Öll markmið um minni losun gróðurhúsalofttegunda miða við að hitastig á jörðinni hækki ekki um meira en tvær gráður. Hvað þýðir þetta og hvers vegna tvær gráður? Birgir Þór Harðarson ræðir við Auði Ingólfsdóttur, alþjóðastjórnmálafræðing.