Fjólublái íkorninn sem strauk

íkorni
Auglýsing

Í vor snerti ég á mál­efnum atvinnu­veit­enda, atvinnu­leit­enda og hug­mynd­inni um fjólu­bláa íkorna. Ekk­ert lát hefur orð­ið á leit­inni að fjólu­bláu íkorn­unum en ég hef þó rek­ist á nokkra á þeim tíma sem lið­inn er. Þessum íkornum var tekið fagn­andi af þá til­von­andi vinnu­veit­end­um, hví­lík­ur léttir sem það er að fá allt sem þú biður um og meira til.

Fjólu­bláir íkornar eru vand­aðir ein­stak­ling­ar. Fjólu­bláir íkorn­ar eru góðir starfs­menn. Fjólu­bláir íkornar eru engu að síður fólk og fólk þarf hvatn­ingu, við­eig­andi verk­efni og þeir strjúka ef ekki er staðið við skuld­bind­ingar gagn­vart þeim; það vilja allir hafa þá í vinnu, þeir hafa eng­u að tapa.

Nýlega hef ég rætt við tvo slíka íkorna. Ungar konur með marg­t fram að færa, margt að læra og þorsta til þess að gera vel og stækka sem ein­stak­ling­ar. Ráðnar sem fjólu­bláu íkorn­arnir sem þær eru, í hlut­verk sem var skil­greint með lyk­il­verk­efni en auk þess svig­rúm til þess að sinna eig­in hugð­ar­efn­um, bæta þar sem breyt­inga er þörf og taka þátt í mótun þess umhverf­is ­sem þær starfa í.

Auglýsing

Allt þetta væri ekki frá­sögu­fær­andi ef staðið væri við síð­ar­i hluta umræddra sam­komu­laga. Það sem mætti þeim var annar veru­leiki. Ferkönt­uð hlut­verk, óað­gengi­legir yfir­menn og lít­ill sýni­legur vilji til þess að standa við fögru orð­in. Fjólu­blái íkorn­inn var aflit­að­ur, settur í kassa og beð­inn um að haga sér.

Sem betur fer höfðu umræddir íkornar kjark, sjálfs­traust og tæki­færi til þess að segja störfum sínum lausum en punkt­ur­inn er sá að ráðn­ing­ar­samn­ingur er tví­hliða sam­komu­lag. Starfs­fólk eru ekki minni en ­stjórn­end­urnir sem þeir heyra und­ir. Allir vita að starfs­mað­ur­inn verður að standa undir vænt­ingum stjórn­and­ans en eitt­hvað virð­ist vanta upp á að ­stjórn­endur taki sínar skuld­bind­ingar gagn­vart starfs­mann­inum eins alvar­lega.

Ég veit ekki nákvæm­lega hvað veldur en mig grunar að kyn­slóð ­for­eldra minna (f. 1955-1970); vel mennt­uð, dug­leg og vinnur vegna þess að vinna er dyggð, átti sig ekki á því að við tókum gildin sem þau inn­prent­uð­u okk­ur; hugs­aðu sjálf­stætt, taktu ákvarð­anir á eigin for­sendum og veldu þér­ ­starfs­vett­vang á sviði sem þú nýtur þín á, bók­staf­lega. Hugs­an­lega hafa þau ekki verið við­búin við­brögðum eigin boð­skap­ar. Við sem til­heyr­um „Y-kyn­slóð­inni” (f. 1980-2000, stundum kölluð „mil­leni­als”) kok­gleypt­u­m ein­fald­lega gild­in. Við vinnum ekki vinn­unnar vegna, við vinnum í hlutum sem hvetja okk­ur, örva okkur og stækka okkur sem ein­stak­linga.

Kjarkur fárra getur hrundið af ­stað bylt­ingu og lit­ríkir íkornar eru ekki slæm fram­tíð­ar­sýn fyrir atvinnu­líf. Til­gang­ur­inn verður að fá svig­rúm til þess að helga með­al­ið.

Grein­ar­höf­undur starfar sem ráðn­inga­stjóri hjá TeqHire.com

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Þórdís hafnar gagnrýni Gylfa – „Þekki ekki marga sem ætla að fara hringinn í október“
Ráðherra ferðamála segir gagnrýni hagfræðinga á opnun landamæra slá sig „svolítið eins og að fagna góðu stuði í gleðskap á miðnætti án þess að hugsa út í hausverkinn að morgni.“
Kjarninn 8. ágúst 2020
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði.
Gylfi: Stjórnvöld gerðu mistök með því að opna landið
Prófessor í hagfræði, sem varaði við áhrifum af opnun landamæra Íslands í sumar, segir að stjórnvöld hafi stefnt mikilvægum almannagæðum í hættu með því að halda þeim til streitu. Hagsmunir fárra hafi verið teknir fram yfir hagsmuni þorra landsmanna.
Kjarninn 8. ágúst 2020
Sumarið er tími malbikunarframkvæmda.
Nýja malbikið víða tilbúið í hefðbundinn hámarkshraða
Hámarkshraði hefur verið lækkaður á þeim vegarköflum sem eru nýmalbikaðir en nú eru þær takmarkanir brátt á enda víða á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir hraðann ekki hækkaðan fyrr en viðnám sé orðið ásættanlegt.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Drífa Snædal er forseti ASÍ.
Ætlast til þess að samfélagslegir hagsmunir ráði för en ekki hagsmunir peningaaflanna
Forseti ASÍ segir fjölmörg verkefni sem stjórnvöld gáfu loforð um í tengslum við núgildandi kjarasamninga út af standa. Þá segir hún að „sumargjöf“ Icelandair til flugfreyja muni lita þau verkefni sem fram undan eru hjá verkalýðshreyfingunni.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
„Það eina sem er alveg öruggt“ er að meiri útbreiðsla þýðir meira af alvarlegum veikindum
Vonbrigði. Áfall. Erfið staða. „Það er aldrei hægt að leggja of mikla áherslu á það að í þessari baráttu er veiran óvinurinn,“ sagði Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn á upplýsingafundi þar sem okkur voru fluttar þungar fréttir.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Einn sjúklingur á gjörgæslu og í öndunarvél
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir upplýsti um það á upplýsingafundi almannavarna í dag að einn sjúklingur liggur nú á gjörgæslu vegna COVID-19. Hann er á fertugsaldri og í öndunarvél.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Faraldur skollinn á að nýju
Mögulega verða einhverjir lagðir inn vegna COVID-19. Annað hópsmitið hefur verið rakið til veitingastaðar í Reykjavík. Tæplega 50 manns eru í sóttkví í Vestmannaeyjum vegna smits sem greindist hjá einstaklingum sem þar voru um verslunarmannahelgina.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Ráðherra boðar til samráðs lykilaðila vegna COVID-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að boða til samráðsvettvangs í formi vinnustofu þann 20. ágúst. Þar verður rætt hvernig móta megi aðgerðir og stefnu til lengri tíma litið með tilliti til faraldurs COVID-19.
Kjarninn 7. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiAðsendar greinar
None