57 færslur fundust merktar „evrópusambandið“

Þriðja könnunin í röð sem sýnir meirihluta fyrir aðild að Evrópusambandinu
Stuðningur við aðild að Evrópusambandinu hefur dalað frá því í júní, óákveðnum hefur fjölgað mikið en andstæðingum fjölgað um 1,2 prósentustig. Eftir rúman áratug af afgerandi andstöðu við aðild hefur hugur þjóðarinnar snúist á þessu ári.
24. nóvember 2022
Ursula von der Leyen útskýrir raforkumarkarðinn á ráðstefnu í Slóveníu í gær.
Tíföld verðhækkun á rafmagni – „Tímabil ódýrrar orku er liðið“
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir takmarkanir raforkumarkaðar sambandsins hafa komið bersýnilega í ljós og að grípa þurfi til neyðarinngrips til að koma böndum á hækkandi orkuverð. „Tímabil ódýrrar orku er liðið,“ segir sérfræðingur.
30. ágúst 2022
Aðeins má kalla ost feta innan Evrópu ef hann var framleiddur í Grikklandi.
Feta má ekki heita Feta
Evrópudómstóllinn hefur sett ofan í við Dani og bannað að hvítur mjólkurostur, sem Danir framleiða í stórum stíl til útflutnings, verði framvegis kallaður Feta. Einungis Grikkir og Kýpverjar mega nota feta nafnið.
17. júlí 2022
Tveggja daga fundarlota leiðtogaráðs ESB hófst í höfuðstöðvum sambandsins í Brussel í dag.
Úkraína orðið formlegt umsóknarríki að ESB
Úkraína og Moldóva eru komin með formlega stöðu umsóknarríkis hjá Evrópusambandinu. Samþykki allra leiðtoga aðildaríkjanna 27 þurfti til og það tókst á fundi leiðtogaráðsins í höfuðstöðvum ESB í Brussel í dag.
23. júní 2022
Hlutfall Íslendinga sem hlynntir eru aðild Íslands að Evrópusambandinu hefur ekki mælst hærra en í nýrri könnun Prósents
Nærri helmingur Íslendinga hlynntur aðild að Evrópusambandinu
Tæplega helmingur Íslendinga er hlynntur aðild Íslands að Evrópusambandinu og aðeins rúmlega þriðjungur andvígur samkvæmt nýrri könnun.
18. júní 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB.
Úkraína færist skrefi nær Evrópusambandsaðild
„Við viljum að þau upplifi evrópska drauminn með okkur,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, þegar hún greindi frá tillögu framkvæmdastjórnar sambandsins þess efnis að Úkraína fái formlega stöðu umsóknarríkis.
17. júní 2022
USB-C hleðslusnúra. Eina hleðslusnúran sem íbúar aðildarríkja ESB geta notað til að hlaða snjalltækin sín og smærri raftæki frá og með haustinu 2024.
ESB segir bless við hrúgur af hleðslusnúrum
Haustið 2024 verður skylda að hlaða helstu raftæki innan ESB-ríkjanna með eins snúru. Með reglugerðinni vill sambandið auka sjálfbærni, minnka rafrænan úrgang og auðvelda íbúum ESB-ríkjanna lífið. Sameiginlega hleðslusnúran gæti reynst Apple mikið högg.
10. júní 2022
Ef niðurstaða „minkanefndarinnar“, sem væntanleg er á næstu vikum, verður sú að eðlilega hafi verið staðið að ákvarðanatöku í þessu stóra máli gæti hugsast að Mette Frederiksen forsætisráðherra myndi ákveða að boða til kosninga í haust.
Hvað gera Danir?
Danskir stjórnmálaskýrendur velta því fyrir sér hvort boðað verði til þingkosninga í Danmörku í haust í ljósi úrslitanna í nýafstöðnum kosningum um fyrirvarann í varnarmálum. Þar gæti þó óvænt ljón birst á veginum.
5. júní 2022
Rússneska ríkisfyrirtækinu Gazprom hefur verið vísað úr alþjóðlegu bandalagi gasfyrirtækja.
ESB slakar á klónni gagnvart Rússum
Til að koma í veg fyrir stórfelldan orkuskort í Evrópu hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gefið út viðmiðunarreglur um hvernig greiða megi fyrir rússneskt gas. Verið að láta undan kúgunum Pútíns, segir forsætisráðherra Póllands.
18. maí 2022
Núgildandi lög Evrópusambandsins í málaflokknum eru frá árinu 2000.
