberg vill að starfsmenn Meta kalli sig Metamates. Ákveðin gælunafnamenning hefur verið ríkjandi í tæknigeiranum vestanhafs en starfsfólk Meta hefur skiptar skoðanir. „Við erum alltaf að breyta nafninu á öllu og það er ruglandi.“
19. febrúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Samsung Galaxy S22 og Meta hrynur í verði
14. febrúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Spotify í klandri vegna Joe Rogan
4. febrúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Persónuvernd og tækni
28. janúar 2022
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Pillunotkun ungmenna: Bláa pillan
23. janúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Microsoft kaupir Blizzard og frábær CES
22. janúar 2022
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Þáttur ársins 2021
16. janúar 2022
Tæknispá 2022: Breyttir vinnustaðir, bálkakeðjuæðið og hlutverk Íslands í orkuskiptum
Í árlegri tæknispá sinni kemur Hjálmar Gíslason, forstjóri GRID, víða við. Hann sér fyrir sér breytt jafnvægi milli vinnu á föstum vinnustað og í fjarvinnu og að hörð leiðrétting sé framundan í bálkakeðjutækni.
8. janúar 2022
5G-væð­ingin hafin að fullu – Kortunum fjölgaði úr 119 í tólf þúsund á sex mánuðum
Fyrsti 5G sendirinn var tekinn í gagnið hérlendis árið 2019. Búist var við því að notkun á tækninni yrði nokkuð almenn hérlendis í fyrra, en af því varð ekki. Nú hefur það breyst hratt.
19. desember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Tómir rafbílar teppa umferð
13. desember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Break frá Fractal 5 og jólagjafir
6. desember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafræn skilríki fyrir klám
26. nóvember 2021
Frumgerð af rafknúna pallbílnum RT1 frá Rivian. Fyrirtækið hefur einungis framleitt nokkur hundruð bíla til þessa en var þó fyrr í vikunni þriðji verðmætasti bílaframleiðandi heims.
Hafa framleitt örfáa bíla en eru samt verðmætari en flestir bílaframleiðendur
Tvö bandarísk rafbílafyrirtæki sem eiga það sameiginlegt að hafa einungis framleitt örfáa bíla til þessa eru á meðal tíu verðmætustu bílaframleiðenda heims eins og sakir standa, í kjölfar skráningar á hlutabréfamarkað.
19. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Icelandverse, Tiro talgreinir og Spotify íhugar hljóðbækur
19. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Steam Deck seinkar og Pixel 6 Pro er lentur
12. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Facebook verður Meta og Airpods 3
8. nóvember 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Pillunotkun ungmenna: rauða pillan
6. nóvember 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Rafbílavæðing Íslands og framtíð orkuskipta
29. október 2021
Mark Zuckerberg kynnti nýja nafnið í dag.
Facebook breytir nafninu í Meta
Tæknifyrirtækið Facebook hefur fengið nýtt nafn. Samfélagsmiðilinn sem fyrirtækið hefur verið kennt við hingað til mun þó áfram heita sama nafni og hann hefur alltaf heitið.
28. október 2021
Hagnaður Facebook á þriðja ársfjórðungi var 9 milljarðar dollarar, eða sem nemur rúmum 1.166 milljörðum króna.
Yfir þúsund milljarða króna hagnaður í skugga uppljóstrana og fækkunar yngri notenda
Hagnaður Facebook var meiri en búist var við á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma fækkar notendum í yngsta aldurshópnum og Facebook hyggst „endurheimta týndu kynslóðina“.
26. október 2021
Áherslubreytingar eru fram undan hjá Mark Zuckerberg og Facebook, sem vill ekki lengur vera fyrst og fremst þekkt sem samféllagsmiðill.
Facebook hugar að nýrri ímynd og skiptir um nafn
Facebook ætlar að skipta um nafn í næstu viku í takt við áherslubreytingar fyrirtækisins í átt að svokölluðu „metaverse“, hugtaki sem Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, hefur kallað næstu kynslóð internetsins.
