Mun tæknin taka yfir starfið mitt?

Ragnheiður H. Magnúsdóttir skrifar um óttann við að sjálfvirkni, gervigreind og/eða vélmenni (róbótar) muni taka yfir störf.

Auglýsing

Það hefur mikið verið rætt um færni og þekk­ingu á atvinnu­mark­aði og hversu mik­il­vægt það er að fólk upp­færi þekk­ingu sýna t.d. með því að fara á nám­skeið, bæti við sig námi eða nái sér í ann­ars konar þekk­ingu á net­inu.

Eitt­hvað hefur bólað á ótta við að sjálf­virkni, gervi­greind og/eða vél­menni (ró­bót­ar) muni taka yfir störf og þá sér­stak­lega þau störf sem fel­ast í ein­hvers konar end­ur­tekn­ingu. Til þess að meta líkur á að starfs­stéttir muni "lifa af" gervi­greind og róbóta hefur t.d. verið búin til eft­ir­far­andi vef­síða til að fólk geti metið hvar það stend­ur, enda eru lík­lega margir að velta fyrir sér hver fram­tíð starfa þeirra verði á tímum fjórðu iðn­bylt­ing­ar­inn­ar. Vef­síðan er sett fram til gam­ans, en hér gildir alveg gamla góða mál­tæk­ið: Öllu gríni fylgir nokkur alvara.

Góðu frétt­irnar eru þess­ar. World Economic Forum spáir, þvert á það sem fólk held­ur, að mun fleiri ný störf skap­ast en tap­ast. Þau spá því að það muni verða fjölgun um 58 milljón störf vegna sjálf­virkni og byggja þá spá meðal ann­ars á því sem hefur gerst í fyrri iðn­bylt­ing­um. Þau vilja meina að þessi nýju störf séu blanda af störfum sem krefj­ast meiri mennt­unar (2/3 hluti) og þeirra sem krefj­ast minni mennt­unar (1/3 hlut­i).

Auglýsing

Þessi nýju störf munu mörg hver kalla á ýmsa nýja færni. Skap­andi hugs­un, til­finn­inga­greind, færni til að leysa flókin vanda­mál, gagn­rýna hugs­un, hönn­un, for­rit­un, leið­toga­hæfni og margt fleira verið nefnt sem færni sem fólk ætti að til­einka sér til að eiga séns á að eiga far­sæla fram­tíð á atvinnu­mark­aði. En þetta er langt frá því að vera tæm­andi listi.

Ljóst er að við lifum á tímum mik­illa tækni­breyt­inga og mörg störf munu breyt­ast tölu­vert á næsta ára­tug. Þess vegna þurfum við að hafa eft­ir­far­andi í huga.

  • Allir á atvinnu­mark­aði þurfa að sinna sí- og end­ur­menntun sem aldrei fyrr.
  • Mennta­stofn­anir þurfa að aðlaga sig breyttum þörfum á atvinnu­mark­aði.
  • Stjórn­endur ættu að hvetja starfs­fólk sitt til að ná sér í aukna menntun eða færni, sér­stak­lega það starfs­fólk sem vitað er að muni innan fárra ára „fasast út" vegna tækni­legra breyt­inga.

Höf­undur er í vís­inda- og tækni­ráði.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jóhannes Stefánsson er handhafi sænsku sjálfbærniverðlaunanna WIN WIN árið 2021.
Jóhannes Stefánsson í hóp með Kofi Annan og Al Gore
Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson fær tæpar 15 milljónir króna í verðlaunafé fyrir að vinna sænsku sjálfbærniverðlaunin WIN WIN Gothenburg. Heimsþekkt fólk hefur hlotið þessi verðlaun á fyrri árum.
Kjarninn 21. apríl 2021
Peningum á Íslandi er áfram sem áður stýrt af körlum
Áttunda árið í röð framkvæmdi Kjarninn úttekt á því hver kynjahlutföll séu á meðal þeirra sem stýra peningum á Íslandi. Fyrirtækjunum sem úttektin náði til fjölgaði lítillega á milli ára og samsetning þeirra breyttist aðeins.
Kjarninn 21. apríl 2021
Samtal við samfélagið – English
Samtal við samfélagið – English
Tæknivarpið - Apple kynnir skífur fyrir utangátta, nýjan iMac og iPad Pro
Kjarninn 21. apríl 2021
Stefán Jón Hafstein
Óttast um Elliðaárnar
Kjarninn 21. apríl 2021
Sigríður Á. Andersen sagði af sér sem dómsmálaráðherra vegna málsins
Enn ekki upplýst um kostnað ríkislögmanns vegna ólöglegrar skipunar dómara í Landsrétt
Kostnaður ríkissjóðs vegna þess að þáverandi dómsmálaráðherra sinnti ekki rannsóknarreglu stjórnsýslulaga þegar hún lagði fyrir Alþingi lista yfir dómara sem ætti að skipa við Landsrétt var 141 milljónir króna í lok síðasta árs. Hann er enn að aukast.
Kjarninn 21. apríl 2021
Armin Laschet og Annalena Baerbock. Telja má nánast öruggt að annað þeirra verði næsti kanslari Þýskalands.
Armin eða Annalena?
Sextugur karl og fertug kona eru talin þau einu sem möguleika eiga á að taka við af Angelu Merkel og verða næsti kanslari Þýskalands. Græningjar með Önnulenu Baerbock í fararbroddi eru á flugi í skoðanakönnunum.
Kjarninn 20. apríl 2021
Heimild verði til að skikka alla frá áhættulöndum í sóttvarnahús
Ríkisstjórnin leggur til lagabreytingu sem felur í sér að heimilt verði að skikka alla frá áhættusvæðum í sóttvarnarhús við komuna til landsins og einnig að hægt verði að banna ferðalög frá löndum þar sem faraldurinn geisar hvað mest.
Kjarninn 20. apríl 2021
Jóhann Sigmarsson
Ef það er ekki vanhæfi þá heiti ég Júdas
Kjarninn 20. apríl 2021
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar