121 færslur fundust merktar „brexit“

Breskur togari við veiðar á Ermarsundi.
„Þetta er ekki stríð en þetta er bardagi“
Frakkar ætla að grípa til refsiaðgerða gegn Bretum í byrjun næsta mánaðar ef ekki semst um frekari leyfi til veiða þeirra innan breskrar lögsögu. Hald var í dag lagt á breskan togara sem var að veiða innan frönsku lögsögunnar.
28. október 2021
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
Hvar eru tækifærin?
15. júní 2021
Andrés Pétursson
Evrópusambandslöndin tapa á Brexit
27. febrúar 2021
Andrés Pétursson
Brexit er efnahagslegt högg fyrir Breta
25. febrúar 2021
Andrés Pétursson
Enginn græðir á Brexit
21. febrúar 2021
Leið evrópskra fótboltamanna til Englands þrengdist vegna Brexit
Frjálst flæði evrópsks vinnuafls til Bretlands heyrir sögunni til. Það á einnig við um fótboltamenn, sem nú þurfa að uppfylla ákveðnar gæðakröfur til að fá atvinnuleyfi. Leið ungra leikmanna til Englands er orðin þrengri. Kjarninn rýndi í breytingarnar.
21. janúar 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Brexit, Trump og þörfin á virkinu Evrópu
9. janúar 2021
Jón Sigurðsson
Brexit – Tvísýnar horfur
21. mars 2020
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Styrmir Gunnarsson og „frelsun Breta“ frá ESB
11. febrúar 2020
Forsíður nokkurra dagblaða í Bretlandi og Evrópu vegna Brexit.
„Bless Bretland: Við munum sakna þín“
Léttir og söknuður á víxl birtist á forsíðum dagblaða í Bretlandi og víðar í Evrópu nú þegar Brexit hefur formlega átt sér stað.
1. febrúar 2020
Brexit verður að veruleika
Bretar ganga úr Evrópusambandinu í dag. Boris Johnson forsætisráðherra mun ávarpa þjóðina í sjónvarpi, um leið og það gerist, um klukkan 23:00 að staðartíma.
31. janúar 2020
Heilt ár á Hótel Tindastól
Brexit í fimm þáttum með óvæntum sveiflum og óvissum endi.
31. desember 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Allt á suðupunkti í Bretlandi
Miklar sviptingar eru í breskum stjórnmálum og er staðan heldur betur farin að flækjast varðandi Brexit. Forsætisráðherrann hefur sagt að hann vildi heldur vera „dauður úti í skurði“ en að fresta Brexit frekar. Hann telur frestun algjörlega tilgangslausa.
5. september 2019
Íslendingar munu áfram geta sótt nám í Bretlandi
Tryggt er að íslenskir nemendur, sem þegar stunda nám á vegum Erasmus+ áætlunarinnar í Bretlandi, muni geta lokið dvöl sinni eins og fyrirhugað var þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Áætlað er að um 200 íslenskir háskólanemar stundi nám þar í landi.
4. september 2019
Boris Johnson
Hræringar í breskum stjórnmálum
Eftir að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti um þinghlé hafa viðbrögðin ekki látið á sér standa. Bandaríkjaforseti blandar sér einnig í umræðuna.
29. ágúst 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Út fer Boris með Breta – hvað sem það kostar!
24. ágúst 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Leggur til að Bretland gerist tímabundið aðili að EES-samningnum
Formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra telur að Bretar muni blómstra eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
22. ágúst 2019
Vilja steypa Boris Johnson af stóli
Breska stjórnarandstaðan leitar nú að nýjum þingmanni sem gæti orðið forsætisráðherra Bretlands í stað Borisar Johnson. Jeremy Corbyn telur sig vera manninn í verkið, en ekki eru allir innan stjórnarandstöðunnar á sama máli.
18. ágúst 2019
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands.
Vandræði Borisar Johnson ná nýjum hæðum
Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, stendur frammi fyrir miklum áskorunum. Kosningar um sjálfstæði Skotlands og sjálfstæði Norður-Írlands gætu verið mögulegar á næstu misserum, auk þess sem efnahagur Bretlands dregst saman.
11. ágúst 2019
Áhrif Brexit yrðu áþreifanleg um allan heim, samkvæmt rannsókninni.
