Þáttur um kúl hluti er fullur af fróðleik um jólabjór þessa vikuna. Nú þegar styttist í jólin og prófin í háskólunum eru að klárast fara margir að huga að jólabjórnum og hvernig hægt er að snúa flöskunni sem fyrst á hvolf. Í tilefni þessa mætti Stefán Pálsson, kennari í bjórskólanum, í hljóðver Kjarnans og ræddi um jólabjórinn.
A photo posted by Kjarninn (@kjarninn) on Dec 12, 2014 at 2:48am PST
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér að ofan eða í hlaðvarpsstraumi Kjarnans. Endilega sendið línu á Twitter-fangið @ofurbiggi og notið merkið #ÞUKL til að mæla með töff hlutum.