Það sem er ólöglegt í raunheimum verði það líka á netinu
Evrópskir löggjafar hafa samþykkt ný lög um tæknifyrirtæki sem þykja marka vatnaskil í því hvernig tekið er á stórum tæknifyrirtækjum sem þykja taka hagnað fram yfir siðferðislegar skyldur sínar. Fyrri löggjöf ESB í málaflokknum var frá árinu 2000.
25. apríl 2022
Björgvin G. Sigurðsson
Verðum loksins (evrópsk) þjóð meðal þjóða
16. mars 2022
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, klappaði Volodímír Zelenskí, forseta Úkraínu, lof í lófa eftir ávarp hans á Evrópuþinginu. Von der Leyen segir stund sannleikans vera að renna upp í Evrópu.
Innrásin í Úkraínu markar nýtt upphaf í Evrópu
Aðildarumsókn Úkraínu að Evrópusambandinu var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta á Evrópuþinginu á þriðjudag en fram undan er langt og strangt aðildarferli, óháð stríðsátökum. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir innrásina marka nýtt upphaf í Evrópu.
3. mars 2022
Ursula von der Leyen hefur tilkynnt um enn frekari aðgerðir Evrópusambandsins.
Evrópusambandið herðir enn takið
Lofthelgi Evrópusambandsins hefur verið lokað fyrir umferð flugvéla skráðra í Rússlandi, rússneskar áróðursfréttir verið bannaðar innan Evrópu og hefja á þvingunaraðgerðir gegn Hvíta-Rússlandi.
27. febrúar 2022
Már Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri
Áhættan hverfi ekki þótt krónan sé tengd við evru
Fyrrverandi seðlabankastjóri segir upptöku evru geta minnkað gjaldmiðlaáhættu hérlendis verulega. Slík áhætta myndi þó enn vera til staðar að miklu leyti hér á landi ef krónan yrði tengd við evru.
7. september 2021
Árni Finnsson
Dirfska, skynsemi eða móðgun við vísindin? – Ný loftslagsstefna Evrópusambandsins
17. júlí 2021
QR-kóðinn í stafræna COVID-vottorðinu er þarfaþing á ferðalögum.
Stafrænu COVID-vottorðin eru að „virka mjög vel“
Þrjátíu ríki eiga aðild að evrópska, stafræna COVID-vottorðinu sem auðvelda á frjálsa för fólks yfir landamæri. Það er þó ekki ferðapassi, minnir sviðstjóri hjá landlækni á og að ferðamenn þurfi enn að hlíta takmörkunum á áfangastað.
10. júlí 2021
Vindorkuver í Belgíu.
Um tíu prósent rafmagns framleitt með vind- og sólarorku
Miklar breytingar eru að eiga sér stað í raforkuöflun heimsins. En þó að dregið hafi úr notkun kola í Evrópu hefur aukinni eftirspurn á sama tíma verið mætt með meiri gasnotkun.
29. mars 2021
Tæp 42 prósent Íslendinga eru á móti því að Ísland gangi í Evrópusambandið, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu.
Íslendingarnir sem vilja helst ekki ganga í ESB
Litlar hreyfingar eru á afstöðu Íslendinga til inngöngu í ESB á milli ára og tæp 42 prósent segjast andvíg inngöngu. Kjarninn skoðaði hvaða hópar á Íslandi eru mest á móti Evrópusambandsaðild.
27. febrúar 2021
Tæplega 30 prósent aðspurðra í nýlegri könnun vilja að Ísland gangi í Evrópusambandið.
Íslendingarnir sem vilja helst ganga í ESB
Lítil hreyfing er á afstöðu Íslendinga til inngöngu í Evrópusambandið á milli ára og enn eru fleiri andvígir en hlynntir þeirri vegferð, samkvæmt nýlegri könnun Maskínu. En hvaða kjósendahópar á Íslandi vilja ganga í ESB? Kjarninn kíkti á það.
25. febrúar 2021
Geir Finnsson
Við sigrumst á heimsfaraldri með alþjóðasamstarfi
1. febrúar 2021
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Brexit, Trump og þörfin á virkinu Evrópu
9. janúar 2021
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.
Ísland fer fram á að tollasamningur við ESB um landbúnaðarvörur verði endurskoðaður
Utanríkisráðherra segir að úttekt sýni að „verulegt ójafnvægi“ sé í tollasamningi Íslands við Evrópusambandið um landbúnaðarvörur. Mikið sé flutt inn en nær ekkert flutt út.