23. október 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýjar Macbook Pro og Pixel 6 símar
23. október 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Snjallheimilið, ljósaperur, ofnarofar og ryksugur
15. október 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Facebook með allt niðrum sig
8. október 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Amazon Echo fyrir börn og framtíð rafíþrótta
2. október 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Eitt hleðslutæki fyrir alla snjallsíma
24. september 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Kraftlaus Apple-kynning
17. september 2021
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 13. ágúst.
Dómsmálaráðuneytinu bent á það í október að stafræn ökuskírteini væru auðfalsanleg
Í bréfi borgarstjórnar til ráðuneytisins segir að „áberandi fjöldi“ kjósenda hafi mætt á kjörstað í síðustu kosningum án skilríkja enda sé fólk vant því að greiða með farsímum. Sérstakur skanni tekinn í notkun vikum eftir að kosning utan kjörfundar hófst.
7. september 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – HBO Max til Íslands og nýtt greiðslukerfi Strætó
3. september 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sería 7 hefst: Galaxy Unpacked og Pixel 6
27. ágúst 2021
New York Times sýnir mikilvægi þess að lesendur borgi fyrir fréttir
Fyrir áratug var eitt virtasta fjölmiðlaveldi heims, New York Times, í vanda. Það hafði verið að reyna að finna fæturna í stafrænum veruleika með því að elta netumferð, á forsendum tæknirisa, í þeirri von að auglýsingatekjur myndu aukast.
15. ágúst 2021
Kjartan Sveinn Guðmundsson
Internetið hefði aldrei átt að verða til (að minnsta kosti í núverandi mynd)
5. ágúst 2021
Fjöldi skjala sem send eru rafrænt hefur vaxiið hratt á nýliðnum árum.
Gögnum frá opinberum aðilum verði miðlað til einstaklinga með stafrænum hætti
Bréfpóstur verður enn í boði fyrir þá sem það kjósa en að meginreglu verða gögn frá hinu opinbera send einstaklingum og lögaðilum með stafrænum hætti í kjölfar nýrra laga. Breytingin er talin spara ríkissjóði 300-700 milljónir króna á ári.
16. júní 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Uppfærslur hjá Apple á öllum stýrikerfum
12. júní 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter-áskrift og nýtt Windows
4. júní 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Það er komið nýtt Apple TV
1. júní 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Google I/O, Pixel 6 lekar og hágæða tónlist
21. maí 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Aur lumar á góðri lífslausn
14. maí 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sonos fær uppreist æru og Framsóknarmaður vill aldurstakmark á snjalltæki
7. maí 2021
Vilja að einkafyrirtæki geti nýtt sér fyrirhugað stafrænt pósthólf stjórnvalda
Fjármála- og efnahagsráðherra lagði nýlega fram frumvarp um stafrænt pósthólf stjórnvalda sem á að stuðla að skilvirkari þjónustu hins opinbera og auka gagnsæi og hagkvæmni. Í umsögnum við frumvarpið er kallað eftir því að gildissvið laganna verði rýmkað.
20. apríl 2021
Auglýsingar fyrir þessa nýjung frá VÍS hafa verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu.
Safna upplýsingum um allar ferðir notenda á prufutímabili
Þeir sem ákveða að prófa nýtt forrit sem VÍS notar til að fylgjast með aksturslagi viðskiptavina sinna þurfa að samþykkja að veita tryggingafélaginu aðgang að snjallsímagögnum um ferðir sínar á meðan prufutímabili stendur.
30. mars 2021
Tilkoma NFT skekur listheiminn
None
20. mars 2021
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Mun tæknin taka yfir starfið mitt?
14. mars 2021
Heimir Snorrason
Til varnar algóritmanum
6. mars 2021
Spyr hvar Alþingisappið sé
Sara Elísa Þórðardóttir, varaþingmaður Pírata, vill að komið verði á fót smáforriti þar sem almenningur getur sótt sér upplýsingar um störf þingsins. Forritið mætti fjármagna með sölu á varningi í gegnum netið.
3. mars 2021
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum.
