Forgangsraðað verði í þágu barna - Burt með dekkjakurlið

ráðhús reykjavík
Auglýsing
Að undanförnu hafa foreldrar í Reykjavík veitt ráðamönnum hjá Reykjavíkurborg, kjörnum fulltrúm og embættismönnum, ákveðið en málefnalegt aðhald, vegna þeirrar stöðu sem börn þurfa að lifa við í sínu frístundarstarfi, þegar þau æfa á gervigrasvöllum þar sem dekkjarkurli hefur verið dreift á velli

Sé sérstaklega horft til Reykjavíkur, þá er dekkjakurl að finna á völlum víða á sparkvöllum, eða á í það minnsta fimmtán völlum, og svo er dekkjarkurl einnig á völlum sem íþróttafélög nota, meðal annars KR, Fram og Fylki. Einnig er að finna dekkjakurl á völlum víða á landsbyggðinni.

Áhyggjurnar vegna þessa eru með afar alvarlegan undirtón, svo ekki sé fastar að orði kveðið, en læknar hafa staðfest að efni í dekkjakurlinu séu stórhættuleg, og geti verið krabbameinsvaldandi og valdið ófrjósemi, svo eitthvað sé nefnt. Læknafélagið hefur komið á framfæri viðvörunum, vegna þessarar stöðu og erlendar rannsóknir hafa staðfest að dekkjakurlið geti verið heilsuspillandi. KSÍ vill af þeim ástæðum skipta um gras þar sem dekkjakurl er á völlum, en 111 sparkvellir eru vítt og breitt um landið. 

Í ljósi upplýsinganna sem fram eru komnar í málinu, og málefnalegs aðhalds foreldra og íbúa, þá ættu borgaryfirvöld ekki að bíða með að grípa til aðgerða. Viðvaranir lækna og rannsóknir sem staðfesta heilsuspillandi efni á völlunum er nægileg ástæða til þess að forgangsraða í þágu þessa máls, og endurnýja vellina þannig að dekkjakurlið hverfi.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Svona mun Sigurboginn líta út fram til 3. október
Sigurboginn klæddur í 25 þúsund fermetra plastklæði
Fyrsta stóra verkefni Christo og Jeanne-Claude hefur litið dagsins ljós eftir andlát Christo. Það hefur verið lengi í undirbúningi en um þúsund manns koma að uppsetningunni og kostnaður nemur rúmum tveimur milljörðum króna.
Kjarninn 18. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson
Land tækifæranna, fyrir útvalda!
Kjarninn 18. september 2021
Líkurnar á að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur haldi velli komnar niður í 38 prósent
Í lok ágúst voru líkurnar á því að sitjandi ríkisstjórn myndi halda 60 prósent. Þær hafa minnkað hratt en á sama tíma hafa líkurnar á myndun fjögurra flokka stjórnar án Sjálfstæðisflokks aukist umtalsvert.
Kjarninn 18. september 2021
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sjálfsvirðing
Kjarninn 18. september 2021
Bára Huld Beck
Trúir einhver þessari konu?
Kjarninn 18. september 2021
Stefán Ólafsson
Rangfærslur Áslaugar Örnu um skatta
Kjarninn 18. september 2021
Utanríkisráðuneytið afturkallaði einungis eitt liprunarbréf af öllum þeim sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 skall á.
Einungis eitt liprunarbréf afturkallað af fleiri en tvö þúsund slíkum
Liprunarbréfið sem Jakob Frímann Magnússon óskaði eftir fyrir barn vinar síns í mars í fyrra er það eina sem utanríkisráðuneytið hefur þurft að afturkalla af fleiri en tvö þúsund slíkum sem gefin voru út eftir að faraldur COVID-19 hófst.
Kjarninn 18. september 2021
Steinar Frímannsson
Óvissuferð án fyrirheits – Umhverfisstefna Framsóknarflokks
Kjarninn 17. september 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None