Tæknivarpið – Aur lumar á góðri lífslausn

Þáttur 277 er fullur af íslenskum fréttum og rövli yfir Epic vs. App­le:

  • Rakn­ing C19 appið hefur upp­fært og getur nú nýtt sér nafn­lausa Blu­etooth smitrakn­ingu snjall­síma, sem kemur auð­vitað á besta tíma.
  • Mest­allt net Hringdu datt út í þrjá tíma og við íhugum að skipta um kost­un­ar­að­il­ar. Við kryfjum stóra net­leysið alger­lega hlut­laust.
  • Aur lumar á góðri lífs­lausn („life hack“) sem unga kyn­slóðin hefur lengi þekkt og hann Steinar Lin­ked-In áhrifa­valdur benti okkur mið­aldra á. Axel GDPR var ekki sáttur og sótti álit til Per­sónu­vernd­ar. 
  • Ísland leiðir í nýt­ingu á ljós­leið­ara til heim­ila í Evr­ópu og rétt mer Belar­us.
  • Epic og Apple dóms­málið heldur áfram og ýmis­legt spenn­andi flýtur upp á yfir­borð­ið.
  • Playsta­tion 5 skort­ur­inn heldur áfram vel inn á næsta ár, sem tryggir Axeli og Bjarna enn yfir­burða­stöðu.

Stjórn­endur í þætti 277 eru Atli Stef­án, Axel Paul og Elmar Torfa­son. Fylgstu með okkur á Twitter.

Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Heimsmet í skerðingum
Kjarninn 25. júní 2021
Þórður Snær Júlíusson
Áframhaldandi tilfærsla á peningum úr ríkissjóði til þeirra sem hafa það best
Kjarninn 25. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Viðbrögð borgaryfirvalda voru til skoðunar hjá ráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið var með viðbrögð borgaryfirvalda varðandi plássleysi í sérdeildum grunnskóla borgarinnar til skoðunar. Reykjavíkurborg hefur nú mál einhverfra nemenda til úrlausnar og hefur þegar leyst mörg þeirra, samkvæmt ráðuneytinu.
Kjarninn 25. júní 2021
Mesta aukning atvinnuleysis á Norðurlöndunum
Atvinnuleysi hefur aukist um þrefalt meira hér á landi en á hinum Norðurlöndunum á síðustu tveimur ársfjórðungum, miðað við sama tímabil árið á undan, samkvæmt tölum úr vinnumarkaðskönnun landanna.
Kjarninn 24. júní 2021
Sektað vegna grímuskyldu í Ásmundarsal
Eigendur Ásmundarsalar hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls sem kom upp á Þorláksmessu í fyrra er varðar brot á grímuskyldu. Lögreglan neitaði að greina frá niðurstöðunni fyrr í dag.
Kjarninn 24. júní 2021
Eva Dögg Davíðsdóttir
Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við?
Kjarninn 24. júní 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 39. þáttur: Veiðiferð sjógunsins I
Kjarninn 24. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var á meðal gesta í samkvæminu í Ásmundarsal.
Lögreglan neitar að upplýsa um niðurstöðuna í Ásmundarsalar-málinu
Lögreglan hóf sjálf hið svokallaða Ásmundarsalar-mál með því að greina frá því að ráðherra, sem síðar var opinberað að væri Bjarni Benediktsson, hefði verið í ólögmætu samkvæmi á Þorláksmessu. Nú neitar lögreglan að upplýsa um niðurstöðuna í málinu.
Kjarninn 24. júní 2021