Býst við að Viaplay hækki verðið þegar íþróttapakkinn stækkar
Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri hjá Símanum býst við því að Viaplay hækki verðið á áskriftum sínum þegar íþróttapakkinn þeirra stækkar. „Annað væri bara skaðleg undirverðlagning,“ sagði Magnús í nýjum þætti af Tæknivarpinu.
26. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Maggi Ragg um framtíð sjónvarps á Íslandi
26. febrúar 2021
Mark Zuckerberg stofnandi Facebook hafði beina aðkomu að samningaviðræðunum við áströlsk stjórnvöld um helgina.
Zuckerberg sest að samningaborðinu
Málamiðlun hefur náðst á milli samfélagsmiðlarisans Facebook og ástralskra stjórnvalda. Báðir aðilar segjast ánægðir með niðurstöðuna, sem felur í sér að Facebook mun greiða fjölmiðlum fyrir efni, reyndar að því er virðist á sínum eigin forsendum.
23. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sjónvarp Símans loksins á Apple TV
23. febrúar 2021
Facebook í sögulegri störukeppni við áströlsk stjórnvöld og fjölmiðla
Ef einhver velktist í vafa um það ægivald sem Facebook hefur yfir miðlun upplýsinga í heiminum í dag þá ætti vafinn að vera algjörlega úr sögunni eftir nýjustu vendingar í deilu fyrirtækisins við áströlsk stjórnvöld.
18. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Tæknispá með Hjálmari Gíslasyni
15. febrúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Þáttur ársins
21. janúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Matís prentar í matinn
9. janúar 2021
Haraldur Þorleifsson, stofnandi Ueno.
Twitter festir kaup á Ueno
Fyrirtækið Ueno, sem var stofnað utan um verkefnavinnu vefhönnuðarins Haraldar Þorleifssonar árið 2014, verður brátt hluti af Twitter. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp.
6. janúar 2021
Tæknispá 2021: Þrír sterkir straumar
Myndavélar, framtíð skrifstofunnar og íslenska sprotavorið eru á meðal helstu umfjöllunarefna í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
5. janúar 2021
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Jólagjafalistar, Cyberpunk 2077 hent út og Solarwinds hakkið
23. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Tölvuleikjajól með Bibba Skálmöld
21. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný Airpods heyrnatól frá Apple
12. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Víst fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári
4. desember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ekki fleiri PS5 á Íslandi á þessu ári
26. nóvember 2020
Rafhlöðuending iPhone 12 mini ekki fyrir kröfuharða
Tæknivarpið fór yfir fréttir vikunnar en í þætti dagsins er meðal annars fjallað um uppfærslur ýmiskonar.
19. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ótrúlega hraðar Mac tölvur og endurkoma 737 Max
19. nóvember 2020
Apple „breytti heiminum“ í vikunni
Þáttastjórnendur Tæknivarpsins segja Apple hafa „breytt heiminum“ í vikunni þegar fyrirtækið kynnti nýjar Mac tölvur með ARM örgjörvum.
12. nóvember 2020
Google Photos verður ekki lengur með ókeypis ótakmarkað geymslupláss fyrir ljósmyndir og myndskeið frá og með 1. júní 2021.
Google: „Hæ kæri notandi, við viljum fara að græða á þér“
Google mun frá og með 1. júní á næsta ári ekki lengur bjóða upp á ótakmarkað ókeypis geymslupláss fyrir ljósmyndir og myndbönd. Yfir milljarður manna notar Google Photos til þess að geyma sitt efni í skýinu og nú vill fyrirtækið láta fólk fara að borga.
12. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple skiptir um örgjörva
12. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple Watch fær LTE og fullt af nekt
6. nóvember 2020
Boða komu nettengdra snjallúra sem geta móttekið símtöl
Fjarskiptafyrirtækið Nova hefur unnið með Apple að því í meira en ár að bjóða upp á þjónustu fyrir nettengd Apple snjallúr.
4. nóvember 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – AMD svarar NVidia og Airpods-lekar
30. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Verðlaus iPhone og snjallari snjallhátalarar
23. október 2020
Félagsmiðlarnir Facebook og Twitter lágu undir ámæli í vikunni sem leið fyrir að hefta dreifingu fréttar frá New York Post.