Hver Íslendingur gæti tapað um 22 þúsundum króna á ári vegna Brexit
Tap hvers Íslendings á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu er metið á bilinu 13 til 22 þúsunda króna á hverju ári, samkvæmt nýrri þýskri rannsókn.
4. ágúst 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór gefur lítið fyrir samanburð á Trump og Boris
Utanríkisráðherra Íslands mærir nýjan forsætisráðherra Bretlands og segir ólíku saman að jafna, þeim Trump og Boris.
26. júlí 2019
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
Segir að ekki verði samið um betri Brexit samning
Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir núverandi Brexit samning vera þann eina mögulega og ekki verði samið um annan betri. Afstaða hans er í andstöðu við Boris Johnson sem segist munu semja um annan betri ellegar fari Bretland úr ESB án samnings.
26. júlí 2019
Harðlínu hægristjórn í Bretlandi
Boris Johnson hefur skipað nýja ríkisstjórn hægrisinnaðra og umdeildra ráðherra. Boris boðar lækkun skatta, fjölgun lögreglumanna og hertra refsinga glæpamanna. Einnig stefnir í nýja atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands.
25. júlí 2019
May ávarpaði blaðamenn í hinsta sinn sem forsætisráðherra
May segir mikinn heiður að hafa þjónað Bretlandi sem forsætisráðherra. Hún telur að Brexit samningur verði helsta viðfangsefni næstu ríkisstjórnar.
24. júlí 2019
Corbyn og May takast á á síðasta degi May
Theresa May segir Jeremy Corbyn mega skammast sín fyrir að hafa kosið gegn frumvarpi hennar um Brexit. Jafnframt ætti hann að segja af sér.
24. júlí 2019
Trump segir Boris munu verða frábæran forsætisráðherra
Forseti Bandaríkjanna óskaði Boris Johnson til hamingju með kjörið sem næsti forsætisráðherra Bretlands. Trump og Johnson hafa lengi átt í vinalegum samskiptum.
23. júlí 2019
Jeremy Corbyn
Corbyn telur að Bretar eigi að velja forsætisráðherrann
Formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi segir að Boris Johnson hafi ekki unnið sér inn stuðning landa sinna og að Bretar eigi að kjósa um hver verði forsætisráðherra landsins.
23. júlí 2019
Boris Johnson
Boris Johnson nýr forsætisráðherra Bretlands
Tveir frambjóðendur, Boris Johnson og Jeremy Hunt, börðust um embætti forsætisráðherra Bretlands. Johnson mun taka við forsætisráðuneytinu af Theresu May sem mun leita til drottningar í dag til að biðjast lausnar frá embætti sínu.
23. júlí 2019
Útganga án Brexit-samnings myndi valda efnahagslægð í Bretlandi
Efnahagslægð Breta mun hefjast á næsta ári verði enginn samningur gerður um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu samkvæmt Skrifstofu Bretlands um ábyrg fjárlög. Spá Seðlabanka Bretlands er þó mun svartsýnni.
18. júlí 2019
Brexit liðar með gjörning við setningu nýs Evrópuþings
Brexit liðar snéru baki í flutning Óðsins til gleðinnar við setningu Evrópuþingsins sem fór misvel í aðra þingmenn.
2. júlí 2019
Theresa May, fráfarandi forsætisráðherra Bretlands.
Tíu sækjast eftir embætti May
Tvær kon­ur og átta karl­ar munu etja kappi um hver verður næsti leiðtogi Íhalds­flokks­ins og for­sæt­is­ráðherra Bret­lands. Theresa May steig til hliðar í síðustu viku en hún mun áfram gegna embættinu þar til að nýr formaður hefur verið skipaður.
10. júní 2019
Brexit áhættan magnast
Allra augu eru nú á Bretlandi. Hvernig mun útgangan úr Evrópusambandinu teiknast upp? Eða verður hætt við hana? Óvissan ein og sér er álitin mikil efnahagsleg áhætta þessi misserin.
7. júní 2019
Boris Johnson
Boris Johnson stefnt fyrir ósannindi um Brexit
Boris Johnson, þingmaður breska Íhaldsflokksins, þarf að koma fyrir rétt vegna ásakana um að hafa farið með ósannindi í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016.
29. maí 2019
Theresa May tilkynnti þessa ákvörðun sína í morgun.
Theresa May segir af sér
Theresa May mun láta af embætti forsætisráðherra Bretlands og hætta sem leiðtogi Íhaldsflokksins 7. júní næstkomandi.
24. maí 2019
Samþykktu að fresta Brexit til 31. október
Th­eresa May, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, féllst í nótt á boð Evr­ópu­sam­bands­ins um sex mánaða viðbótar­frest fyr­ir Breta til að ganga úr Evrópusambandinu.
11. apríl 2019
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands.
Breska þingið tók ráðin af ríkisstjórninni vegna Brexit
Þingmenn breska þingsins samþykktu í gærkvöldi að þingið myndi ráða ferðinni í atkvæðagreiðslum um næstu skref í Brexit-viðræðunum. Þrír ráðherrar sögðu af sér til að kjósa með tillögunni en alls hafa nú 27 ráðherrar sagt af sér vegna Brexit.
26. mars 2019
Staðan í Brexit er grafalvarleg
Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir að það sé engin lausn enn sem komið er komin fram á því hvernig sé hægt að leysa Brexit-hnútinn.
16. mars 2019
Enn og aftur niðurlægjandi tap fyrir May vegna Brexit
Samningi um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var hafnað í breska þinginu.
12. mars 2019
Kristján Guy Burgess
Brexit – allir klárir?
8. mars 2019
Meirihluti Verkamannaflokksins vill aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu
Nærri því þrír af hverjum fjórum félögum í breska Verkamannaflokknum vilja að önnur þjóðaratkvæðagreiðsla verði haldin um útgönguna úr Evrópusambandinu. Formaður flokksins vill hins vegar að samningur May verði lagður fyrir þingið.
2. janúar 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Brexit: Hvers vegna eru allir á taugum vegna Írlands?
17. desember 2018
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Lýsa yfir van­trausti á May
Fjörutíu og átta þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresu May, forsætisráðherra og leiðtoga flokksins. Í kvöld munu því þingmenn Íhaldsflokksins greiða atkvæði um hvort þeir beri traust til forsætisráðherrans.
12. desember 2018
Stjórnmálamenn sem tala um tölur vita stundum ekkert hvað þeir eru að tala um
Eiríkur Ragnarsson, Eikonomics, fjallar um ást hagfræðinga á tölfræði og hvað gerist þegar hagtölur lenda í röngum höndum.
14. júlí 2018
Theresa May forsætisráðherra Bretlands og Donald Trump Bandaríkjaforseti
Pundið fellur eftir ummæli Trump
Ummæli Trump um engan fríverslunarsamning milli Bandaríkjanna og Bretlands leiddi til mikillar veikingar pundsins gagnvart Bandaríkjadal í morgun.
13. júlí 2018
Brexit mestu vandræði sem breskir stjórnmálamenn hafa lent í lengi
Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor segir að Brexit sé að reynast Theresu May forsætisráðherra Bretlands gríðarlega erfitt, eftir afsagnir þriggja ráðherra í ríkisstjórn hennar síðasta sólarhringinn.
9. júlí 2018
Boris Johnson segir af sér embætti
Boris Johnson utanríkisráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Johnson er þriðji ráðherrann í ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra á sólarhring sem segir af sér.
9. júlí 2018
Dominic Raab, nýr ráðherra Brexit-mála í bresku ríkisstjórninni
Raab nýr ráðherra í Brexit-málum
Dominic Raab hefur tekið við sem svokallaður Brexit-ráðherra í ríkisstjórn Bretlands eftir afsögn forvera hans David Davis í gær.
9. júlí 2018
Ina Marie Eriksen, Guðlaugur Þór og Aurelia Frick í Osló í morgun.
Leiðtogar EES og EFTA með sameiginlega stefnu gagnvart Brexit
Utanríkisráðherrar þriggja EFTA-ríkja hafa ákveðið að hefja sameiginlega stefnu fyrir afleiðingar útgöngu Bretlands úr ESB.
15. júní 2018
Árni Páll Árnason
Árni Páll: Íslensk fyrirtæki verða að gera áætlanir vegna Brexit
Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra, þingmaður og formaður Samfylkingarinnar, skrifar ítarlega í Vísbendingu um Brexit.
