ÞUKL: Snapchat kastaði þeim út svo þeir gerðu Watchbox

Þeir Davíð Örn Sím­on­ar­son og Ásgeir Vísir Jóhanns­son eru við­mæl­endur Þáttar um kúl hluti þessa vik­una. Ásamt fleirum gáfu þeir nýlega út nýtt app sem byggt er á Snapchat-­mód­el­inu sem allir þekkja, nema með öðrum for­merkj­um. Watch­box má nú nálg­ast í App­Store á öllum App­le-tækj­um.

Davíð og Vísir eru engir nýgræð­ingar meðal frum­kvöðla á Íslandi. Þeir hafa meðal ann­ars flutt fyr­ir­tækið sitt til Banda­ríkj­anna og leitað að fjár­magni, fylgst með hug­myndum sínum verða að veru­leika en einnig mis­tek­ist að ná mark­miðum sín­um. Þeir félagar leiða okkur í gegnum frum­kvöðla­ferlið eins og það hefur birst þeim.

Guð­mundur Björn Þor­björns­son talar af Meg­in­land­inu og nú fjallar hann um Kaup­manna­hafn­ar­skáldið Dan Turèll og hans hinstu göngu um höf­uð­borg Dan­merk­ur.


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Endi­lega sendið línu á Twitt­er-fang­ið @of­ur­biggi og notið merk­ið #ÞUKL til að mæla með töff hlut­um.

Auglýsing
Jóhannes: Þeim er velkomið að reyna að villa um fyrir fólki
Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi starfsmaður Samherja og uppljóstrari í málum fyrirtækisins í Namibíu, var í viðtali við Kastljós í kvöld.
Kjarninn 11. desember 2019
Molar
Molar
Molar – 2020 verði ár tollastríðsins
Kjarninn 11. desember 2019
Jóhannes Stefánsson
Rannsaka ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes af dögum
Lögreglan í Namibíu rannsakar nú ítrekaðar tilraunir til að ráða Jóhannes Stefánsson uppljóstrara í Samherjamálinu af dögum.
Kjarninn 11. desember 2019
Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir
Jörðum jarðefnaeldsneytið 2035 og verum fyrirmynd
Kjarninn 11. desember 2019
Oddný Harðardóttir
Vilja að embætti skattrannsóknarstjóra verði veitt ákæruvald
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga þar sem lagðar eru til breyt­ingar á emb­ætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra rík­is­ins í þá veru að emb­ætt­inu verði veitt ákæru­vald og heim­ild til sak­sóknar í þeim málum sem það rann­sak­ar.
Kjarninn 11. desember 2019
Greta Thunberg manneskja ársins hjá TIME
Tímaritið TIME Magazine hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927 og þetta árið varð loftslagsaktívistinn Greta Thunberg fyrir valinu.
Kjarninn 11. desember 2019
Herdís sótti um að verða næsti útvarpsstjóri
Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir er á meðal þeirra 41 sem sóttu um stöðu útvarpsstjóra RÚV.
Kjarninn 11. desember 2019
Íslandi gert að breyta skilyrðum um búsetu framkvæmdastjóra og stjórnarmanna
Samkvæmt Eftirlitsstofnun EFTA þarf Ísland að breyta reglum sem skylda stjórnarmenn og framkvæmdastjórn félaga til þess að vera ríkisborgarar eða búsettir í EES ríki.
Kjarninn 11. desember 2019