Tæknivarpið – Twitter-áskrift og nýtt Windows

Það er fullt af íslenskum nýsköp­un­ar­frétt­um: Greenfo er sproti sem hjálpar fyr­ir­tækjum að reikna umhverf­is­spor sitt með það mark­mið að ná því nið­ur, Startup Supernova kynnir topp 9 list­ann sinn eftir að hafa valið úr 82 umsókn­um. Ríkið hefur opnað vef­inn Veg­vís­ir.is sem gerir upp­lýs­ingar um fram­kvæmdir og aðgerðir á vegum sam­göngu­ráðu­neytis og sveit­ar­fé­laga aðgengi­lengri.

Twitter býður nú upp á áskrift­ar­mögu­leika í Kanada og Ástr­alíu sem heitir Twitter Blue og við rennum yfir kosti áskrift­ar­inn­ar. Spoiler alert: eng­inn af okkar ætlar að kaupa hana.

Microsoft virð­ist vera alveg við það að kynna nýtt Windows (11) miðað við tíst frá Windows-að­gangi þeirra. Takið frá 24. júní og fylgist með.

Pix­el­buds A eru komin í sölu og eru ódýr­ari Pix­el­buds byggð á fyrri hönn­un. Google tekur út þráð­lausa hleðslu og snertitakka fyrir hljóð­styrk.

Stjórn­endur í þætti 280 eru Atli Stef­án, Elmar Torfa­son og Krist­ján Thors.

Steinar Frímannsson
Einkarekstur í forgrunni – Umhverfisstefna Sjálfstæðisflokksins
Kjarninn 19. september 2021
Magnús Gottfreðsson, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands.
Segir gæði vísindastarfs á Landspítala hafa hrakað á síðustu árum
Prófessor við læknadeild Háskóla Íslands segir að öfugþróun hafi átt sér stað í vísindastarfi á Landspítala eftir að hann var gerður að háskólasjúkrahúsi árið 2000, og að ekkert skilgreint fjármagn hafi fengist til að sinna því.
Kjarninn 19. september 2021
Jean-Rémi Chareyre
VG og loftslagsmálin: Að hugsa lengra en þjóðarnefið nær
Kjarninn 19. september 2021
Árni Stefán Árnason
Dýravernd í aðdraganda alþingiskosninganna 2021 – Hluti I
Kjarninn 19. september 2021
Bjarni Jónsson
Stjórnmálaflokkarnir og dánaraðstoð
Kjarninn 19. september 2021
Soffía Sigurðardóttir
Samvinna til árangurs
Kjarninn 19. september 2021
Lesendum Morgunblaðsins og Fréttablaðsins fækkað um 20 prósent frá miðju ári 2019
Lestur Fréttablaðsins hefur helmingast á rúmum áratug og minnkað um 20 prósent frá því nýir eigendur keyptu blaðið um mitt ár 2019. Þróun á lesendahópi Morgunblaðsins er nánast sú sama. Mikið tap er á rekstri beggja dagblaða.
Kjarninn 19. september 2021
Jón Ormur Halldórsson
Pólitíska miðjan hennar Merkel
Kjarninn 19. september 2021