Afleiðingar Brexit einungis slæmar fyrir Ísland enn sem komið er

Brexit
Auglýsing

Óhætt er að segja að mikil ringul­reið sé nú í breskum stjórn­mál­um, eftir Brex­it-­at­kvæða­greiðsl­una þar sem meiri­hluti Bretla kaus með því að Bret­land myndi yfir­gefa Evr­ópu­sam­band­ið. Ekki liggur fyrir enn hvernig verður að því stað­ið, og deildar mein­ingar eru um hver næstu skref eiga að ver­a. 

Frá for­ystu­fólki stærstu Evr­ópu­sam­bands­ríkj­anna, þar á meðal Ang­elu Merkel, kansl­ara Þýska­lands, hafa komið skýr skila­boð um að Bretar eyði sem fyrst allri óvissu, og yfir­gefi sam­bandið hratt fremur en hægt, fyrst kosn­ing­arnar fóru eins og þær fóru. 

Það verður spenn­andi að sjá hvernig spilað verður úr þess­ari stöð­u. 

Auglýsing

Ísland hefur mik­illa hags­muna að gæta þegar kemur að við­skiptum við Bret­lands­mark­að. Í fyrra voru vörur seldar til Bret­lands fyrir 120 millj­arða, og eru sjáv­ar­af­urðir þar stór hluti. Þá komu 19 pró­sent af öllum ferða­mönnum sem hingað koma, frá Bret­land­i. 

Það eina sem liggur fyrir núna, á þessum tíma­punkti, er að Brexit hefur haft slæm áhrif á við­skipta­sam­band Íslands og Bret­lands, vegna mik­illar veik­ingar punds­ins gagn­vart öllum helstu við­skipta­mynt­um. Pundið kostar nú 159 krónur en dag­inn fyrir Brexit var það á 180 krón­ur. Kaup­máttur Breta gagn­vart Íslandi hefur því versnað tölu­vert á skömmum tíma. 

Von­andi munu íslensk stjórn­völd fylgj­ast vel með þróun mála, þó Bresk stjórn­völd hafi örlögin í höndum sér.

Skiptir Kjarninn þig máli?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Við erum til staðar fyrir lesendur og fjöllum um það sem skiptir máli.

Ef Kjarninn skiptir þig máli þá máttu endilega vera með okkur í liði.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hygge
Hvað þýðir danska hugtakið hygge? Er það stig sem nær hærra en bara að hafa það kósí? Nær eitthvað íslenskt orð yfir það? Eða er um að ræða sérstaka danska heimspeki?
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eitt og annað ... einkum danskt
Eitt og annað ... einkum danskt
Hygge
Kjarninn 9. ágúst 2022
Rúmlega þriðjungur heimila á ekkert eftir í veskinu í lok mánaðar
Næstum átta af hverjum tíu í lægsta tekjuhópnum ná ekki að leggja neitt fyrir, ganga á sparnað eða safna skuldum í yfirstandandi dýrtíð. Hjá efsta tekjuhópnum geta næstum níu af hverjum tíu enn lagt fyrir, sumir umtalsvert.
Kjarninn 9. ágúst 2022
Eilífðarefnin finnast í regnvatni alls staðar um heiminn. Uppruni þeirra er oftast á vesturlöndum en það eru fátækari íbúar heims sem þurfa að súpa seyðið af því.
Regnvatn nánast alls staðar á jarðríki óhæft til drykkjar
Okkur finnst mörgum rigningin góð en vegna athafna mannanna er ekki lengur öruggt að drekka regnvatn víðast hvar í veröldinni, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Fleiri farþegar fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í júlí síðastliðinum en í sama mánuði árið 2019.
Flugið nær fyrri styrk
Júlí var metmánuður í farþegaflutningum hjá Play og Icelandair þokast nær þeim farþegatölum sem sáust fyrir kórónuveirufaraldur. Farþegafjöldi um Keflavíkurflugvöll var meiri í júlí síðastliðnum en í sama mánuði árið 2019.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Verðfall á mörkuðum erlendis er lykilbreyta í þróun eignarsafns íslenskra lífeyrissjóða. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Eignir lífeyrissjóðanna lækkuðu um 361 milljarða á fyrri hluta ársins
Fallandi hlutabréfaverð, jafn innanlands sem erlendis, og styrking krónunnar eru lykilþættir í því að eignir íslensku lífeyrissjóðanna hafa lækkað umtalsvert það sem af er ári. Eignirnar hafa vaxið mikið á síðustu árum. Í fyrra jukust þær um 36 prósent.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Uppþornað stöðuvatn í norðurhluta Ungverjalands.
Enn ein hitabylgjan og skuggalegur vatnsskortur vofir yfir
Það er ekki aðeins brennandi heitt heldur einnig gríðarlega þurrt með tilheyrandi hættu á gróðureldum víða í Evrópu. En það er þó vatnsskorturinn sem veldur mestum áhyggjum.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Þrjár af hverjum fjórum krónum umfram skuldir bundnar í steypu
Lektor í fjármálum segir ekki ólíklegt að húsnæðisverð muni lækka hérlendis. Það hafi gerst eftir bankahrunið samhliða mikilli verðbólgu. Alls hefur hækkun á fasteignaverði aukið eigið fé heimila landsins um 3.450 milljarða króna frá 2010.
Kjarninn 8. ágúst 2022
Meira úr sama flokkiPæling dagsins
None