Tæknivarpið – Break frá Fractal 5 og jólagjafir

Frac­tal 5 gaf út sitt fyrsta app á Slush nýsköp­un­ar­há­tíð­inni í vik­unni: Break. Break er sam­fé­lags­mið­ill sem ætlar að skipu­leggja tæki­fær­is­hitt­inga fyrir fólk. Macland opn­aði nýja verslun í Kringl­unni þann 3.des! Við rennum yfir jóla­bæk­ling Elko og rekum augum í fóta­nudd­tækið sem virð­ist aldrei ætla deyja.

Nýja rík­is­stjórnin ætlar að opna sína eigin streym­isveitu til að miðla íslensku efni geymt hjá Kvik­mynda­mið­stöð­inni. Er það snið­ugt eða á bara að upp­hala þessu á YouTu­be?

SpaceX er víst á leið­inni á haus­inn sam­kvæmt Elon Musk sjálf­um, nema allt starfs­fólkið vinni langar vaktir um helgar til að bjarga því. Tesla kynnir fjór­hjól fyrir börn sem heitir auð­vitað Cyberqu­ad. Með­stofn­andi og for­stjóri Twitter stígur til hliðar og hleypir nýjum að. Ætli það sé fram­tíð fyrir Twitter án Trump? Apple virð­ist hafa dregið úr fram­leiðslu á iPhone þetta árið en ekki er vitað hvort það sé vegna eft­ir­spurnar eða fram­leiðslu­getu.

Þessi þáttur er í boði Elko og Macland.

Stjórn­endur eru: Atli Stef­án, Elmar Torfa­son og Dan­íel Ing­ólfs­son.

Rauða kjötið: Áætlunin sem á að bjarga Boris
Pólitísk framtíð Boris Johnson er um margt óljós eftir að hann baðst afsökunar á að hafa verið viðstaddur garðveislu í Downingstræti í maí 2020 þegar útgöngubann vegna COVID-19 var í gildi. „Rauða kjötið“ nefnist áætlun sem á að halda Johnson í embætti.
Kjarninn 17. janúar 2022
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata.
Spurði forsætisráðherra út í bréfið til Kára
Þingmaður Pírata spurði forsætisráðherra á þingi í dag hver tilgangurinn með bréfi hennar til forstjóra ÍE hefði verið og hvers vegna hún tjáði sig um afstöðu sína gagnvart úrskurði Persónuverndar við forstjóra fyrirtækisins sem úrskurðurinn fjallaði um.
Kjarninn 17. janúar 2022
Mun meira kynbundið ofbeldi í útgöngubanni
Þrátt fyrir að útgöngubann auki verulega líkur á ofbeldi gagnvart konum og transfólki hefur málaflokkurinn fengið lítið sem ekkert fjármagn í aðgerðum stjórnvalda víða um heim til að bregðast við afleiðingar heimsfaraldursins.
Kjarninn 17. janúar 2022
Heimild til að slíta félögum sett í lög 2016 – Fyrsta tilkynning send út 2022
Fyrir helgi sendi Skatturinn í fyrsta sinn út tilkynningar til 58 félaga sem hafa ekki skilað inn ársreikningum þar sem boðuð eru slit á þeim. Lögin voru sett árið 2016 en ráðherra undirritaði ekki reglugerð sem virkjaði slitaákvæðið fyrr í haust.
Kjarninn 17. janúar 2022
Umfjallanir um liprunarbréf Jakobs Frímanns og „Karlmennskuspjallið“ ekki brot á siðareglum
Hvorki DV né 24.is brutu gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands með umfjöllunum sínum um Jakob Frímann Magnússon annars vegar og „Karlmennskuspjallið“ hins vegar.
Kjarninn 17. janúar 2022
Greiðslubyrðin svipuð og fyrir faraldurinn
Í kjölfar mikilla vaxtalækkana hjá Seðlabankanum lækkuðu afborganir af húsnæðislánum til muna. Þessi lækkun er nú að miklu leyti gengin til baka, þar sem bæði húsnæðisverð og vextir hafa hækkað á undanförnum mánuðum.
Kjarninn 17. janúar 2022
Ármann Kr. Ólafsson hefur verið oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og bæjarstjóri frá árinu 2012.
Ármann ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson oddviti Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóri í Kópavogi frá árinu 2012 ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í sveitarstjórnarkosningunum í maí.
Kjarninn 17. janúar 2022
Það að skipa stjórn yfir Landspítala var á meðal mála sem stjórnarflokkarnir náðu saman um í nýjum stjórnarsáttmála.
Sjö manna stjórn yfir Landspítala verði skipuð til tveggja ára í senn
Skipunartími stjórnarmanna í nýrri stjórn Landspítala verður einungis tvö ár, samkvæmt nýjum frumvarpsdrögum. Talið er mikilvægt að hægt verði að skipa ört í stjórnina fólk sem hefur sérþekkingu á þeim verkefnum sem Landspítali tekst á við hverju sinni.
Kjarninn 17. janúar 2022