18. nóvember 2017
29. mars 2019 klukkan 23:00 verður Bretlandi ekki hluti af ESB
Nákvæm tímasetning á útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu er gefin upp í Brexit-frumvarpi. Þetta er gert til að flýta útgönguferlinu sem allra mest, segir Theresa May.
10. nóvember 2017
Vilji fyrir algjörri fríverslun við Breta
Undirbúningur er hafinn að samningaviðræðum Íslendinga og Breta um framtíðarsamskipti eftir útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu. Stefnt er á algjöra fríverslun milli landanna eða í það minnsta sömu kjör og bjóðast nú.
12. október 2017
David Davis er Brexit-ráðherra Bretlands. Hann hefur nú sagt aðild að EFTA vera einn kostinn sem kannaður sé.
Geir Haarde spurði Davis um EFTA-aðild eftir Brexit
EFTA-aðild Bretlands hefur komið til tals, en hún er ekki efst á óskalistanum. David Davis, Brexit-ráðherra Bretlands, ræddi við Geir Haarde í Washington.
2. september 2017
David Davis og Michel Barnier mættust í dag til þess að halda Brexit-viðræðunum áfram.
Vilja að ESB verði „sveigjanlegri“ í viðræðunum
Bresk stjórnvöld vilja að ESB verði linari í afstöðu sinni til Brexit.
28. ágúst 2017
Fjórðungur segist svikinn vegna Brexit
Bretar myndu velja að vera áfram í ESB ef önnur atkvæðagreiðsla færi fram nú, ef marka má nýja skoðanakönnun.
22. ágúst 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Far vel Bretar
7. ágúst 2017
Philip Hammond er fjármálaráðherra Bretlands.
Bresk stjórnvöld vilja fresta Brexit til 2022
Fjármálaráðherra Bretlands, Philip Hammond, segir Breta hafa óskað eftir þriggja ára umbreytingartímabili eftir að Brexit á sér formlega stað árið 2019.
28. júlí 2017
Gamla Stan í Stokkhólmi. Mikill hagvöxtur Svía er talinn vera vegna neikvæðra stýrivaxta.
4% hagvöxtur í Svíþjóð – Bretar missa af uppsveiflunni
Nýbirtar hagvaxtartölur Evrópusambandsríkja og Bandaríkjanna benda til uppsveiflu á Vesturlöndunum. Bretar virðast hins vegar missa af þessari uppsveiflu, þar sem landsframleiðsla hefur ekki aukist jafn hratt þar í landi.
28. júlí 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
HÆTTIÐ! skrifar Trump um ESB
Verndartollar ESB eru slæmir að mati Donalds Trump sem er ánægður með vinnu við nýjan og „stóran“ fríverslunarsamning við Bretland.
26. júlí 2017
Sérfræðingar eru áhyggjufullir yfir stöðu Bretlands
Bretland sé að verða „veiki maðurinn í Evrópu“
Efnahagshorfur hafa versnað í Bretlandi og Bandaríkjunum um leið og þær hafa batnað á Evrusvæðinu, samkvæmt nýrri skýrslu AGS.
24. júlí 2017
Jeremy Corbyn er formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Corbyn heldur að Ísland og EES sé ekki til
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Bretlandi virðist ekki átta sig á að hægt sé að fá aðild að sameiginlega markaði ESB án þess að vera aðilar. Ísland hefur aðgang að markaðinum gegn því að samþykkja allar fjórar stoðir ESB.
24. júlí 2017
Brexit hefur sett bresk stjórnmál uppnám. Bretland mun að óbreyttu ekki vera aðili að ESB í mars 2019.
Æ fleiri vilja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu
Fleiri Bretar styðja aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit en áður.
17. júlí 2017
Samstarfsaðild við EFTA gæti verið besta viðbragð Bretlands við úrsögn þeirra úr ESB.
Mæla með samstarfi við EFTA í kjölfar Brexit
Höfundar skýrslu á vegum svissnesku hugveitunnar Foraus mæla með því að Bretland sæki um samstarfsaðild við EFTA í kjölfar útgöngu þeirra úr Evrópusambandinu.
15. júlí 2017
Hagsmunir Íslands í Brexit í sjö myndritum
Bretland er þriðja stærsta viðskiptaland Íslands. Hagsmunir Íslands í Brexit-viðræðunum eru þess vegna miklir og óvissan eftir því.
