Afleiðingar Brexit einungis slæmar fyrir Ísland enn sem komið er

Brexit
Auglýsing

Óhætt er að segja að mikil ringul­reið sé nú í breskum stjórn­mál­um, eftir Brex­it-­at­kvæða­greiðsl­una þar sem meiri­hluti Bretla kaus með því að Bret­land myndi yfir­gefa Evr­ópu­sam­band­ið. Ekki liggur fyrir enn hvernig verður að því stað­ið, og deildar mein­ingar eru um hver næstu skref eiga að ver­a. 

Frá for­ystu­fólki stærstu Evr­ópu­sam­bands­ríkj­anna, þar á meðal Ang­elu Merkel, kansl­ara Þýska­lands, hafa komið skýr skila­boð um að Bretar eyði sem fyrst allri óvissu, og yfir­gefi sam­bandið hratt fremur en hægt, fyrst kosn­ing­arnar fóru eins og þær fóru. 

Það verður spenn­andi að sjá hvernig spilað verður úr þess­ari stöð­u. 

Auglýsing

Ísland hefur mik­illa hags­muna að gæta þegar kemur að við­skiptum við Bret­lands­mark­að. Í fyrra voru vörur seldar til Bret­lands fyrir 120 millj­arða, og eru sjáv­ar­af­urðir þar stór hluti. Þá komu 19 pró­sent af öllum ferða­mönnum sem hingað koma, frá Bret­land­i. 

Það eina sem liggur fyrir núna, á þessum tíma­punkti, er að Brexit hefur haft slæm áhrif á við­skipta­sam­band Íslands og Bret­lands, vegna mik­illar veik­ingar punds­ins gagn­vart öllum helstu við­skipta­mynt­um. Pundið kostar nú 159 krónur en dag­inn fyrir Brexit var það á 180 krón­ur. Kaup­máttur Breta gagn­vart Íslandi hefur því versnað tölu­vert á skömmum tíma. 

Von­andi munu íslensk stjórn­völd fylgj­ast vel með þróun mála, þó Bresk stjórn­völd hafi örlögin í höndum sér.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Armin Laschet er nýr leiðtogi flokks Kristilegra demókrata, sem hefur tögl og haldir í þýskum stjórnmálum. Kannski tekur hann við af Merkel sem kanslari í haust.
Stormasöm vika í evrópskum stjórnmálum
Mögulegt áframhald „Merkelisma“ í Þýskalandi, barnabótaskandall hjá „teflon Mark“ í Hollandi og stjórnarkreppa af völdum smáflokks á Ítalíu er á meðal þess sem var efst á baugi í evrópskum stjórnmálum í vikunni.
Kjarninn 16. janúar 2021
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Óendurvinnanlegur úrgangur á bilinu 40 til 100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Umhverfis- og auðlindaráðherra fagnar úttektinni og segir að nú sé hægt að stíga næstu skref.
Kjarninn 16. janúar 2021
Gauti Jóhannesson er forseti bæjarstjórnar í Múlaþingi og fyrrverandi sveitarstjóri Djúpavogshrepps.
Forseti bæjarstjórnar Múlaþings íhugar alvarlega að sækjast eftir þingsæti
Gauti Jóhannesson fyrrverandi sveitarstjóri á Djúpavogi segir tímabært að Sjálfstæðisflokkurinn eignist þingmann frá Austurlandi og íhugar framboð til Alþingis. Kjarninn skoðaði framboðsmál Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðjón S. Brjánsson sá þingmaður sem keyrði mest allra árið 2020
Í fyrsta sinn í mörgu ár er Ásmundur Friðriksson ekki sá þingmaður sem keyrði mest. Hann dettur niður í annað sætið á þeim lista. Kostnaður vegna aksturs þingmanna dróst saman um fimmtung milli ára.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Könnun: Fleiri andvíg en fylgjandi frumvarpi Guðmundar Inga um Hálendisþjóðgarð
Samkvæmt könnun frá Gallup segjast 43 prósent andvíg frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en 31 prósent fylgjandi. Rúmlega fjórir af tíu segjast hafa litla þekkingu á frumvarpinu.
Kjarninn 16. janúar 2021
Örn Bárður Jónsson
Má hefta tjáningarfrelsi og var rétt að loka á Trump?
Kjarninn 16. janúar 2021
Bræðraborgarstígur 1 brann í sumar. Þorpið hefur keypt rústirnar og húsið við hliðina, Bræðraborgarstíg 3.
Keyptu hús og rústir á Bræðraborgarstíg á 270 milljónir og sækja um niðurrif eftir helgi
Loks hillir undir að brunarústirnar á Bræðraborgarstíg 1 verði rifnar. Nýir eigendur, sem gengið hafa frá kaupsamningi, vilja gera eitthvað gott og fallegt á staðnum í kjölfar harmleiksins sem kostaði þrjár ungar manneskjur lífið síðasta sumar.
Kjarninn 16. janúar 2021
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None