Hliðverðirnir sýna klærnar
Vafasöm frétt í New York Post um Biden-feðgana Joe og Hunter og viðbrögð Facebook og Twitter við henni hafa vakið upp umræðu um ægivald félagsmiðlanna yfir þeim upplýsingum sem almenningur hefur fyrir augum á internetinu.
20. október 2020
Apple hættir að láta hleðslukubba og heyrnartól fylgja með hverjum seldum síma
Tæknivarpið fjallaði um nýjustu kynningu Apple í vikunni.
15. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Fjórir nýir iPhone símar og endurkoma MagSafe
15. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Hversu stór er þín kæliplata?
9. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Amazon öryggisdróni og nýir Pixel símar
2. október 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Foreldralaust partý: Leikjatölvur og Facebook-hótanir
24. september 2020
Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt
Tæknifyrirtæki orðin verðmætari en bankar í Evrópu
Lánaafskriftir og vaxtalækkanir samhliða aukinni eftirpurn eftir tæknilausnum hafa leitt til þess að markaðsvirði evrópskra tæknifyrirtækja er meira en hjá bönkum í álfunni.
22. september 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Símar skrítnir aftur og enginn nýr iPhone
17. september 2020
Stofnendur Avo, Stefanía Ólafsdóttir og Sölvi Logason.
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki fær 419 milljónir króna í fjármögnun frá Kísildalnum
Gagnastjórnunarfyrirtækið Avo, sem stofnað var af tveimur fyrrum starfsmönnum Plain Vanilla, fékk stóra fjármögnun frá fjárfestingasjóðum úr Kísildalnum.
14. september 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple viðburður og Doom á óléttustöng
10. september 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Epic pönkast í risum
4. september 2020
Eggert Gunnarsson
Hvað er hnattvæðing?
30. ágúst 2020
Tæknirisinn sem Bandaríkin vilja stöðva
Bandaríkin saka Huawei um njósnir en þeim ásökunum hefur fyrirtækið hafnað. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa hvatt bandamenn sína til að meina Huawei aðkomu að uppbyggingu fjarskiptakerfa og nú í vikunni bættist Bretland á lista þeirra landa sem gera það.
19. júlí 2020
Rafrænu ökuskírteinin voru kynnt á blaðamannafundi í síðustu viku.
Allir fæddust á Íslandi samkvæmt stafrænu ökuskírteinunum
Rúmur fjórðungur allra bílstjóra á Íslandi hefur þegar sótt stafræn ökuskírteini í símann. Í fyrstu útgáfu skírteinanna voru allir handhafar með Ísland sem skráðan fæðingarstað, en því mun hafa verið kippt í liðinn.
9. júlí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Leiðin að stafrænu ökuskírteini
8. júlí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Framtíð 5G á Íslandi
2. júlí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – WWDC2020 með Hödda og Pedro
24. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ökuskírteini í síma
19. júní 2020
Íslenska á öllum sviðum
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði, birtir nú pistla á Kjarnanum um heilræði eða boðorð um íslenska málrækt. Hér kemur nítjándi og næst síðasti pistillinn.
17. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Sýn í verðstríði og nýir Apple örgjörvar
10. júní 2020
Jói Sigurðsson, sem sést hér fyrir miðju á myndinni og Þorgils Sigvaldason, sem stendur lengst til hægri, fengu hugmyndina að CrankWheel árið 2014.
Hafa tekist á við vaxtarverki vegna heimsfaraldursins
CrankWheel er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem hefur vaxið nokkuð að undanförnu vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins, enda gerir tæknilausn fyrirtækisins sölufólki kleift að leysa störf sín af hendi úr fjarlægð.
6. júní 2020
Reynt að brjótast inn í tölvukerfi Reiknistofu bankanna
Brotist var inn í ysta netlag og eru engar vísbendingar um að komist hafi verið inn í kerfi Reiknistofu bankanna og viðskiptavina.