5. júlí 2017
Útflutningur breskra verksmiðja er lítill, þrátt fyrir veikingu pundsins.
Bretar heltast úr lestinni í iðnaðarframleiðslu
Gengislækkun pundsins hefur ekki skilað sér í sterkari útflutningi, en iðnaðarframleiðsla í Bretlandi hefur ekki náð sömu hæðum og í Asíu og Evrópu í kjölfar aukinnar eftirspurnar á alþjóðavísu.
3. júlí 2017
18 prósent af útfluttum sjávarafurðum fara til Bretlands. Það er því mikið hagsmunamál fyrir íslenskan sjávarútveg að Ísland tryggi áframhaldandi viðskiptasamband eftir Brexit.
Segir hagsmuni Íslands í Brexit meiri en í Icesave
Framkvæmdastjóri SFS segir mikilvægt að íslensk stjórnvöld fjármagni hagsmunabaráttu íslensks efnahagslífs í Brexit-viðræðunum.
22. júní 2017
Það verða engin vistaskipti í bústað forsætisráðherra Bretlands við Downingstræti 10 í kjölfar kosninganna. Theresa May stýrir búinu áfram en er þó búin að gera leikinn örlítið flóknari fyrir sig og stuðningsmenn sína.
Fimm spurningar í kjölfar bresku þingkosninganna
Theresu May mistókst að auka við meirihluta íhaldsmanna á breska þinginu. Kosningaúrslitin breyta stöðunni í breskum stjórnmálum í aðdraganda Brexit-viðræðnanna.
9. júní 2017
Theresa May tók á móti Jean-Claude Juncker í London í dag.
Tíu sinnum fleiri efasemdir um Brexit en áður
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði Theresu May að hann hefði tíu sinnum fleiri efasemdir um að Brexit-samkomulag náist eftir fund þeirra en fyrir.
1. maí 2017
Theresa May lagði tillögu um þingkosningar fyrir þingið.
Breska þingið kaus um þingkosningar 8. júní
Bretar ganga að kjörborðinu á ný 8. júní næstkomandi.
19. apríl 2017
Kosið verður til þings í Bretlandi í júní svo tryggja megi umboð stjórnvalda í Brexit-viðræðunum. Það fara hins vegar engar kappræður fram í kosningabaráttunni.
Ætlar ekki að taka þátt í sjónvarpskappræðum
Forsætisráðherrann ætlar að halda spilunum mjög nærri sér í kosningabaráttunni í aðdraganda þingkosninganna í Bretlandi. Engar sjónvarpskappræður munu fara fram.
19. apríl 2017
Refskákin um framtíð Bretlands
Hvert stefnir Bretland? Kristinn Haukur Guðnason, sagnfræðingur rýnir í stöðuna sem upp er komin vegna Brexit.
8. apríl 2017
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Bretar sjálfstæð þjóð árið 2020?
3. apríl 2017
Aðildarríki Evrópusambandsins eru nú 28 en verða 27 um leið og skilnaður Bretlands og ESB tekur gildi.
ESB kynnir áætlanir fyrir Brexit-viðræður
ESB tekur stöðu með Evrópuríkjum í áætlunum fyrir Brexit-viðræður. Bretar verða að ganga úr ESB áður en hægt er að ræða framtíðina, að mati Donalds Tusk.
1. apríl 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritar bréf sitt til Donalds Tusk, forseta Evrópuráðsins, í Downingstræti 10 á þriðjudag.
May sótti um skilnað fyrir hönd Breta
„Takk fyrir og bless,“ sagði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, þegar hann tók við bréfi frá forsætisráðherra Bretlands í Brussel. Frá og með deginum í dag eru tvö ár þar til Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
29. mars 2017
Munu hafna öllum samningum sem hindra frjálsa för til Bretlands
Evrópuþingmenn munu hafna öllum umleitunum Breta um að stöðva frjálsa för Evrópusambandsborgara til Bretlands á meðan verið er að semja um Brexit.
28. mars 2017
Theresa May og Angela Merkel.
Útganga Bretlands úr ESB hefst formlega 29. mars
Theresa May mun virkja 50. grein Lissabonsáttmálans þann 29. mars næstkomandi, og þá geta formlegar samningaviðræður um útgöngu ríkisins úr ESB hafist. Þeim verður að ljúka á tveimur árum.
