Tæknivarpið – Framtíð 5G á Íslandi

Tækni­varpið fær til sín góða gesti til að ræða fram­tíð 5G á Íslandi: Þor­leif Jón­as­son for­stöðu­mann tækni­deildar PFS og Bene­dikt Ragn­ars­son plötu­snúð/­tækni­stjóra Nova. Hvað er 5G? Af hverju 5G? Hversu hratt er 5G? Er 5G heilsu­spill­andi? Hvenær er 5G? Allt þetta og svo miklu meira um fimmtu kyn­slóð far­neta.Stjórn­endur í þætti 243 eru Atli Stefán og Gunn­laugur Reyn­ir.