Undanfarið ár hefur verið erfitt verið olíuframleiðsluríki vegna þess hve heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað. Fyrir tæplega sex vikum var verðið 26 Bandaríkjadalir á tunnuna, þegar horft til hráolíu á Bandaríkjamarkaði. Verðið stendur nú í 40 Bandaríkjadölum og hefur sveiflast lítillega milli daga í þessari viku. En hækkunin er þó nokkuð skörp miðað við það sem á undan er gengið.
Þrátt fyrir þess hækkun á síðustu vikum eru verðið hvergi nærri því sem það þyrfti að vera, svo olíuiðnaður í heiminum gangi vel. Í Noregi er horft til þess að verðið þurfi að vera að minnsta kosti 65 Bandríkjadalir á tunnuna, svo að olíuiðnaðurinn í landinu gangi vel.
Fyrir einu á hálfu ári var verðið um 110 Bandaríkjadalir, svo sveiflan hefur verið mikil og hröð til lækkunar.
Á vef Wall Street Journal kemur fram að erfitt sé að spá fyrir um þróun mála þegar kemur að olíuverði, en gangur efnahagsmála í heiminum muni ráða miklu um það hvernig verðþróunin verður. Hagvaxtarhorfur fyrir heimsbúskapinn þykja ekki bjartar í augnablikinu, en lítill hagvöxtur verður á evrusvæðinu ár, ef spár ganga eftir, þá það sama má segja um Japan.
Olían hækkar úr 26 Bandaríkjadölum í 40
Olía hefur tekið að hækka nokkuð að undanförnu, en þó eru blikur á lofti. Þróun heimsmála mun ráð því hvort verðið nái aftur þeim hæðum sem olíuframleiðsluríki þurfa.
Auglýsing
Við þurfum á þínu framlagi að halda
Þú getur tekið beinan þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.
Við sem vinnum á ritstjórn Kjarnans viljum hvetja þig til að vera með okkur í liði og leggja okkar góða fjölmiðli til mánaðarlegt framlag svo við getum haldið áfram að vinna fyrir lesendur, fyrir fólkið í landinu.
Kjarninn varð níu ára í sumar. Þegar hann hóf að taka við frjálsum framlögum þá varð slagorðið „Frjáls fjölmiðill fyrir andvirði kaffibolla“ til og lesendur voru hvattir til að leggja fram í það minnsta upphæð eins kaffibolla á mánuði.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þeim níu árum sem Kjarninn hefur lifað. Í huga okkar á Kjarnanum hefur þörfin fyrir fjölmiðla sem veita raunverulegt aðhald og taka hlutverk sitt alvarlega aukist til muna.
Við trúum því að Kjarninn skipti máli fyrir samfélagið.
Við trúum því að sjálfstæð og vönduð blaðamennska skipti máli.
Ef þú trúir því sama þá endilega hugsaðu hvort Kjarninn er ekki allavega nokkurra kaffibolla virði á mánuði.
Vertu með okkur í liði. Þitt framlag skiptir máli.
MorgunpósturinnEkki missa af neinuNánar