20. mars 2017
Nicola Sturgeon er til í að ræða málamiðlanir, en þó innan skynsamlegra marka. Hún segir ósanngjarnt af breskum stjórnvöldum að ætla að gata björgunarbát Skota, eftir að Brexit sökkti skipinu.
Sturgeon til í að ræða frestun þjóðaratkvæðagreiðslu
Fyrsti ráðherra Skotlands segist vera tilbúin til að fresta fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði um sanngjarnan tíma.
20. mars 2017
Theresa May og Nicola Sturgeon.
May að búa sig undir að hafna þjóðaratkvæðagreiðslu fram yfir Brexit
Theresa May er sögð vera að búa sig undir að neita kröfum skoskra stjórnvalda um að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skota á næstu tveimur árum. Hún vill bíða fram yfir Brexit með slíkar atkvæðagreiðslur.
15. mars 2017
Nicola Sturgeon.
Skotar kjósi um sjálfstæði á ný á næstu tveimur árum
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, vill halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands veturinn 2018-2019. Hún mun leita samþykkis skoska þingsins í næstu viku.
13. mars 2017
Skoskir þingmenn munu hafna Brexit
Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, segir atkvæðagreiðslu skoska þingsins um Brexit í dag vera eina þá mikilvægustu í sögu skoska þingsins. Hún hefur þó ekkert gildi í útgöngu Bretlands úr ESB.
7. febrúar 2017
Theresa May varð forsætisráðherra Bretlands eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um úrsögn Breta síðasta sumar.
Breska þingið kaus með Brexit
Mikill meirihluti þingmanna í neðri deild breska þingsins kaus með frumvarpi Theresu May um að 50. grein Lisabon-sáttmálans yrði virkjuð.
2. febrúar 2017
Skopmyndateiknarinn Kaya Mar heldur á teikningu sinni af Theresu May fyrir utan hæstarétt í London.
Skotar og Norður-Írar hafa ekkert með utanríkismálin að segja
Brexit þarf að fara í gegnum breska þingið áður en Theresa May getur óskað eftir útgöngu úr ESB. Ýmsar kröfur um breytingu á stefnu stjórnvalda hafa verið boðaðar við þinglega meðferð.
24. janúar 2017
Samningaviðræður við Breta verða „mjög, mjög, mjög erfiðar“
18. janúar 2017
Sturgeon gagnrýnir May harðlega
17. janúar 2017
Theresa May: Breska þingið mun kjósa um Brexit
17. janúar 2017
Boris Johnson er umdeildur stjórnmálamaður og utanríkisráðherra í ríkisstjórn Theresu May í Bretlandi.
Boris Johnson ögrar forsætisráðuneyti Theresu May
5. desember 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Aurelia Frick, utanríkisráðherra Liechtenstein, ræða saman í höfuðstöðvum EFTA í Sviss eftir leiðtogafund samtakanna 21. nóvember síðastliðinn.
Ráðamenn Íslands og Bretlands funda vegna Brexit
Þrír kostir hafa verið kortlagðir í framhaldi af útgöngu Bretlands úr ESB. Brexit-mál eru í forgangi hjá íslenska utanríkisráðuneytinu um þessar mundir.
30. nóvember 2016
Dóra Sif Tynes
Hvað þýðir Brexit?
3. nóvember 2016
Brexit-veruleikinn sagður vísa veginn til einangrunar
Brexit getur haft verulega neikvæð áhrif á viðskipti með sjávarafurðir, segir forstjóri Samherja. Forsætisráðherra Bretlands er harðlega gagnrýndur af The Economist fyrir að boða einangrunahyggju.
6. október 2016
Theresa May í pontu á flokksþingi Íhaldsflokksins í Bretlandi í dag.
May lofar Brexit-beiðni fyrir lok mars 2017
Bretland ætlar að segja sig úr Evrópusambandinu áður en mars 2017 er úti.
2. október 2016
Bandarískir bankamenn beita fjármálaráðherrann þrýstingi
Í bréfi sem skrifað var til Jacob Lew, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, er hann hvattur til að beita sér fyrir því að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu gangi hratt og vel.
17. september 2016
Japanskir bílaframleiðendur og bankar gætu farið frá Bretlandi vegna Brexit
Skýrsla sérfræðihóps japanskra stjórnvalda á G20 fundinum í Kína setur Breta undir pressu um að eyða óvissu vegna Brexit.
