Merkilegt og árangursmikið starf Slysavarnaskóla sjómanna

Þerney
Auglýsing

Athyglisvert var heyra sjónarmið Hilmars Snorrasonar, skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna, í viðtali við Kastljósið, þar sem hann ræddi um öryggismál sjómanna. Hann sagði að passa þyrfti sérstaklega að „gleyma sér ekki í unnum sigrum“ en slysum á sjó hefur fækkað nokkuð á undanförnum árum, frá því sem áður var. 

Í þrígang frá árinu 2008 hefur sjómönnum tekist að komast í gegnum heilt ár án banaslysa, og sagði Hilmar það vera stærstu stundir Slysavarnaskólans, en hann fagnar þrjátíu ára afmæli um þessar mundir. 

Fækkun banaslysa og alvarlegra slysa á sjó er eitt af þeim málum, sem ekki oft eru í opinberri umræðu, en eru samt til vitnis um merkilegt starf og árangur sem náðst hefur með samhentu átaki sjómanna, björgunaraðila, útgerða og annarra, sem tengjast björunar- og forvarnarstarfi á sjó. 

Auglýsing

Slysavarnaskólanum eru færðar afmæliskveðjur, með von um að hans góða starf haldi áfram að skila miklum samfélagslegum árangri.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svona mun Sigurboginn líta út fram til 3. október
Sigurboginn klæddur í 25 þúsund fermetra plastklæði
Fyrsta stóra verkefni Christo og Jeanne-Claude hefur litið dagsins ljós eftir andlát Christo. Það hefur verið lengi í undirbúningi en um þúsund manns koma að uppsetningunni og kostnaður nemur rúmum tveimur milljörðum króna.
Kjarninn 18. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Land tækifæranna, fyrir útvalda!
Kjarninn 18. september 2021
Líkurnar á að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur haldi velli komnar niður í 38 prósent
Í lok ágúst voru líkurnar á því að sitjandi ríkisstjórn myndi halda 60 prósent. Þær hafa minnkað hratt en á sama tíma hafa líkurnar á myndun fjögurra flokka stjórnar án Sjálfstæðisflokks aukist umtalsvert.
Kjarninn 18. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
Kjarninn 18. september 2021
Bára Huld Beck
Trúir einhver þessari konu?
Kjarninn 18. september 2021
Stefán Ólafsson
Rangfærslur Áslaugar Örnu um skatta
Kjarninn 18. september 2021
Utanríkisráðuneytið afturkallaði einungis eitt liprunarbréf af öllum þeim sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 skall á.
Einungis eitt liprunarbréf afturkallað af fleiri en tvö þúsund slíkum
Liprunarbréfið sem Jakob Frímann Magnússon óskaði eftir fyrir barn vinar síns í mars í fyrra er það eina sem utanríkisráðuneytið hefur þurft að afturkalla af fleiri en tvö þúsund slíkum sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 hófst.
Kjarninn 18. september 2021
Steinar Frímannsson
Óvissuferð án fyrirheits – Umhverfisstefna Framsóknarflokks
Kjarninn 17. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None