Tæknivarpið – Amazon öryggisdróni og nýir Pixel símar

Tækni­haustið er byrjað og fyr­ir­tækin geta ekki hætt að kynna ný tæki og þjón­ustu. Amazon hélt stutta 30 mín­útna vél­bún­að­ar­kynn­ingu en náði samt ein­hvern megin að kynna 22 tæki. Amazon er með fullt af nýjum kúlu­laga Echo snjall­há­töl­urum og örygg­is­dróna sem vaktar heim­ilið þitt (og gæti gert gælu­dýrin þín geð­veik). 

Google kynnti tvo nýja Pixel síma, nýtt Chromecast með fjar­stýr­ingu og Google TV sem keyrir á Android TV (já, þú last rétt) og Google Nest audio snjall­há­tal­ara sem tekur við Google Home lykt­areyð­in­um. Sam­sung er líka komið með aðeins ódýr­ari Galaxy S20 síma með flötum skjá sem er kall­aður „Fan Edition“ og Atli gæti ekki verið glað­ari.

Stjórn­endur í þætti 249 eru Andri Val­ur, Atli Stef­án, Elmar Torfa­son og Gunn­laugur Reyn­ir. Þeir voru því miður ekki í kín­versku skjöl­unum sem láku.

Andlátin í þessari bylgju orðin þrjú
Einn einstaklingur lést á Landspítala síðasta sólarhring vegna COVID-19, samkvæmt tilkynningu á vef spítalans. Andlátin þar eru því tvö á einungis tveimur dögum.
Kjarninn 29. október 2020
Flóttafólk mótmælti í febrúar á síðasta ári.
Flóttafólkið frá Lesbos enn ekki komið til Íslands
Ríkisstjórnin tilkynnti í september að allt að 15 manns, flóttafólk frá Lesbos, myndi bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggðist taka á móti á þessu ári. Flóttamannanefnd útfærir verkefnið en unnið er að því í samstarfi við m.a. grísk stjórnvöld.
Kjarninn 29. október 2020
Eiríkur Tómasson
Hvers vegna nýja stjórnarskrá?
Kjarninn 29. október 2020
Fjöldi fyrirtækja fór á hlutabótaleið í kjölfar lokana vegna veirufaraldursins í vor.
201 framúrskarandi fyrirtæki á hlutabótaleið
Fyrirtæki sem Creditinfo hefur skilgreint sem framúrskarandi voru líklegri til að hafa farið á hlutabótaleiðina en önnur virk fyrirtæki hér á landi, en tæpur fjórðungur þeirra nýttu sér úrræðið í vor.
Kjarninn 29. október 2020
Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka
Arion banki með of mikið eigið fé
Nýliðinn ársfjórðungur var góður fyrir Arion banka, samkvæmt nýútgefnu ársfjórðungsuppgjöri hans. Bankastjórinn segir bankann vera með of mikið eigið fé.
Kjarninn 28. október 2020
Tilgangur minnisblaðsins „að ýja að því að það séu öryrkjarnir sem frekastir eru á fleti“
Öryrkjabandalag Íslands segir fjármálaráðherra fara með villandi tölur í minnisblaði sínu.
Kjarninn 28. október 2020
Árni Stefán Árnason
Dýravernd – hallærisleg vanþekking lögmanns – talað gegn stjórnarskrá
Kjarninn 28. október 2020
Frá mótmælum á Austurvelli í fyrra.
Meirihluti vill tillögur Stjórnlagaráðs til grundvallar nýrri stjórnarskrá
Meirihluti er hlynntur því að tillögur Stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá, samkvæmt nýrri skoðanakönnun frá Maskínu. Um það bil 2/3 kjósenda VG segjast hlynnt því, en minnihluti kjósenda hinna ríkisstjórnarflokkanna.
Kjarninn 28. október 2020