ÞUKL: Sólgos í beinni og sólmyrkvi í Reykjavík

Sól­myrkvi verður á Íslandi á föstu­dags­morg­un. Þá mun tunglið ganga fyrir sól­ina svo aðeins örlítil ræma af henni mun sjást í stutta stund. Sævar Helgi Braga­son, for­maður Stjörnu­skoð­un­ar­fé­lags Sel­tjarn­ar­ness hefur staðið í ströngu und­an­farnar vikur við að flytja inn sól­myrkvagler­augu og und­ir­búa kennslu- og kynn­ing­ar­efni fyrir skóla­börn og almenn­ing.

Á meðan sól­myrk­v­anum stendur mun Sævar Helgi bjóða áhuga­sömum upp á að horfa á sól­ina í gegnum sjón­auka fyrir framan aðal­bygg­ingu Háskóla Íslands. Þáttur um kúl hluti hitti Sævar og félaga stilla upp sjón­auk­unum í góða veðr­inu í dag.

Meg­in­landið með Guð­mundi Birni fjallar svo um íslenska komp­lexa og hvað allir halda alltaf að allt sé að fara til fjand­ans. Og svo um það hvað við gleymum öllu fljótt þegar sólin lætur sjá sig.


Hlust­aðu á þátt­inn í heild sinni í spil­ar­anum hér að ofan eða í hlað­varps­straumi Kjarn­ans. Endi­lega sendið línu á Twitt­er-fang­ið @of­ur­biggi og notið merk­ið #ÞUKL til að mæla með töff hlut­um.

Auglýsing
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
Kjarninn 15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
Kjarninn 15. október 2019
Landsvirkjun hækkar raforkuverð um 2,5 prósent
Heildsöluverð á raforku hjá Landsvirkjun mun hækka um 2,5 prósent um næstu áramót.
Kjarninn 15. október 2019
Óverðtryggð lán aldrei verið eins stór hluti af heildarskuldum heimilanna
Óverðtryggð skuldsetning heimila hefur aldrei verið meiri hér á landi eða um 27 prósent af heildarskuldsetningu heimilanna. Verðtryggð skuldsetning er hins vegar oft eini raunhæfi valkosturinn fyrir lántakendur.
Kjarninn 15. október 2019
Ást og fótbolti
Auður Jónsdóttir rithöfundur gerðist íþróttafréttaritari og fór á landsleik með átta ára syni sínum og fótboltavinkonu. Henni fannst takturinn í HÚH-inu sem kyrjað var í stúkunni minna sig á stigvaxandi samfarir.
Kjarninn 15. október 2019
Kvikan
Kvikan
Ríkustu tíu prósentin, margföld mánaðarlaun hjá Kaupþingi og sókn Miðflokks
Kjarninn 15. október 2019
Magnús Harðarson skipaður nýr forstjóri Kauphallarinnar
Magnús Harðarsson tekur við af bróður sínum Páli sem forstjóri Nasdaq Iceland.
Kjarninn 15. október 2019
Kaupþing felldi niður bótamál gegn fyrrverandi stjórnendum
Kaupþing ehf. samdi í september í fyrra við tryggingafélög vegna stjórnendaábyrgða sem bankinn hafði keypt fyrir bankahrun til að tryggja sig fyrir atferli stjórnenda.
Kjarninn 15. október 2019