4. júní 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Twitter tekur á rugli og Síminn sektaður
3. júní 2020
Donald Trump á blaðamannafundi í vikunni, þar sem hann undirritaði forsetatilskipun sem ætlað er að refsa einkafyrirtækjum fyrir að ritskoða efni á internetinu.
Trump steig á endanum yfir línuna sem Twitter hafði dregið í sandinn
Árið 2018 byrjaði Twitter að þróa lausn til að bregðast við því að stjórnmálamenn töluðu með misvísandi eða meiðandi hætti á miðlinum. Í þessari viku beitti miðilinn þessu meðali sínu gegn Donald Trump í fyrsta sinn. Og sá varð reiður.
30. maí 2020
Hoppuðu áfram eftir að heimsfaraldurinn skall á
Nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect fékk óvæntan meðbyr þegar heimsfaraldurinn fór að geisa og ætlar að nýta sér aðstæðurnar til þess að vaxa hraðar en áætlað var. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir framkvæmdastjóri Köru Connect ræddi við Kjarnann.
30. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple gleraugu á leiðinni
28. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Mun iPhone 12 seinka?
20. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Örflæði, rafhjól og rafskútur
18. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýtt frá Vivaldi með Jón Von Tetzchner
15. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nova fær 5G leyfi
6. maí 2020
Fordómar leynast víða í íslensku samfélagi
Íslenskt samfélag er oft mært fyrir að vera opið og fordómalítið – jafnréttissinnað og umburðarlynt. Þetta er þó ekki alveg svo einfalt og erfitt getur reynst að komast inn í íslenskt samfélag eins og mörg dæmi sýna.
2. maí 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Apple Music til Íslands
23. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr iPhone og fullskipað helluborð
17. apríl 2020
Ingileif Ástvaldsdóttir
Ég hef séð það á YouTube
14. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Hvað eru tæknirisar að gera í C19?
10. apríl 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Ný streymiveita opnar á Íslandi
2. apríl 2020
Alma Möller landlæknir á fundinum í dag.
Apple og Google eru að yfirfara íslenska smitrakningaforritið
Bandarísku stórfyrirtækin Apple og Google eru að yfirfara snjallsímaforritið Rakning C-19, sem heilbrigðisyfirvöld hafa látið smíða til að auðvelda smitrakningu á Íslandi. Appið verður aðgengilegt þegar þessari rýni er lokið.
1. apríl 2020
Alþingiskosningar og samfélagsmiðlar: Hverja reyndu flokkarnir að nálgast og hvernig?
Í nýlegu áliti Persónuverndar um samfélagsmiðlanotkun stjórnmálaflokka fyrir síðustu tvennar Alþingiskosningar má lesa ýmislegt forvitnilegt um það hvernig flokkarnir reyndu að ná til fólks með keyptum skilaboðum á samfélagsmiðlum.
30. mars 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Tesla vinsælustu bílar landsins
27. mars 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Nýr iPad Pro með mús 🖱
20. mars 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Kafað ofan í fjarvinnu í flensutíð
16. mars 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – eSim komið til Íslands, og Atli líka
4. mars 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Hvað eru símamyndgæði?
28. febrúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt um nýju Samsung símana
21. febrúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið AKA Kattavarpið
14. febrúar 2020
Gróska – Hugmyndahús
CCP flytur í nýbyggðar höfuðstöðvar í Vatnsmýri
Tölvuleikjaframleiðandinn mun flytja alla starfsemi sína á Íslandi í nýjar sérhannaðar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Vatnsmýrinni í næsta mánuði.
13. febrúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – 10 ár af iPad
7. febrúar 2020
Tæknirisar undirbúa sókn á lánamarkað
Bankarnir á Wall Street – sem fyrir aðeins áratug voru stærstu fyrirtæki Bandaríkjanna þegar horft er til markaðsvirðis – eru nú smá peð í samanburði við stærstu tæknifyrirtækin. Þau nýta sér nú bankanna til að útfæra nýja kynslóð fjármálaþjónustu.
3. febrúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Allt um snjallheimilið
30. janúar 2020
Tæknivarpið
Tæknivarpið
Tæknivarpið – Íslenskt fyrirtæki á CES og FBI vill bakdyr að iPhone
22. janúar 2020
Tæknispá 2020: Komandi áratugur
Umhverfismál, matvæli, námuvinnsla, mannlegar hliðar tækninnar og fjártækni eru helstu umfjöllunarefnin í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar, sem nú spáir í þróun mála næsta áratuginn.
12. janúar 2020
Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP.
Velta í íslenskum tölvuleikjaiðnaði tvöfaldast
Á árunum 2009 til 2016 tvöfaldaðist velta í íslenska tölvuleikjaiðnaðinum úr nærri 7,5 milljörðum króna í 14,5 milljarða króna á ári. Sá vöxtur hefur aðallega verið drifin áfram af CCP en í dag starfa alls 17 tölvuleikjafyrirtæki hér á landi.
19. desember 2019
Straumur gagna í gegnum Ljósleiðara aldrei verið eins mikill og í fárviðrinu
Í gærkvöldi var straumur gagna um Ljósleiðarann 26,1 prósent meiri en á sama tíma viku fyrr og hefur aldrei nokkurn tíma verið meiri.
11. desember 2019
Fimmtungur íslenskra fyrirtækja selur þjónustu í gegnum netið
Alls selja 21 prósent íslenskra fyrirtækja vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp og meiri en helmingur fyrirtækja auglýsir á netinu. Þá hafa aldrei fleiri Íslendingar verslað á netinu en í ár.
10. desember 2019
Mjóifjörður
Allir byggðakjarnar landsins komnir með ljósleiðara
Framkvæmdum við lagningu ljósleiðara til Mjóafjarðar er lokið en byggðin þar er seinasti byggðakjarninn sem tengdur er við ljósleiðarakerfi landsins.
30. nóvember 2019
Marel kaupir helmingshlut í Curio og tæknifyrirtæki í Ástralíu
Curio fékk afhent Nýsköpunarverðlaun á dögunum.
23. október 2019
Samkeppnishæfni Íslands hrakar
Ísland fellur niður um tvö sæti á lista Alþjóða­efna­hags­ráðs­ins yfir samkeppnishæfni ríkja og er nú í 26. sæti af 141 ríki.
9. október 2019
Teymið sem kemur að vinnunni.
Skýjaspilunarfyrirtæki tilkynnir tveggja milljóna evra fjármögnun
Markmið nýs samnorræns tölvuleikjafyrirtækis með aðsetur á Íslandi og Finnlandi er að skapa fyrsta opna fjölnotendaheiminn sem byggður er frá grunni til að spilast í skýi.
1. október 2019
Fjölmiðlafólk myndar nýjan iPhone.
Apple kynnir þrjá nýja síma, uppfært úr og nýjan iPad
Gunnlaugur Reynir Sverrisson fer yfir það markverðasta sem kom fram á viðburði Apple í gær.
11. september 2019
Búist er við því að iPhone 11 verði svona.
Nýju tækin og tólin sem Apple mun kynna á morgun
iPhone 11 er á leiðinni. Það er Apple Watch 5 líka. Og líklega alls kyns sjónvarpsgræjur til að virka með sjónvarpsþjónustunni Apple TV+ sem fer í sölu í haust. Allt þetta, og miklu meira til, verður kynnt á árlegum september-viðburði Apple á morgun.
9. september 2019
Verktökum sem hlustuðu á upptökur úr iPhone vikið úr starfi
Apple hefur vikið verktökum sem hlustuðu á upptökur frá Siri, raddþjónustu í iPhone símum, úr starfi. Verktakarnir áttu að meta gæði Siri og hlustuðu þeir á upptökur af viðkvæmum samræðum notenda.
3. ágúst 2019
Google hættir við leitarvél sem ritskoðar
Google hefur formlega hætt við leitarvélina Dragonfly sem átti að vera sérstök leitarvél fyrir kínverskan markað. Leitarvélinni var ætlað að ritskoða efni í samvinnu við kínversk stjórnvöld og var í kjölfarið harðlega gagnrýnd.
