Lýsa yfir van­trausti á May

Fjörutíu og átta þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa lýst yfir vantrausti á Theresu May, forsætisráðherra og leiðtoga flokksins. Í kvöld munu því þingmenn Íhaldsflokksins greiða atkvæði um hvort þeir beri traust til forsætisráðherrans.

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands
Auglýsing

Þing­menn breska Íhalds­flokks­ins greiða atkvæði í kvöld um van­traust­s­til­lögu á Ther­esu May, for­sæt­is­ráð­herra og leið­toga flokks­ins. Fimmtán pró­sent þing­manna, fjöru­tíu og átta tals­ins, fóru fram á atkvæða­greiðsl­una. Frá þessu er greint á vef BBC.

Ther­es­a Ma­y hefur verið gagn­rýnd fyrir fram­göngu sína í Brex­it ­mál­inu, útgöngu Breta úr ­Evr­ópu­sam­band­inu. Greiða átti atkvæði um útgöngu­samn­ing Ma­y í þing­inu í gær en Ma­y frestaði atkvæða­greiðsl­unni þegar ljóst var að hann yrði kolfelldur. 
Auglýsing

Sam­kvæmt reglum Íhalds­flokks­ins geta 15 pró­sent þing­manna flokks­ins kraf­ist for­manns­kjörs ef þeir skrifa for­manni nefndar almennra Íhalds­þing­manna bréf um að þeir lýsi van­trausti á leið­tog­ana. Í það minnsta 48 bréf hafi borist sam­kvæmt BBC. Margir af hennar eigin þing­mönnum eru afar ósáttir við Brex­it-­samn­ing hennar og fjöldi ráð­herra og þing­manna hafa sagt af sér sem mót­mæli við inni­hald samn­ings­ins. At­kvæða­greiðslan á að fara fram á milli klukkan 18 og 20 í dag sam­kvæmt BBC. Þing­menn Íhalds­flokks­ins munu þá greiða atkvæði um hvort þeir beri traust til­ ­for­sæt­is­ráð­herr­ans. Til­ að halda velli þarf Ma­y ­stuðn­ing að minnsta kosti 158 þing­manna Íhalds­flokks­ins. 

Kyrrsetningu Max-véla verður aflétt en spurningin er hvenær
Mikilvægur fundur fer fram í Texas í dag, þar sem fulltrúar flugmálayfirvalda í heiminum fá upplýsingar frá Boeing um uppfærslu á hugbúnaði í 737 Max vélum félagsins. Þær hrannast upp á framleiðslusvæði félagsins í Renton vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar.
Kjarninn 23. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
Kjarninn 23. maí 2019
Örn Bárður Jónsson
Réttilega að málum staðið
Kjarninn 23. maí 2019
3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi
Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.
Kjarninn 23. maí 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
Kjarninn 23. maí 2019
Ólafur Páll Jónsson
Yfir strikið
Leslistinn 23. maí 2019
Selja helming í HS Orku til Ancala Partners og færa hlut í Bláa lóninu út
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keypti í dag öll hlutabréf í HS Orku sem það átti ekki fyrir, seldi helming þeirra síðan til bresks sjóðsstýringarfyrirtækis en seldi nýju félagi lífeyrissjóða fyrst 30 prósent hlut í Bláa lóninu á 15 milljarða.
Kjarninn 23. maí 2019
Aðkomu Ross Beaty, sem verið hefur stjórnarformaður HS Orku undanfarin ár, að fyrirtækinu fer senn að ljúka.
Lífeyrissjóðirnir búnir að kaupa Innergex út úr HS Orku
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða hefur keypt 53,9 prósent hlut í HS Orku á 37,3 milljarða króna. Það mun að öllum líkindum eignast allt hlutafé í HS Orku. Að minnsta kosti um stund.
Kjarninn 23. maí 2019
Meira úr sama flokkiErlent