Tæknivarpið – Epic pönkast í risum

Vel­komin í sjöttu þátta­röð Tækni­varps­ins!

Það er búið að vera fullt af tækni­fréttum í sum­ar. Voda­fone og Nova héldu kynn­ingu á því sem 5G getur gert í svoköll­uðum 5G trukki frá Huawei þar sem við fengum að fikta í fram­tíð­argræj­um. Epic er að rugga bátnum í sölu­lík­ani app-versl­ana og vill helst ekki borga nein umboðs­laun. Sam­sung dældi út nýjum sím­um: Not­e20 og Z Fold 2 sam­an­brjót­an­lega sím­an­um, sem er á leið til lands­ins og mun brjóta banka. Nvi­dia hélt eld­húspartý í vik­unni og kynnti sjóð­heit skjá­skort sem okkur langar í.Það eru breyt­ingar í vændum og við biðjum hlust­endur um að taka þátt í hlust­enda­könnun okkar sem þið finnið hér.Stjórn­endur eru Andri Val­ur, Atli Stef­án, Elmar og Gulli.

Jón Guðni Kristjánsson
Diplómatískt stórslys
Kjarninn 26. september 2020
Stefán Ólafsson
Lækkun tryggingagjalds leysir vandann
Kjarninn 26. september 2020
Sjávarútvegurinn sterk stoð þegar aðrar bresta
Rækja selst illa þegar Bretum er sagt að vinna heima og fáir borða þorskhnakka á Zoom-fundum. Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS segir í ítarlegu viðtali við Kjarnann að áskoranir séu í sjávarútvegi vegna óvissunnar sem fylgir faraldrinum.
Kjarninn 26. september 2020
38 ný smit í gær
Alls greindust 38 manns með COVID-19 hér á landi í gær. Nú eru 435 í einangrun vegna sjúkdómsins en í sóttkví eru 1.780.
Kjarninn 26. september 2020
Brenglað bragðskyn eftir COVID –„Þetta er bara allt svo steikt!“
Hann finnur myglubragð af papriku og „COVID-lykt“ í miðbænum. Það skrítnasta er þó að hann finnur alls enga skítafýlu. Háskólaneminn Kolbeinn Arnarson fékk COVID-19 síðasta vetur og segir einangrunina, sem stóð í mánuð, hafa tekið verulega á.
Kjarninn 26. september 2020
Bjarni Jónsson og Sylviane Lecoultre
Heilbrigðisstarfsfólk og dánaraðstoð
Kjarninn 26. september 2020
Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks.
Ásmundur Friðriksson: „Eigum við ekki nóg með okkur sjálf núna?“
Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir flóttamenn sem hafi komið til landsins nýverið muni „þyngja yfirlestað heilbrigðiskerfi“. Hann segir að fiskisagan um að á Íslandi fái fólk hæli hafi fengið byr undir báða vængi. Engar tölur styðja afstöðu þingmannsins.
Kjarninn 26. september 2020
Þrír af stærstu eigendum Eimskips með vinnubrögð félagsins til skoðunar
Lífeyrissjóðir landsins eiga meirihluta hlutafjár í Eimskip. Þrír stærstu lífeyrissjóðirnir segjast allir vera með þau vinnubrögð félagsins, sem lýst var í fréttaskýringaþætti á fimmtudag, til skoðunar.
Kjarninn 26. september 2020