Loftslagsmál eru í brennidepli í Þuklinu. Birgir Þór Harðarson veltir fyrir sér hvort rástefnan í París fari eins og sú í Kaupmannahöfn og hvort hægt sé að ná samkomulagi. Rætt er við Svandísi Svavarsdóttur, fyrrverandi umhverfisráðherra.
Meira handa þér frá Kjarnanum