17. desember 2020
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópusambandið ætlar að skipta Dyflinnarreglugerðinni út fyrir nýtt regluverk
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tilkynnti í dag að ESB ætlaði sér að afnema Dyflinnarreglugerðina og koma upp nýju regluverki í kringum umsóknir um alþjóðlega vernd.
16. september 2020
Frá Ítalíu í sumar. Raforkunotkun minnkaði einna mest í Suður-Evrópu, sérstaklega á Kýpur og Ítalíu
Rafmagnsnotkun mun minni í ESB í ár
Alls minnkuðu aðildarríki Evrópusambandsins raforkunotkun sína um níu prósent í vor og byrjun sumars, miðað við sama tímabil í fyrra.
7. september 2020
Jón Sigurðsson
Aðdráttaraflið minnkar
26. ágúst 2020
Jón Sigurðsson
Rifnar Evrópusambandið?
23. apríl 2020
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópusambandið vill loka sig af og fá Ísland með
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur mælst til þess að öll ríki ESB sem og nágrannalönd sem standa utan ESB, þar á meðal Ísland, banni öll „ónauðsynleg ferðalög“ til Evrópu í 30 daga.
16. mars 2020
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Evrópusambandið verði kolefnishlutlaust 2050
Allir leiðtogar Evrópusambandsins, fyrir utan Pólland, samþykktu að stefna að kolefnishlutleysi álfunnar fyrir árið 2050. Hundrað milljarðar evra hafa verið eyrnamerktar samkomulaginu.
13. desember 2019
Jean Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan ESB ekki mælst minna frá því að mælingar hófust
Atvinnuleysi hjá ríkjum Evrópusambandsins hefur dregist verulega saman á undanförnum árum, en er samt umtalsvert meira en í Bandaríkjunum og á Íslandi.
19. október 2019
Gauti Kristmannsson
Evran auma og krónan kræfa
27. ágúst 2019
Varð að bíða í tíu ár eftir að flytja til fjölskyldunnar
Dönsk stjórnvöld lutu í lægra haldi fyrir tyrkneskri konu sem hafði í tíu ár beðið eftir að flytja til eiginmanns og fjögurra barna í Danmörku.
14. júlí 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Er ESB aðild á dagskrá?
31. maí 2019
Haraldur Ólafsson
Kjarninn og hið sérstaka samband við Evrópusambandið
30. desember 2018
Ömurlegar aðstæður í grískum flóttamannabúðum
Flóttamannastefna Evrópusambandsins hefur fært byrði hælisleitenda yfir til Grikklands frá öðrum sambandslöndum. Grískar flóttamannabúðir hafa stækkað ört á síðustu árum, en starfsmenn þeirra segja að neyðarástand blasi þar við í geðheilbrigðismálum.
3. nóvember 2018
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Töpuð tækifæri
19. september 2018
Björn Gunnar Ólafsson
Þá og nú
12. september 2018
Ísexit
6. september 2018
Ungmenni í Evrópusambandslandi.
Atvinnulausum innan ESB hefur fækkað um 1,9 milljónir á einu ári
Atvinnuástandið innan ríkja Evrópusambandsins hefur lagast ár frá ári síðastliðinn áratug. Nú er staðan sú að atvinnuleysi innan þess mælist 6,8 prósent.
2. september 2018
Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans.
Stefnir að endalokum QE í desember
Seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, Mario Draghi, lýsti í dag yfir fyrirhuguðum endalokum magnbundinnar íhlutunar í desember.
14. júní 2018
Emmanuel Macron, Angela Merkel og Jean-Claude Juncker, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi innan Evrópusambandsins heldur áfram að minnka
Hagvöxtur innan Evrópusambandsins heldur áfram að vera sterkur. Í fyrra var hann sá mesti í áratug. Atvinnuleysi heldur áfram að minnka og hefur ekki verið minna frá því fyrir hrun. Verðbólga er 1,4 prósent.
22. maí 2018
Diplómatar víða að sendir heim til Rússlands
Bandaríkjamenn senda sextíu rússneska diplómata úr landi. Fjórtán Evrópusambandsþjóðir gera slíkt hið sama, ásamt Kanada og Úkraínu.
26. mars 2018
Evrópusambandið ræðst gegn plastmengun
Vilja að allar plastumbúðir verði gerðar úr endurvinnanlegu efni fyrir árið 2030.
18. janúar 2018
Jean-Claude Juncker er forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Atvinnuleysi í Evrópusambandinu ekki verið minna frá 2008
Efnahagsástandið í Evrópusambandinu heldur áfram að batna. Atvinnuleysi hefur ekki verið minna í níu ár og hagvöxtur ekki meiri í tíu ár.