5. september 2016
Michel Barnier verður fulltrúi Evrópusambandsins við samningaborðið í Brexit-viðræðunum. Hann hefur talað fyrir því að ESB verði að standa fast við fjórfrelsið.
Harðlínumaður semur við Breta um Brexit
Michel Barnier hefur getið sér orð sem harður samningamaður. Hann telur aðildarríkin ekki mega velja sér bland í poka úr frjálsa markaðinum.
27. júlí 2016
Nigel Farage, þáverandi formaður UKIP, barðist hart fyrir úrsögn úr ESB.
Brexit eykur halla á breska lífeyriskerfinu
26. júlí 2016
Philip Hammond er í Peking að ræða viðskiptasamband Bretlands og Kína.
Dramatísk niðursveifla í breskum hagtölum eftir Brexit
Breska hagkerfið hefur ekki minnkað jafn hratt síðan í kjölfar efnahagshrunsins 2008.
22. júlí 2016
Theresa May hitti Angelu Merkel í Berlín í dag.
May vill svigrúm til að undirbúa Brexit
20. júlí 2016
Boris Johnson nýr utanríkisráðherra Bretlands
13. júlí 2016
Frá mótmælum við Westminster eftir að niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar urðu ljósar.
Breska þingið mun ræða aðra þjóðaratkvæðagreiðslu í haust
Yfir fjórar milljónir skrifuðu undir áskorun þess efnis að haldin verði önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um Evrópusambandið í Bretlandi.
12. júlí 2016
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill að Bretar úrskýri fljótt hvernig þeir hyggjast ætla að hætta í Evrópusambandinu.
Merkel vill skýra Brexit-áætlun snarlega
Theresa May verður forsætisráðherra Bretlands á morgun. Leiðtogar Evrópuríkja bíða enn eftir að Bretland óski formlega eftir úrsögn úr ESB. Engar áætlanir um úrsögn hafa enn komið frá breskum stjórnvöldum.
12. júlí 2016
Vandi Evrópu er líka vandamál fyrir Ísland
Sérfræðingar spá því að pundið haldi áfram að veikjast gagnvart helstu viðskiptamyntum, og að helstu bankastofnanir Evrópu þurfi á stórri endurfjármögnun að halda.
11. júlí 2016
Cameron: Theresa May verður forsætisráðherra á miðvikudag
11. júlí 2016
Líklegt að Theresa May verði orðin forsætisráðherra síðar í vikunni
Andrea Leadsom hefur dregið sig úr formannskjörinu í Íhaldsflokknum og skilið sviðið eftir fyrir Theresu May. Flokkurinn þarf að staðfesta May, en líklegt þykir að hún verði orðin forsætisráðherra á næstu dögum.
11. júlí 2016
Bretar horfa einna helst til beislunar vindorku þegar kemur að endurnýjun orkuframleiðslukerfisins þar.
Ætla að minnka losun um 53% til ársins 2032
Ný loftlagsmarkmið breskra stjórnvalda ganga mun lengra en annarra þjóða. Óvissu um stefnu stjórnvalda í kjölfara Brexit hefur verið eytt tímabundið. Enn þurfa stærstu ríki heims að innleiða Parísarsáttmálann í lög.
9. júlí 2016
Donald Tusk, Barack Obama og Jean-Claude Junker koma sér fyrir á sameiginlegum blaðamannafundi í upphafi leiðtogafundar NATO í Varsjá í Póllandi.
NATO verður fyrir óbeinum áhrifum af Brexit
Leiðtogar aðildarríkja NATO munu samþykkja gamalgróna tvíbenta stefnu gagnvart Rússum á leiðtogafundi sem hófst í dag. Áframhaldandi samskipti við Rússa og aukinn herafli við landamærin í austri. Óvíst er hver viðbrögð Rússa verða.
8. júlí 2016
Afleiðingar Brexit einungis slæmar fyrir Ísland enn sem komið er
8. júlí 2016
Brexit-áhrif að ganga til baka á hlutabréfamörkuðm
Eftir „sjokk“ áhrif vegna Brexit-atkvæðagreiðslunnar hafa hlutabréfamarkaðir að mestu jafnað sig. FJármálafyrirtæki í Bretlandi hafa þó ekki gert það ennþá, og ekki pundið heldur. Pólitísk óvissa um framhaldið er enn viðvarandi.
