Evrópusambandið verði kolefnishlutlaust 2050

Allir leiðtogar Evrópusambandsins, fyrir utan Pólland, samþykktu að stefna að kolefnishlutleysi álfunnar fyrir árið 2050. Hundrað milljarðar evra hafa verið eyrnamerktar samkomulaginu.

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Auglýsing

Leið­togar Evr­ópu­sam­bands­ins sam­þykktu í gær að festa í lög þá stefnu að sam­bandið verði kolefn­is­hlut­laust árið 2050. Pól­land var eina þjóðin sem skrif­aði ekki undir sam­komu­lag­ið. Sam­komu­lagið kemur í kjöl­far þess að leið­toga­ráð og fram­kvæmda­stjórn Evr­ópu­sam­bands­ins kynntu til sög­unnar Grænan sátt­mála Evr­ópu fyrr í vik­unni. Frá þessu er greint á vef BBC.

Sátt­mál­inn kveður meðal ann­ars á um 100 millj­arða evra fjár­veit­ingu sem styðja á við orku­skipti innan álf­unn­ar. Auk þess felst í sátt­mál­anum áætlun um á aukið hringrás­ar­hag­kerfi innan sam­bands­ins.

Auglýsing

Stíft var fundið um sam­komu­lagið á leið­toga­fund­inum sem hald­inn var í Brus­sel í gær. Tékk­ar, Ung­verjar og Pól­verjar voru mót­fallnir sam­komu­lag­inu í fyrstu þar sem þeim þótti úti­lokað að 100 millj­arðar nægðu til ná kolefn­is­hlut­leysi innan 27 ríkja sam­bands­ins. Eftir að stað­fest hefði verið að kjarn­orka væri inni­falin í sam­komu­lag­inu sam­þykktu Tékkar og Ung­verjar að skrifa undir sam­komu­lagið óbreytt. 

Pól­verjar sem reiða sig að lang­mestu leyti á kol við sína orku­fram­leiðslu sögð­ust hins vegar þurfa meira tíma til að skipta yfir í grænni orku og skrif­uðu því ekki undir sam­komu­lag­ið. Haft er eftir Charles Michael, nýja for­seta leið­toga­ráðs Evr­ópu­sam­bands­ins, að sam­bandið myndi á næstu miss­erum halda áfram að reyna sann­færa Pól­verja um að styðja sam­komu­lag­ið. Ursula von der Leyen, for­seti fram­kvæmda­stjórnar Evr­ópu­sam­bands­ins, sagð­ist von­ast til að aðild­ar­ríkin nái að full­gilda og inn­leiða sam­komu­lagið strax á næsta ári. Bret­land tók ekki þátt í sam­komu­lag­inu þar sem þeir stefna á að yfir­gefa Evr­ópu­sam­bandið í lok jan­úar á næsta ári. Hins vegar lýsti breska rík­is­stjórnin því yfir í sumar að Bret­land stefndi að kolefn­is­hlut­leysi fyrir 2050. 

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ragnheiður sat hjá þegar útvarpsstjóri var ráðinn
Ragnheiður Ríkharðsdóttir á sæti í stjórn RÚV en sat hjá í ráðningaferlinu vegna tengsla við fólk sem sóttist eftir starfinu.
Kjarninn 28. janúar 2020
Guðmundur Halldór Björnsson
Samruni eða fjandsamleg yfirtaka – Hvað á sameinað félag að heita?
Kjarninn 28. janúar 2020
Vigdís og Kolbrún gagnrýna ráðningu Stefáns en Dagur óskar RÚV til hamingju
Tveir oddvitar í minnihluta borgarstjórnar segist óttast að ráðning Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra verði til þess að það muni halla á fréttaflutning úr borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson gaf Stefáni sín „bestu meðmæli“ og óskar RÚV til hamingju.
Kjarninn 28. janúar 2020
Ingrid Kuhlman
Býður dánaraðstoð heim misnotkun?
Kjarninn 28. janúar 2020
Enginn má undan líta – óviðjafnanleg sögustund í Landnámssetri
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Öxina, sögustund í Landnámssetri.
Kjarninn 28. janúar 2020
Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri RÚV
Stefán Eiríksson, sem hefur undanfarin ár gegnt starfi borgarritara og var þar áður lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn útvarpsstjóri RÚV.
Kjarninn 28. janúar 2020
Nýr útvarpsstjóri RÚV kynntur í dag
Stjórn RÚV tók ákvörðun um næsta útvarpsstjóra á fundi í gærkvöldi. Fjórir stóðu eftir í síðustu viku. Nýr útvarpsstjóri verður kynntur á næstu klukkutímum.
Kjarninn 28. janúar 2020
Kristbjörn Árnason
Breytt staða í jafnréttisbaráttunni
Leslistinn 28. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent