Bætist í hóp þeirra kvenna sem leiðir Norðurlöndin

Sanna Marin hefur verið valin næsta forsætisráðherra Finnlands og eru því fjórir af fimm forsætisráðherrum Norðurlandanna nú konur. Marin verður jafnframt yngsti forsætisráðherra landsins og yngsti sitjandi forsætisráðherra heims.

Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Auglýsing

Sanna Mar­in, vara­for­maður finnskra jafn­að­ar­manna og sam­göngu­ráð­herra, mun taka við em­bætti for­­sæt­is­ráð­herra Finn­lands í vik­unni. Marin er 34 ára gömul og verður því yngsti for­sæt­is­ráð­herra í sögu lands­ins og jafn­framt yngsti sitj­andi for­sæt­is­ráð­herra í heim­inum í dag. Þegar Marin tekur við emb­ætt­inu verða fjórir af fimm for­sæt­is­ráð­herrum Norð­ur­land­anna kon­ur. Frá þessu er greint á vef Guar­dian

Konur leiða rík­is­stjórn­ar­flokk­ana fimm

Í gær bar Marin sigur úr bítum í atkvæða­greiðslu meðal helstu áhrifa­­manna í Jafn­­að­­ar­­manna­­flokknum í kjöl­far þess að Annt­i R­inne, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra F­inn­lands­, ­sagði af sér í kjöl­far þess að Mið­­flokk­­­ur­inn, einn rík­­­is­­­stjórn­­­­­ar­­­flokk­anna, lýsti yfir van­­­trausti á hann eft­­ir. Að lok­um ­at­kvæða­greiðsl­unn­ar ­sagði Marin við fjöl­miðla að ­mik­il vinna væri fram und­an­ við að end­­ur­vinna traust. 

Þeir fimm flokkar sem mynda rík­is­stjórn Finn­lands eru allir leiddir af konum og þrjár þeirra hafa jafn­framt ekki náð 35 ára aldri.

­Sam­kvæmt umfjöllun Guar­dian verður Marin yngsti for­sæt­is­ráð­herra í heim­inum í dag. For­sæt­is­ráð­herra Nýja Sjá­lands, Jacina Ardern, er 39 ára og for­sæt­is­ráð­herra Úkra­ínu, Oleksiy Honcharuk er 35 ára. Leið­togi Norður Kóreu, Kim Jong-un, er sagður vera 35 ára.
Auglýsing


Fjórir af fimm for­sæt­is­ráð­herrum konur

Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs.Þegar Marin tekur við emb­ætt­inu verða fjórir af fimm for­sæt­is­ráð­herrum Norð­ur­land­anna kon­ur. Erna Sol­berg, leið­togi Hægri-­flokks­ins, hefur verið for­sæt­is­ráð­herra Nor­egs síðan haustið 2013. Mette Frederiksen, leið­togi jafn­að­ar­mann, tók við emb­ætti for­sæt­is­ráð­herra Dan­merkur í sumar og Katrín Jak­obs­dóttir er jafn­framt for­sæt­is­ráð­herra Íslands. 

For­sæt­is­ráð­herra Sví­þjóðar er Stefan Löf­ven, for­maður Jafn­að­ar­manna­flokks­ins. Jafn­framt stýra tveir karl­menn lands­stjórn Græn­lands og Fær­eyja en það eru Kim Kiel­sen í Græn­landi og Bárður á Steig Neil­sen í Fær­eyj­u­m. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Birtingarmynd af eindæma skilningsleysi stjórnvalda“
Þingmaður Samfylkingarinnar segir að félags- og barnamálaráðherra hafi tekist að hækka flækjustigið svo mikið varðandi sérstakan styrk til íþrótta- og tómstundastarfs barna frá tekjulágum heimilum að foreldrar geti ekki nýtt sér styrkinn.
Kjarninn 23. janúar 2021
Jón Baldvin Hannibalsson
Fimm hundruð milljarða spurningin – Í næstu kosningum
Kjarninn 23. janúar 2021
Freyja Haraldsdóttir
Baráttunni ekki lokið á meðan fólk gleymist og situr eftir
Freyja Haraldsdóttir segist vera þakklát fyrir að vera bólusett og að heilbrigðisyfirvöld hafi sett hópinn sem hún tilheyrir í forgang. Hún bendir þó á að fatlað fólk með aðstoð heima hafi gleymst í bólusetningarferlinu.
Kjarninn 23. janúar 2021
Húsnæðismarkaðurinn hefur verið á fleygiferð undanfarna mánuði. Ódýrt lánsfjármagn er þar helstu drifkrafturinn.
Bankar lána metupphæðir til húsnæðiskaupa og heimilin yfirgefa verðtrygginguna
Viðskiptabankarnir lánuðu 306 milljarða króna í ný húsnæðislán umfram upp- og umframgreiðslur í fyrra. Fordæmalaus vöxtur var í töku óverðtryggðra lána og heimili landsins greiddu upp meira af verðtryggðum lánum en þau tóku.
Kjarninn 23. janúar 2021
Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar.
„Mig langar að halda áfram“
Guðmundur Andri Thorsson ætlar að bjóða fram krafta sína fyrir Samfylkinguna fyrir næstu kosningar.
Kjarninn 23. janúar 2021
Snjallúr geta greint merki um sýkingar mjög snemma.
Snjallúr geta fundið merki um COVID-sýkingu
Vísindamenn við Stanford-háskóla hafa fundið upp aðvörunarkerfi í snjallúr sem láta notandann vita ef merki um sýkingu finnast í líkamanum.
Kjarninn 23. janúar 2021
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands
Segir einkavæðingu banka viðkvæma jafnvel við bestu aðstæður
Gylfi Zoega segir mikla áhættu fólgna í því að kerfislega mikilvægir bankar séu í einkaeigu í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Kjarninn 23. janúar 2021
Ungur drengur bíður eftir mataraðstoð í Jóhannesarborg. Útbreiðsla faraldursins í Suður-Afríku hefur valdið því að öll þjónusta er í hægagangi.
Vísindamenn uggandi vegna nýrra afbrigða veirunnar
Þó að litlar rannsóknir á rannsóknarstofum bendi til þess að mótefni fyrri sýkinga af völdum kórónuveirunnar og að vörn sem bóluefni eiga að veita dugi minna gegn suðurafríska afbrigðinu en öðrum er ekki þar með sagt að sú yrði niðurstaðan „í raunheimum”.
Kjarninn 23. janúar 2021
Meira úr sama flokkiInnlent