ÞUKL: Musk ætlar að deyja á Mars

Þáttur um kúl hluti (ÞUKL) er nýr dag­skrár­liður í Hlað­varpi Kjarn­ans, sem fer í loftið alla þriðju­daga klukkan 13. Gestur fyrsta þátt­ar­ins er Sævar Helgi Braga­son, for­maður Stjörnu­skoð­un­ar­fé­lags Sel­tjarn­ar­ness, og ræðir hann ferða­lög til Mars, geim­ferða­á­ætl­anir einka­að­ila eins og Elon Musk og hugs­an­lega manna­bú­staði á öðrum hnött­um.











Loa­d­ing





Nýr þáttur í Hlað­varpi Kjarn­ans fer í loftið á morg­un. Fyrsti gestur er Sævar Helgi Braga­son að tala um geim­skip #ÞUKL



View on Instagram



 

Nýverið bár­ust fregnir af því að bæði NASA og ind­verska geim­ferð­ar­stofn­unin hafi komið gervi­hnöttum á braut um Mars. Könn­un­ar­förin læstu sig í þyngd­ar­svið plánet­unnar rauðu með aðeins tveggja daga milli­bili. Þá hefur Elon Musk farið mik­inn und­an­farið og rætt um að setj­ast á Mars. Hans æðsti draumur er meira að segja að deyja þar.

Það er ekki öll vit­leysan eins því Sævar Helgi telur Musk eiga séns, þó erfitt sé að meta hversu raun­hæfar áætl­an­irnar eru um þessar mund­ir. Fyr­ir­tæki hans SpaceX hefur lagt allt kapp á að þróa end­ur­nýt­an­legar eld­flaugar til að ferja menn og búnað út í geim­inn. Ein merki­leg­asta afurð þess verk­efnis er eld­flaug sem hefur fengið nafnið Grass­hopp­er. Á mynd­band­inu hér að neða má sá hvernig sú eld­flaug virk­ar.

htt­p://www.youtu­be.com/watch?v=9ZDkItO-0a4


Hafir þú hug­myndir um kúl hluti sem þú vilt að fjallað verði um í Þætti um kúl hluti hvetjum við þig til að hafa sam­band. Endi­lega sendið línu á Twitt­er-fangið @of­ur­biggi og notið merkið #ÞUKL.

Þorbjörn Guðmundsson
Er íslenska velferðarkerfið ekki lengur griðarstaður þeirra sem minnst hafa?
Kjarninn 11. janúar 2023
Takk fyrir og sjáumst á nýjum miðli á föstudag
Bréf frá ritstjóra Kjarnans vegna sameiningar við Stundina og þess að nýr framsækinn fréttamiðill verður til í lok viku.
Kjarninn 11. janúar 2023
Sverrir Albertsson
Vatn á myllu kölska
Kjarninn 11. janúar 2023
Lögreglumenn standa vörð um gröfurnar í námunni.
Berjast fyrir þorpi á barmi hengiflugs
Lítið þorp í Rínarlöndum Þýskalands er allt komið í eigu kolarisa. Fyrirtækið ætlar sér að mylja niður húsin og stækka kolanámu sína sem þegar þekur um 80 ferkílómetra. Þetta þykir mörgum skjóta skökku við í heimi sem berst við loftslagsbreytingar.
Kjarninn 10. janúar 2023
Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu.
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Kjarninn 10. janúar 2023
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar.
Viðræðum slitið og Efling undirbýr verkfallsaðgerðir
Samtök atvinnulífsins hafa hafnað gagntilboði Eflingar um skammtímakjarasamning, sem kvað á um meiri launahækkanir en SA hefur samið um við aðra hópa á almennum vinnumarkaði til þessa. Efling undirbýr nú verkfallsaðgerðir.
Kjarninn 10. janúar 2023
Palestínski fáninn á lofti í mótmælum í Reykjavík. Ísraelskri lögreglu hefur nú verið fyrirskipað að rífa fánann niður á almannafæri.
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Kjarninn 10. janúar 2023
Gríðarlega mikil dæling á sandi á sér stað í Landeyjahöfn á hverju ári. Markarfljótið ber hundruð þúsunda tonna af jarðefnum út í sjó og það á til að safnast upp í mynni hafnarinnar.
Vilja sjúga sand af hafsbotni í stórum stíl og flytja út
Eftirspurn eftir íslenskum jarðefnum er gríðarleg ef marka má framkomin áform erlendra stórfyrirtækja um nýtingu þeirra. Vinsældir hafnarinnar í Þorlákshöfn eru samhliða mjög miklar.
Kjarninn 10. janúar 2023