Tæknivarpið – Ótrúlega hraðar Mac tölvur og endurkoma 737 Max

Það er mikið að frétta í vik­unni en Atli fjallar um iPhone 12 mini og Watch SE með LTE-­sam­bandi sem hann hefur verið að prófa. Axel und­ir­býr sig fyrir jól­in, því þau koma snemma í ár þar sem Playsta­tion 5 afhend­ist í vik­unni. Nokkrir í hópnum náðu að forp­anta og ætla að sökkva sér í spilun um helg­ina.Boeing 737 Max flug­vél­arnar hafa fengið grænt ljós frá banda­rískum yfir­völdum (FAA) eft­ir  20 mán­aða kyrr­setn­ingu. Mynduð þið fljúga með 737 max strax og C19 hjaðn­ar?Twitter upp­færði sig líka og býður nú upp á Fleets sem eru sjálf­eyð­andi tíst með 24 tíma nið­ur­taln­ingu, sem mörg kalla „Twitter Stor­ies“. Þetta og margt margt fleira í þætti 256. Stjórn­endur eru Atli Stef­án, Axel Paul og Krist­ján Thors.

Bækur Enid Blyton hafa hafa selst í rúmlega 600 milljónum eintaka og verið þýddar á meira en 90 tungumál.
762 bækur
Útlendingar, svertingjar, framandi, sígaunar. Stela, hóta, svíkja, lemja. Vesalingar og ómerkilegir aumingjar. Þetta orðfæri þykir ekki góð latína í dag, en konan sem notaði þessi orð er einn mest lesni höfundur sögunnar. Enid Blyton.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Líkur frambjóðenda á að komast inn á Alþingi
Kjarninn birtir síðustu þingmannaspá sína í aðdraganda kosninga. Ljóst er að margir frambjóðendur eiga fyrir höndum langar nætur til að sjá hvort þeir nái inn eða ekki og töluverðar sviptingar hafa orðið á líkum ýmissa frá byrjun viku.
Kjarninn 25. september 2021
Lokaspá: Meiri líkur en minni á að ríkisstjórnin haldi velli
Samkvæmt síðustu kosningaspánni mun Framsóknarflokkurinn verða í lykilstöðu í fyrramálið þegar kemur að myndun ríkisstjórnar, og endurheimtir þar með það hlutverk sem flokkurinn hefur sögulega haft í íslenskum stjórnmálum.
Kjarninn 25. september 2021
Álfheiður Eymarsdóttir og Gunnar Ingiberg Guðmundsson
Er ekki bara best að kjósa Samherja?
Kjarninn 24. september 2021
Formenn flokkanna sögðu nú sem betur fer að uppistöðu aðallega satt í viðtölunum sem Staðreyndavakt Kjarnans tók fyrir.
Fjögur fóru með fleipur, jafnmörg sögðu hálfsannleik og tvær á réttri leið
Staðreyndavakt Kjarnans rýndi í tíu viðtöl við leiðtoga stjórnmálaflokka sem fram fóru á sama vettvangi. Hér má sjá niðurstöðurnar.
Kjarninn 24. september 2021
Steinar Frímannsson
Stutt og laggott – Umhverfisstefna Samfylkingar
Kjarninn 24. september 2021
Hjördís Björg Kristinsdóttir
Vanda til verka þegar aðstoð er veitt
Kjarninn 24. september 2021
Árni Finnsson
Á að banna olíuleit á hafsvæðum Íslands?
Kjarninn 24. september 2021