29. júní 2016
Harðar deilur í Brussel - Farage sagður notast við „nasistaáróður“
Það var mikill hiti í Evrópuþinginu þegar rætt var um niðurstöður Brexit-atkvæðagreiðslunnar.
28. júní 2016
Brexit-glundroðinn
Hvað þýðir það, að Bretar hafi samþykkt að yfirgefa Evrópusambandið? Það er ekki vitað, en eru mörg flókin álitamál sem þarf að fara í gegnum. Alþjóðavætt viðskiptalíf heimsins, virðist horfa til Bretlands, og spyrja hver séu næstu skref.
27. júní 2016
David Cameron og Jeremy Corbyn.
Pólitísk upplausn í Bretlandi
27. júní 2016
Fimmtán ríkustu Bretarnir töpuðu 5,5 milljörðum punda á einum degi
Ríkustu Bretarnir fóru illa út úr svörtum föstudegi á mörkuðum.
25. júní 2016
Breytt heimsmynd
Ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu er mikil heimspólitísk tíðindi. Fjárfestar hafa brugðist við tíðindunum með neikvæðum hætti. Óvissan um hvað sé framundan er algjör.
24. júní 2016
Bretar gúgluðu „Hvað er ESB“ eftir að kjörstaðir lokuðu
24. júní 2016
Katrín Jakobsdóttir, Oddný Harðardóttir, Benedikt Jóhannesson og Birgitta Jónsdóttir
Stjórnarandstaða óttast uppgang öfgaafla í Evrópu
Stjórnarandstöðuleiðtogar óttast uppgang öfgaafla í Evrópu eftir Brexit. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir niðurstöðuna engin áhrif hafa á Ísland, sem sé besta þjóð í heimi og standi hvort eð er utan ESB.
24. júní 2016
Sundrað Bretland eftir þjóðaratkvæðagreiðslu
Bretar hafa ákveðið að segja sig úr Evrópusambandinu. Skotar hyggjast krefjast nýrrar atkvæðagreiðslu um sjálfstæði sitt frá Bretum. Þjóðin er klofin í tvennt því 51,9% kusu úrsögn í þjóðarkvæðagreiðslunni í gær. 48,1% kusu með áframhaldandi aðild.
24. júní 2016
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri í London, hefur barist fyrir úrsögn úr ESB.
Alvarlegar pólitískar línur
24. júní 2016
David Cameron hættir sem forsætisráðherra Bretlands
24. júní 2016
Bretar eru á leið úr Evrópusambandinu
24. júní 2016
In or out: Rifist um framtíð Bretlands
Brexit er risaatburður í sögu Evrópusamrunans sem hófst eftir seinni heimstyrjöld. Bretar takast nú á um framtíð landsins í Evrópusambandinu. Hér eru rökin með og á mót í þremur lykilmálaflokkum
22. júní 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Ísland muni hafa næg tækifæri til að semja á ný við Breta um viðskiptakjör.
Ísland semur upp á nýtt ef Bretar velja Brexit
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að staða Íslands hafi verið kortlögð kjósi Bretar að ganga úr ESB. Ísland muni semja um sambærileg viðskiptakjör og það hefur nú.
21. júní 2016
Bretar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu á fimmtudaginn um hvort Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu.
Hvað er þetta Brexit?
Brexit er um þessar mundir lykilhugtak í fréttum af erlendum vettvangi. En hvað er Brexit og hvað hefur það í för með sér?
21. júní 2016
„Brexit“ gæti breytt miklu fyrir Ísland
Eftir tæpa viku kjósa Bretar um aðild að Evrópusambandinu. Fari svo að Bretland fari úr ríkjabandalaginu gæti áhrifa gætt víða.
18. júní 2016
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, hefur tekið harða afstöðu í málum Bretlands kjósi þeir að yfirgefa ESB.
Bretar fá engan EES-samning
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, þvertekur fyrir það að Bretar geti samið um aðild að EES ef þeir kjósa að ganga úr ESB. Kosið verður 23. júní. Ísland, Noregur og Liechtenstein eru einu löndin utan sambandsins með aðild að EES.
14. júní 2016