Barist um ríkisbitana á höfuðborgarsvæðinu

Kópavogur
Auglýsing

Byggða­mál eru oft í brennid­epli, og þá ekki síst meintur rígur milli höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og lands­byggð­ar­inn­ar. Það glittir hins vegar oft einnig í ríg­inn milli sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Á bæj­ar­ráðs­fundi í Kópa­vogi, í byrjun síð­asta mán­aðar, kom fram mikil óánægja hjá kjörnum full­trúum í Kópa­vogi með það, hversu mikið Reykja­vík­ur­borg fengi úr rík­is­sjóði vegna fast­eigna­gjalda. Á hverju ári fær Reykja­vík­ur­borg um einn millj­arð króna, auk þess sem Vega­gerðin hefði greitt tæp­lega 500 millj­ónir vegna göngu- og hjóla­stíga í borg­inni á árunum 2011 til 2014. 

Til sam­an­burðar fær Kópa­vogs­bær um 70 millj­ónir og fékk um 36 millj­ónir vegna stíga­gerðar á fyrr­nefndu tíma­bili. Bæj­ar­ráðið beindi því til rík­is­stjórnar Sig­mundar Dav­íðs Gunn­laugs­sonar for­sæt­is­ráð­herra að hún gætti jafn­ræð­is, þegar stað­setn­ing rík­is­stofn­anna væri ákveð­in.

Auglýsing

Ein lausn á þessu vanda­máli, ef rétt er að tala um það yfir höf­uð, væri að vera ekki með óþarf­lega mörg sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svæð­inu heldur kannski bara eitt. Svæðið allt er eitt þjón­ustu­svæði þar sem fólk vinnur í einu sveit­ar­fé­lagi, býr í öðru og sækir þjón­ustu þvert á bæj­ar­mörk.

Það þyrfti ekki að ríf­ast mikið um stað­setn­ingar ein­staka stofn­anna ef þetta væri raun­in, og þá væri hægt að láta heil­brigða skyn­semi ráða ferð­inni og þá hags­muni sem væru bestir fyrir íbúa á svæð­inu öllu. 

Vonandi mun sá tími koma, að stjórn­mála­flokk­arnir í land­inu fara að horfa gagn­rýnum augum á sam­rekstur íbúa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þar eru stór­kost­leg tæki­færi til hag­ræð­ingar og lífs­kjara­sókn­ar.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þeir eru takmörkuð auðlind, stafirnir í gríska stafrófinu.
Af hverju sleppti WHO tveimur stöfum gríska stafrófsins?
Á eftir Mý kemur Ný og þá Xí. En eftir að Mý-afbrigði kórónuveirunnar fékk nafn sitt var það næsta sem uppgötvaðist nefnt Ómíkron. Hvað varð um Ný og Xí?
Kjarninn 1. desember 2021
Guðmundur Hrafn Arngrímsson og Yngvi Ómar Sighvatsson
Kúgaða fólkið!
Kjarninn 1. desember 2021
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingar verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar.
Þórunn eini nefndarformaður stjórnarandstöðunnar
Sjálfstæðisflokkurinn fer með formennsku í þremur af átta fastanefndum þingsins, Framsókn tveimur og VG tveimur. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir verður formaður fjárlaganefndar, eins og Vinstri græn gáfu reyndar óvart út á mánudag.
Kjarninn 1. desember 2021
Í austurvegi
Í austurvegi
Í austurvegi – Fyrsta sendiráð Íslands í Asíu
Kjarninn 1. desember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið sitt fyrir næsta ár í gær.
Útgjöld vegna barnabóta lækka
Ekki er gert ráð fyrir auknum útgjöldum ríkisins til barnabóta á næsta ári, þrátt fyrir að fjárhæðir þeirra til hvers einstaklings hækki og skerðingarmörk verði færð ofar. Áætluð útgjöld eru 11 prósentum minni en þau voru í fyrra.
Kjarninn 1. desember 2021
Hreinn Loftsson, lögmaður og annar aðstoðarmaður innanríkisráðherra.
Hreinn Loftsson hættir sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu og ræður sig til Jóns
Jón Gunnarsson tók við sem innanríkisráðherra á sunnudag hefur ákveðið að ráða fyrrverandi aðstoðarmann forvera síns í starfi, Hrein Loftsson, sem aðstoðarmann sinn.
Kjarninn 1. desember 2021
Í samfélaginu á Stöðvarfirði eru ekki allir sáttir með fyrirhugaða útgáfu rekstarleyfis til laxeldis gegnt bæjarstæðinu.
Rúmur fjórðungur íbúa á Stöðvarfirði leggst gegn fyrirhuguðu laxeldi
Matvælastofnun fékk á dögunum sendar undirskriftir um 50 íbúa á Stöðvarfirði sem mótmæla því að Fiskeldi Austfjarða fái útgefið rekstrarleyfi fyrir 7.000 tonna laxeldi í firðinum. Íbúar eru efins um að mörg störf verði til á Stöðvarfirði vegna eldisins.
Kjarninn 1. desember 2021
Þórður Snær Júlíusson
Ríkisstjórn þeirra sem vilja stjórna, ekki leiða
Kjarninn 1. desember 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None