26. júlí 2019
Segir VR ætla að vera leiðandi í umræðunni um fjórðu iðnbyltinguna
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að barátta verkalýðshreyfingarinnar næstu árin muni taka mið af sjálfvirknivæðingu fyrirtækja og fjórðu iðnbyltingunni. VR hefur sett á laggirnar framtíðarnefnd sem taka mun til starfa í ágúst.
26. júlí 2019
Indversk geimflaug á leið til tunglsins
Hið fjögurra tonna geimfar hefur upp á alla nýjustu tækni að bjóða, til að mynda lendingarbúnað, könnunarfar fyrir tunglið, auk rannsóknartækis sem mun fara um sporbraut tunglsins.
22. júlí 2019
Jón Von Tetzchner, stofnandi Vivaldi.
Lokað á truflandi auglýsingar í nýjum vafra Vivaldi
Nýrri uppfærslu er ætlað að koma í veg fyrir að auglýsingar sem noti tækni á óviðeigandi hátt og villa fyrir fólki opnist.
29. júní 2019
Hvergi minnst á lén í íslenskri löggjöf
Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytið hefur áform um að leggja fram frumvarp um landshöfuðlénið .is. Með tilliti til öryggissjónarmiða, neytendaverndar og vegna ímyndar Íslands þykir nauðsynlegt að setja loks reglur um landshöfuðlénið.
27. júní 2019
Síminn aftur orðinn stærstur á farsímamarkaði
Eðli fjarskiptaþjónustu hefur breyst hratt á undanförnum árum. Áður fyrr snerist hún um að selja símtöl. Nú eru verð á farsímamarkaði hérlendis með þeim lægstu í heimi og arðsemin liggur í annarri þjónustu.
13. júní 2019
Finna fyrir sjóveikieinkennum með sýndarveruleikatækni
Með nútímatækni finna fleiri en áður fyrir hreyfiveiki, eins og sjó- og bílveiki. Sjálfkeyrandi bílar munu fjölga þeim enn frekar sem finna fyrir einkennum.
8. júní 2019
Apple kynnir uppfærslur
Atli Stefán Yngvason fjallar um nýjustu uppfærslur Apple en þó svo að end­an­leg sölu­vara séu tækin frá fyrirtækinu eða þjón­usta sem tækin nýta, þá eru stýri­kerfin mik­ill áhrifa­þáttur í kaupá­kvörðun við­skipta­vina Apple.
3. júní 2019
Apple Pay komið til landsins
Viðskiptavinir Arion banka og Landsbankans geta nú borgað fyrir vörur og þjónustu í verslunum og á netinu með Apple Pay, greiðslulausn bandaríska tölvufyrirtækisins Apple.
8. maí 2019
Besta vörnin gegn falsfréttum að þjálfa gagnrýna hugsun
Formaður starfshóps um fjórðu iðnbyltinguna segir nauðsynlegt að huga að sjálfræði borgaranna samhliða tæknibreytingum. Gagnrýnin hugsun verði sífellt mikilvægari færni, huga þurfi að persónuvernd og jöfnuði þegar tæknin leiðir af sér mikla hagræðingu.
4. maí 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Að fjárfesta í framtíðinni
10. apríl 2019
Þurfum fleiri tækni- og verkfræðinga úr röðum kvenna í framtíðinni
Tækniþróun kallar á fleiri tæknimenntaðar konur en nú þegar er skortur á verkfræðingum og sérfræðingum í upplýsingatækni á norrænum vinnumarkaði.
7. apríl 2019
Telur að sjálvirknivæðingin verði góð fyrir Ísland
Lilja Alfreðsdóttir segir að þjóð eins og Ísland, sem skorti oftast vinnuafl, muni njóta góðs af því þegar tækniframfarir stuðli að aukinni sjálfvirkni.
23. mars 2019
Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum
Í nýlegri rannsókn voru skoðuð 24 heilsutengd smáforrit. Af þeim deildu 19 af 24 upplýsingum um notendur til alls 55 fyrirtækja sem fengu upplýsingarnar og meðhöndluðu gögnin á einhvern hátt.
