Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri í London, hefur barist fyrir úrsögn úr ESB.
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri í London, hefur barist fyrir úrsögn úr ESB.
Auglýsing

Kosn­ing­arnar um aðild Bret­lands að Evr­ópu­sam­band­inu (ES­B), og nið­ur­staðan um að Bretar muni yfir­gefa sam­band­ið, sýna glögg­lega átaka­lín­urnar í alþjóða­stjórn­mál­unum þessi miss­er­in. Ein­falt á lit­ið, má segja að bar­áttan snú­ist meðal ann­ars um hvort þjóðir eigi að treysta á mikið og ríkt sam­starf, eða standa á eigin fótum og reyna að reka stjórn­mála­stefnu sem stjórn­ast af sér­hags­munum hvers rík­is.

Deilur um inn­flytj­enda­mál tengj­ast þessum spurn­ing­um, þar sem bein­línis er full­yrt oft á tíð­um, að inn­flytj­endur séu að stela störfum frá heima­mönn­um. 

Þó ekk­ert styðji slíkt tal, þegar töl­urnar eru skoð­að­ar, þá verður að segj­ast alveg eins og er, að þessi sýni­legu átök eru alvar­leg. Stjórn­mála­menn hafa von­andi þroska til að fjalla um þessi mál yfir­vegað í fram­tíð­inni, en því miður er kosn­inga­bar­áttan fyrir Brex­it-­kosn­ing­arnar ekki dæmi um mál­efna­lega bar­átt­u.  

Auglýsing

Og ekki er hægt að segja held­ur, að for­dóm­arnir í Don­ald J. Trump, sem vill verða full­trúi Repúblik­ana í kosn­ing­unum í Banda­ríkj­un­um, séu til þess fallnir að efla trú á póli­tísku rök­ræð­unni og sam­vinnu yfir­leitt. Frasarnir flæða, algjör­lega inni­stæðu­laus­ir.

Sögu­legir tímar virð­ast í upp­sigl­ingu í alþjóða­stjórn­málum þar sem margt getur breyst, og valda­þræð­irnir lent í nýjum hönd­um. For­vitni­legt verður að fylgj­ast með fram­hald­inu.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Anna María Bogadóttir, Borghildur Sturludóttir og Hildur Gunnarsdóttir
Velsæld eða vesöld
Kjarninn 26. janúar 2021
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Segir það enga skoðun standast að tala um að stúdentar hafi verið skildir eftir
Þingmaður Flokks fólksins spurði forsætisráðherra út í málefni námsmanna á Alþingi í dag. „Er ekki kom­inn tími til að grípa alla sem hafa orðið fyrir þessum hörm­ung­um, atvinnu­leysi, og eiga jafn­vel ekki fyrir húsa­leigu og ekki fyrir mat?“
Kjarninn 26. janúar 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir stendur frammi fyrir brekku til að halda sér inni á þingi samkvæmt könnunum.
Hvorki Miðflokkur né Framsókn mælast með mann inni í Reykjavík
Samfylkingin, Sósíalistaflokkur Íslands og Viðreisn mælast á góðri siglingu í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Staða stjórnarflokkanna í höfuðborginni veikist mikið og Framsóknarflokkurinn myndi ekki ná inn manni þar að óbreyttu.
Kjarninn 26. janúar 2021
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar fékk 34 vindorkukosti inn á sitt borð í fyrra.
Vindorkukostir sem eru 10 MW eða meira heyri undir rammaáætlun
Lagt er til að land verði flokkað með tilliti til vindorkuvera í tengslum við breytingar á frumvarpi um rammaáætlun. „Telja verður að vindorkuver geti haft í för með sér minna óafturkræft rask en hefðbundnari orkukostir,“ segir í greinargerð.
Kjarninn 26. janúar 2021
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Loðnukvótinn aukinn – Fá að veiða 61 þúsund tonn
Tekist hefur að afstýra loðnubresti þriðja árið í röð. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að mikið sé í húfi fyrir viðspyrnu efnahagslífsins að loðnuvertíðin verði eins öflug og kostur sé.
Kjarninn 26. janúar 2021
Hámarksálag á reikisímtöl verður lækkað um tæp fjögur prósent
Evrópusambandið hefur sett reglugerð sem lækkar þá upphæð sem fjarskiptafyrirtæki mega rukka fyrir umframnotkun reikisímtala. Til stendur að taka reglugerðina upp í EES-samningnum og þar með hérlendis.
Kjarninn 26. janúar 2021
Tólf gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin fyrir VG í Norðausturkjördæmi
Framboðsfrestur Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi er runninn út.
Kjarninn 26. janúar 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Fatnaður, geimferðir og sjálfbærni: Þjóðfræðirannsóknir fyrir framtíðina
Kjarninn 26. janúar 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None