Lýsa yfir van­trausti á May

Fjörutíu og átta þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresu May, forsætisráðherra og leiðtoga flokksins. Í kvöld munu því þingmenn Íhaldsflokksins greiða atkvæði um hvort þeir beri traust til forsætisráðherrans.

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Auglýsing

Þing­menn breska Íhalds­flokks­ins greiða atkvæði í kvöld um van­traust­s­til­lögu á Ther­esu May, for­sæt­is­ráð­herra og leið­toga flokks­ins. Fimmtán pró­sent þing­manna, fjöru­tíu og átta tals­ins, fóru fram á atkvæða­greiðsl­una. Frá þessu er greint á vef BBC.

Ther­es­a Ma­y hefur verið gagn­rýnd fyrir fram­göngu sína í Brex­it ­mál­inu, útgöngu Breta úr ­Evr­ópu­sam­band­inu. Greiða átti atkvæði um útgöngu­samn­ing Ma­y í þing­inu í gær en Ma­y frestaði atkvæða­greiðsl­unni þegar ljóst var að hann yrði kolfelldur. 
Auglýsing

Sam­kvæmt reglum Íhalds­flokks­ins geta 15 pró­sent þing­manna flokks­ins kraf­ist for­manns­kjörs ef þeir skrifa for­manni nefndar almennra Íhalds­þing­manna bréf um að þeir lýsi van­trausti á leið­tog­ana. Í það minnsta 48 bréf hafi borist sam­kvæmt BBC. Margir af hennar eigin þing­mönnum eru afar ósáttir við Brex­it-­samn­ing hennar og fjöldi ráð­herra og þing­manna hafa sagt af sér sem mót­mæli við inni­hald samn­ings­ins. At­kvæða­greiðslan á að fara fram á milli klukkan 18 og 20 í dag sam­kvæmt BBC. Þing­menn Íhalds­flokks­ins munu þá greiða atkvæði um hvort þeir beri traust til­ ­for­sæt­is­ráð­herr­ans. Til­ að halda velli þarf Ma­y ­stuðn­ing að minnsta kosti 158 þing­manna Íhalds­flokks­ins. 

Telur að sjálvirknivæðingin verði góð fyrir Ísland
Lilja Alfreðsdóttir segir að þjóð eins og Ísland, sem skorti oftast vinnuafl, muni njóta góðs af því þegar tækniframfarir stuðli að aukinni sjálfvirkni.
Kjarninn 23. mars 2019
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra.
Fæðingarorlof verði lengt í 12 mánuði
Félags- og barnamálaráðherra stefnir að því að lengja fæðingarorlof í 12 mánuði á næstu tveimur árum.
Kjarninn 23. mars 2019
Árni Már Jensson
Þjónslundin
Kjarninn 23. mars 2019
Vinsæl heilsusmáforrit deila persónuupplýsingum
Í nýlegri rannsókn voru skoðuð 24 heilsutengd smáforrit. Af þeim deildu 19 af 24 upplýsingum um notendur til alls 55 fyrirtækja sem fengu upplýsingarnar og meðhöndluðu gögnin á einhvern hátt.
Kjarninn 23. mars 2019
Klikkið
Klikkið
Klikkið - Viðtal við Sölva Tryggvason
Kjarninn 23. mars 2019
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Gerir ráð fyrir dýrum aðgerðum til að ná sátt á vinnumarkaði
Ríkisstjórnin hyggst fara í „kostnaðarsamar ráðstafanir“ til að stuðla að því að sátt náist í yfirstandandi kjaradeilum. Einnig býst hún við „myndarlegri aukningu“ í ríkisútgjöldum til að komast til móts við kólnandi hagkerfi.
Kjarninn 23. mars 2019
Lilja segir afsögn Sigríðar hafa verið rétta ákvörðun
Varaformaður Framsóknarflokksins ætlar ekki að taka endanlega afstöðu til þess hvort að það eigi að áfrýja niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu fyrr en að búið sé að framkvæma og fara yfir hagsmunamat.
Kjarninn 23. mars 2019
Már Guðmundsson Seðlabankastjóri við losun gjaldeyrishaftanna árið 2017.
Haftalosun til bjargar
Fjármagnshöftin eru svo gott sem úr sögunni með afléttingu bindiskyldunnar fyrr í mánuðinum. Aukið frelsi krónunnar eru góðar fréttir fyrir neytendur, en nú þegar hefur það stoppað af frekari vaxtahækkanir í bili.
Kjarninn 23. mars 2019
Meira úr sama flokkiErlent