Tæknivarpið – Tugþúsund Íslendinga í Facebook leka

Sýn er búið að selja óvirka inn­viði og fær fyrir það 6,1 ma. ISK en skuld­bindur sig til að leigja búnað til 20 ára á móti. Þetta virð­ist vera góð sala en hvaða áhrif gæti þetta haft á verð og gæði í fram­tíð­inni?

Origo kaupir upp­lýs­inga­tækni­ör­ygg­is­fyr­ir­tæki Syndis af eig­endum þess og sam­einar núver­andi deild við Syndis teymið.

Gögn úr Face­book-hakki frá árinu 2019 skaut upp kolli í vik­unni og þar er að finna tug­þús­undir Íslend­inga og í heild yfir 500 milljón færslur um not­end­ur. Þarna er hægt oft­ast að finna nafn, net­fang og síma­númer not­anda. Gögnin eru aðgengi­leg og það er hægt að fletta sér upp með síma­núm­eri eða net­fangi á haveibeen­pw­ned.com.

LG hefur ákveðið að hætta fram­leiða síma eftir að hafa nið­ur­greitt þá deild í nokkurn tíma. Við hellum niður sýnd­ar-­bjór og rennum snögg­lega yfir feril LG í sím­um. LG hafði veru­leg áhrif ástofnun Simon.is/­Tækni­varps­ins hóps­ins, þar sem lang­flestir stofn­endur hóps­ins áttu LG síma á þeim tíma.

Sonos Roam umfjall­anir eru að detta inn og fær litli far­hátal­ar­inn bara nokkuð góða dóma. Nokkrir með­limir Tækni­varps­ins eru nú þegar búnir að taka kaupá­kvörð­un. Sonos Roam þykir bera af í sturt­um.

Hum­mer kynnti raf­bíl sem er auð­vitað ógeðs­lega stór spor­tjeppi og kostar um 110 þús­und USD.

Það er svaka­legur örgjörvaskortur í heim­inum útaf Covid19 sem hefur veru­leg áhrif á nýja kyn­slóð leikja­tölva og leikja­skjá­kort. Óvíst er hvort það verði eitt­hvað um birgðir af þessu á árinu.

Stjórn­endur eru Atli Stef­án, Axel Paul og Krist­ján Thors.

Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023