15. janúar 2018
Brúðkaupseyjan
Íbúar dönsku smáeyjunnar Ærø þekkja líklega ekki íslenska máltækið „það dugir ekki að deyja ráðalaus“. Þeir hafa hins vegar ákveðið að deyja ekki ráðalausir og óvenjuleg „atvinnugrein“ skapar eyjarskeggjum umtalsverðar tekjur, og atvinnu.
31. desember 2017
Íslendingar vilja frekar íslenska krónu en evru
Stuðningsmenn Pírata eru helst fylgjandi upptöku evru en stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks mest á móti því. Fleiri kjósendur Vinstri grænna vilja evru en þeir sem vilja halda íslensku krónunni.
18. október 2017
Kreditkortafyrirtækið Visa gæti þurft að borga Evrópusambandinu himinháar sektir.
ESB íhugar að sekta Visa
Evrópusambandið hefur hótað að sekta kreditkortafyrirtækið Visa vegna hugsanlegs brots á samkeppnislögum í álfunni.
3. ágúst 2017
Aðildarríki Evrópusambandsins eru nú 28 en verða 27 um leið og skilnaður Bretlands og ESB tekur gildi.
ESB kynnir áætlanir fyrir Brexit-viðræður
ESB tekur stöðu með Evrópuríkjum í áætlunum fyrir Brexit-viðræður. Bretar verða að ganga úr ESB áður en hægt er að ræða framtíðina, að mati Donalds Tusk.
1. apríl 2017
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, undirritar bréf sitt til Donalds Tusk, forseta Evrópuráðsins, í Downingstræti 10 á þriðjudag.
May sótti um skilnað fyrir hönd Breta
„Takk fyrir og bless,“ sagði Donald Tusk, forseti Evrópuráðsins, þegar hann tók við bréfi frá forsætisráðherra Bretlands í Brussel. Frá og með deginum í dag eru tvö ár þar til Bretland yfirgefur Evrópusambandið.
29. mars 2017
Munu hafna öllum samningum sem hindra frjálsa för til Bretlands
Evrópuþingmenn munu hafna öllum umleitunum Breta um að stöðva frjálsa för Evrópusambandsborgara til Bretlands á meðan verið er að semja um Brexit.
28. mars 2017
Betra ástand á evrusvæðinu en í Bandaríkjunum
Hagvöxtur var meiri á evrusvæðinu í fyrra en í Bandaríkjunum. Atvinnuleysi hefur minnkað, störfum fjölgað mikið og jákvæðni gagnvart hagkerfinu er meiri en verið hefur lengi. Viðmælendur Financial Times furða sig á því hvað batinn á evrusvæðinu fer lágt.
6. febrúar 2017
Sturgeon gagnrýnir May harðlega
17. janúar 2017
Starri Reynisson
Ísland og Evrópusambandið
14. september 2016
Björt framtíð vill þjóðaratkvæði um ESB samhliða kosningum
19. ágúst 2016
Michel Barnier verður fulltrúi Evrópusambandsins við samningaborðið í Brexit-viðræðunum. Hann hefur talað fyrir því að ESB verði að standa fast við fjórfrelsið.
Harðlínumaður semur við Breta um Brexit
Michel Barnier hefur getið sér orð sem harður samningamaður. Hann telur aðildarríkin ekki mega velja sér bland í poka úr frjálsa markaðinum.
27. júlí 2016
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Federica Mogherini, utanríkismálastjóri ESB, á blaðamannafundi í dag.
Aðild Tyrkja að NATO gæti verið í hættu
Tyrkland getur gleymt aðild að Evrópusambandinu og gæti misst aðild sína að NATO verði dauðarefsing tekin upp þar í landi.
18. júlí 2016
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, vill að Bretar úrskýri fljótt hvernig þeir hyggjast ætla að hætta í Evrópusambandinu.
Merkel vill skýra Brexit-áætlun snarlega
Theresa May verður forsætisráðherra Bretlands á morgun. Leiðtogar Evrópuríkja bíða enn eftir að Bretland óski formlega eftir úrsögn úr ESB. Engar áætlanir um úrsögn hafa enn komið frá breskum stjórnvöldum.
12. júlí 2016
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, hefur tekið harða afstöðu í málum Bretlands kjósi þeir að yfirgefa ESB.
Bretar fá engan EES-samning
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, þvertekur fyrir það að Bretar geti samið um aðild að EES ef þeir kjósa að ganga úr ESB. Kosið verður 23. júní. Ísland, Noregur og Liechtenstein eru einu löndin utan sambandsins með aðild að EES.
14. júní 2016