Færslur eftir höfund:

Birna Stefánsdóttir

Milliliðir í ferðaþjónustu hafa sótt í sig veðrið
Velta ferðaskipuleggjenda og bókunarþjónustu hefur aukist verulega á síðustu árum. Fjöldi þeirra starfar á Íslandi og hefur hlutur þeirra í heildarneyslu erlendra ferðamanna sem koma hingað til lands nærri tvöfaldast á áratug.
28. janúar 2020
Ekki ráðist að rót vandans – Þurfum að krefjast breytinga
Framkvæmdastjóri Landverndar segir að ekki sé hægt að stefna á endalausan vöxt í heimi þar sem náttúruauðlindir eru endanlegar. Beita þurfi öðrum leiðum til að mæla velsæld og stemma stigu við loftslagsvandann.
6. janúar 2020
Færri vilja fjölga innflytjendum nú en áður
Tæplega þriðjungur landsmanna vill fjölga komum innflytjenda til landsins en nánast sama hlutfall vilja draga úr fjöldanum. Meirihluti landsmanna telur þó að innflytjendur hafi góð áhrif á efnahag landsins og auðgi menningu.
2. janúar 2020
Sýnir fram á tengsl áfallastreituröskunar og hjartasjúkdóma
Íslenskur læknir segir að áfalla- og streituraskanir séu ein helsta áskorun lýðheilsuvísinda þessarar aldar. Ný rannsókn sýnir að fólk með áfalla- og streitutengdar raskanir er í 30 til 60 prósent aukinni áhættu á hjarta- og æðasjúkdómum.
30. desember 2019
Umhverfisstofnun segir flugeldamengun vera raunverulegt vandamál
Umhverfisstofnun segir að mikilvægt sé að minnka verulega magn flugeldanotkunar um áramótin vegna mengunar. Flugeldar eru hins vegar stærsta fjáröflunarverkefni björgunarsveitanna og því skiptar skoðanir um hvort takmarka eigi flugeldasölu.
27. desember 2019
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Segir borgarskipulag hafa mikil áhrif á lífshætti
Borgarstjóri fjallaði um áhrif borgarskipulags á heilsu á fundi læknaráðs og hversu mikilvægt það væri að skipulagið hvetti til hreyfingar.
24. desember 2019
Leiga hækkað um 45 prósent frá árinu 2013
Lítil breyting hefur orðið á leiguverði á árinu 2019 frá fyrra ári en leiguverð hefur hins vegar hækkað til muna ef litið er til síðustu sex ára.
20. desember 2019
Hilmar Veigar Pétursson er forstjóri CCP.
Velta í íslenskum tölvuleikjaiðnaði tvöfaldast
Á árunum 2009 til 2016 tvöfaldaðist velta í íslenska tölvuleikjaiðnaðinum úr nærri 7,5 milljörðum króna í 14,5 milljarða króna á ári. Sá vöxtur hefur aðallega verið drifin áfram af CCP en í dag starfa alls 17 tölvuleikjafyrirtæki hér á landi.
19. desember 2019
Upplýsingar um dánaraðstoð grundvöllur umræðu
Beiðni níu þingmanna um skýrslu um dánaraðstoð hefur verið samþykkt á Alþingi. Þingmennirnir telja að til þess að umræðan um dán­ar­að­stoð geti þroskast og verið mál­efna­leg þá verði að liggja fyrir skýrar og hlutlausar upp­lýs­ingar.
18. desember 2019
Rúmlega 170 þúsund færri gistinætur á Airbnb
Gisting í gegnum síður á borð við Airbnb hefur dregist töluvert saman í ár miðað við fyrra ár. Gistinóttum í gegnum slíkar síður hefur jafnframt fækkað hlutfallslega meira en gistinóttum á hótelum og gistiheimilum.
17. desember 2019
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkarinnar og formaður Velferðarnefndar.
Ámælisvert að farið sé í húsnæðisátak án fullnægjandi þarfagreiningar
Minnihluti velferðarnefndar gagnrýnir harðlega vinnubrögð félags- og barnamálaráðherra við framlagningu frumvarps um breytingar á lögum um almennar leiguíbúðir og leggst minnihlutinn gegn því að frumvarpið verði samþykkt.
16. desember 2019
Ekki tímabært að fella niður ívilnun á tengiltvinnbíla
Efnahags- og viðskiptanefnd telur ekki tilefni til þess að skattaívilnunin á tengiltvinnbílum falli niður með öllu í lok árs 2020. Nefndin leggur í staðinn til að fjárhæðarmark ívilnunarinnar lækki í nokkrum áföngum.