23. mars 2019
Hæfileikar eru alls staðar en tækifærin ekki
Fjöldi alþjóðlegra samtaka og einstaklinga hefur barist fyrir því að auka fjölbreytni og sýnileika minnihlutahópa innan hugbúnaðar- og tæknigeirans. Ein þeirra er Sheree Atcheson en hún hefur vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi fyrir frumkvöðlavinnu.
23. febrúar 2019
Stefanía G. Halldórsdóttir og Björgvin Ingi Ólafsson
Vinnum við íslenskuslaginn?
22. febrúar 2019
Sara Dögg Svanhildardóttir
Menntun og stafræna byltingin
5. febrúar 2019
Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Nýsköpun er vaxandi, en hversu umfangsmikil er hún?
31. janúar 2019
Sæstrengur
Undirbúa botnrannsóknir vegna nýs fjarskiptasæstrengs milli Íslands og Evrópu
Fjarskiptasjóður og Farice ehf. undirrituðu 21. desember síðastliðinn þjónustusamning vegna ársins 2019 en félagið á og rekur fjarskiptasæstrengina FARICE-1 og DANICE sem tengja Ísland við Evrópu. Kjarninn leit yfir sögu sæstrengjanna tveggja.
28. janúar 2019
Huawei
Óttast kínversku augun og eyrun
Fyrir örfáum árum var nafnið Huawei nánast óþekkt á Vesturlöndum en nú er fyrirtækið orðið risi í fjarskiptatækni. Því hefur þó verið meinað um að reisa fjarskiptanet í ýmsum löndum af ótta við njósnir.
27. janúar 2019
Framandi breytingar framundan sem munu bylta hinu daglega lífi
Gríðarlegar breytingar hafa orðið á hversdagslegu lífi fólks – sérstaklega í hinum vestræna heimi – og þrátt fyrir að sumar þeirra séu tiltölulega nýtilkomnar er erfitt að ímynda sér veruleikann án snjallsíma, samfélagsmiðla og svo mætti lengi telja.
20. janúar 2019
Tæknispá 2019
Þroskaðra sprotaumhverfi, Elon Musk í kringum tunglið, mannlegar hliðar tækni, hæpheiðar og -dalir og frú Sirrý á íslensku. Þetta er meðal þess sem fram kemur í árlegri tæknispá Hjálmars Gíslasonar.
19. janúar 2019
Stjórnendur segja störf gjörbreytast fyrir 2022
Miklar breytingar eru að verða á störfum innan fyrirtækja. Ítarlega var fjallað um þessi mál í Vísbendingu í haust.
25. desember 2018
Blýanturinn á útleið í prófum – Tölvur taka við
Innan nokkurra ára munu blýanturinn og penninn heyra sögunni til innan Háskóla Íslands með tilkomu rafræns prófakerfis.
21. nóvember 2018
Vandræði á Facebook
Gengið hefur brösulega fyrir notendur samfélagsmiðilsins Facebook að skoða efni á síðunni síðan í hádeginu í dag.
20. nóvember 2018
Katrín Jakobsdóttir
Nýir miðlar og lýðræðið
7. nóvember 2018
Einkaskilaboð frá 81 þúsund Facebook-notendum til sölu
Einkasamtöl tugþúsunda notenda samfélagsmiðilsins víða um heim eru komin í hendur hakkara sem hyggjast selja þau á tólf krónur stykkið.
3. nóvember 2018
Apple kynnir uppfærða Macbook Air og nýjan iPad Pro
Apple kynnti allar nýjustu græjur og uppfærslur sem fyrirtækið hefur unnið að, á árlegri haustkynningu sinni í gær. Þetta er það sem bar hæst.
31. október 2018
Það sem búast má við á haustviðburði Apple 2018
Síðar í dag, nánar tiltekið klukkan 14 á íslenskum tíma, fer fram hinn árlegi haustviðburður tæknirisans Apple þar sem hann kynnir nýjustu tæki og tól.
30. október 2018