16. desember 2019
Litla hraun
Vilja að betrun fanga hefjist strax frá dómsuppkvaðningu
Starfshópur félagsmálaráðherra hefur lagt til unnið sé að bataferli einstaklinga sem hlotið hafa refsidóm strax frá uppkvaðningu dóms, á tímabilinu áður en afplánun refsingar hefst, á meðan afplánun varir og einnig eftir að afplánun lýkur.
14. desember 2019
Eitt af hverjum sex dauðsföllum tengt matarvenjum
Offita er orðið umfangsmikið lýðheilsuvandamál á Íslandi en alls þjást um fimmtungur fullorðinna Íslendinga af offitu.
14. desember 2019
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópusambandið verði kolefnishlutlaust 2050
Allir leiðtogar Evrópusambandsins, fyrir utan Pólland, samþykktu að stefna að kolefnishlutleysi álfunnar fyrir árið 2050. Hundrað milljarðar evra hafa verið eyrnamerktar samkomulaginu.
13. desember 2019
Ísland veiðir næst mest á hvern íbúa
Hlutdeild sjávarútvegsins í gjaldeyrisöflun hefur aukist undanfarin þrjú ár og skilaði greinin um fimmtungi gjaldeyristekna þjóðarbúsins á fyrri helmingi ársins. Ísland er nítjánda stærsta fiskiþjóð heims og veiðir 3,4 tonn á hvern íbúa.
13. desember 2019
Andrés Ingi Jónsson, þingmaður utan þingflokka, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Vilja auka aðhaldshlutverk loftslagsráðs
Tíu þingmenn leggja til að aðhald með aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum verði aukið. Lagt er til að aðgerðaáætlunin verði endurskoðuð á tveggja ára fresti í stað fjögurra og að aðhaldshlutverk loftlagsráðs verði aukið.
13. desember 2019
Menntaðri Íslendingar lifa lengur
Munur á lífslíkum eftir menntunar- og tekjustigi hefur aukist til muna frá árinu 2011. Þá hafa þeir tekjulægstu þurft að neita sér mun oftar um læknisþjónustu vegna kostnaðar en þeir tekjuhæstu.
12. desember 2019
Höfuðstöðvar Alvotech hér á landi
Endurgreiðslur vegna rannsókna og þróunar margfaldast
Endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar fyrirtækja námu 3,57 milljörðum í ár. Fyrirtækin sem hlutu hæstu endurgreiðslurnar í fyrra voru líftæknifyrirtækið Alvotech og stoðtækjafyrirtækið Össur.
11. desember 2019
Segja vindorku henta vel sem þriðja stoð í orkubúskap Íslands
Umhverfis- og auðlindaráðherra vill breyta rammaáætlun svo hún henti betur vindorkukostum og hægt verði að móta skýra stefnu í vindorkumálum. Ráðherra telur að skynsamleg uppbygging vindorku fari vel saman við vaxandi raforkuþörf samfélagsins.
10. desember 2019
Fimmtungur íslenskra fyrirtækja selur þjónustu í gegnum netið
Alls selja 21 prósent íslenskra fyrirtækja vörur eða þjónustu í gegnum vefsíður eða öpp og meiri en helmingur fyrirtækja auglýsir á netinu. Þá hafa aldrei fleiri Íslendingar verslað á netinu en í ár.
10. desember 2019
Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Bætist í hóp þeirra kvenna sem leiðir Norðurlöndin
Sanna Marin hefur verið valin næsta forsætisráðherra Finnlands og eru því fjórir af fimm forsætisráðherrum Norðurlandanna nú konur. Marin verður jafnframt yngsti forsætisráðherra landsins og yngsti sitjandi forsætisráðherra heims.
9. desember 2019
Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Jafnréttismiðuð fyrirtæki greiði lægra tryggingagjald
Þingmenn úr þremur flokkum hafa lagt til að fyrirtæki með jafnara kynjahlutfall í stjórnunarstöðum greiði lægra tryggingagjald. Markmiðið er að fjölga konum í stjórnunarstöðum og þar með draga úr óleiðréttum launamun kynjanna.
6. desember 2019
Pexels
Íslendingar kaupa sífellt meira á alþjóðlegum netverslunardögum
Gífurleg aukning hefur orðið í fjölda póstsendinga hjá Póstinum í kjölfar stóru alþjóðlegu netverslunardaganna á síðustu árum. Alls hefur fjöldi innlendra sendinga aukist um 140 prósent frá árinu 2015.
6. desember 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Stóra skattkerfisbreyting ríkisstjórnarinnar samþykkt
Nýtt þriggja þrepa skattkerfi ríkisstjórnarinnar var samþykkt á Alþingi í gær þrátt fyrir skiptar skoðanir. Skattalækkun nýja kerfisins á að gagnast þeim tekjulágu mest en lækkunin á þó að skila sér til allra tekjutíunda.
5. desember 2019