Diplómatar víða að sendir heim til Rússlands

Bandaríkjamenn senda sextíu rússneska diplómata úr landi. Fjórtán Evrópusambandsþjóðir gera slíkt hið sama, ásamt Kanada og Úkraínu.

h_53545484.jpg
Auglýsing

Don­ald Trump, Banda­ríkja­for­seti, hefur rekið sex­tíu rúss­neska diplómata úr landi og lokað sendi­ráðs­skrif­stofu Rúss­lands í Seattle. Aðgerðir for­set­ans má rekja til eit­urga­sárásar á gagnnjósn­ar­ann Sergei Skripal í Salisbury í Bret­landi. Um er að ræða 48 diplómata í Was­hington sem og 12 Rússa á vegum Sam­ein­uðu þjóð­anna.

Þá hafa fjórtán þjóðir innan Evr­ópu­sam­bands­ins vísað rúss­neskum erind­rekum úr landi. Þýska­land, Frakk­land og Pól­land munu reka fjóra rúss­neska diplómata hvert úr sínu landi, auk Lit­háen og Tékk­lands sem ætla að senda þrjá rúss­neska diplómata heim og  Dan­mörk, Ítalía og Hol­land tvo.

Andres Samu­els­son utan­ríksi­ráð­herra Dan­merkur lýsti yfir sam­stöðu með Bretum þegar til­kynnt var um aðgerð­irn­ar.

Auglýsing

Að auki mun Úkra­ína, sem ekki er Evr­ópu­sam­bands­ríki, senda þrettán rúss­neska diplómata úr landi og Kanda fjóra.

Bretar hafa vísað 23 rúss­neskum diplómötum úr landi eftir að eitr­unin fór fram og Rússar svör­uðu í sömu mynt með því að senda sama fjölda breskra diplómata frá sér.

Ekki hafa feng­ist svör frá íslenskum stjórn­völdum um hvort og hvaða skref verða tekin af þeirra hálfu vegna máls­ins.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fasteignamarkaðurinn að taka aftur við sér
Fasteignaverð tók kipp í októbermánuði og hækkaði vísitala markaðarins um 0,5 prósent frá því mánuðinn á undan.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Þjóðskrá afhendir upplýsingar um meðlimi í trú- og lífsskoðunarfélögum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mat það svo að netföng væru ekki viðkæmar persónuupplýsingar.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
SFS segjast gera kröfu til sjávarútvegsins um að starfa heiðarlega og löglega
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segjast vilja vera fyrirmynd og í fremstu röð í heiminum þegar kemur að sjávarútvegi. Þau ætla að styðja stjórnvöld í aðgerðum sínum sem eru tilkomnar vegna Samherjamálsins.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristbjörn Árnason
Enn einu sinni springur kapítalisminn í loft upp á græðginni og siðleysinu
Leslistinn 19. nóvember 2019
Árni M. Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra.
Fyrrverandi ráðherra á meðal stjórnenda stofnunar sem gerir úttekt á útgerðum
Árni Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, er aðstoðarframkvæmdastjóri fiskveiðisviðs stofnunarinnar sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur falið að gera úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra.
FAO vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða í þróunarlöndum
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra mun hafa frumkvæði að því Alþjóðamatvælastofnunin vinni úttekt á viðskiptaháttum útgerða sem stunda veiðar og eiga í viðskiptum með aflaheimildir í þróunarlöndum.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Björgólfur úr stjórn Sjóvá „vegna anna“
Björgólfur Jóhannsson hefur ákveðið að víkja tímabundið úr stjórn Sjóvá. Hann var stjórnarformaður félagsins. Björgólfur tók nýverið við forstjórastöðunni hjá Samherja.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Julian Assange
Rannsókn gegn Assange felld niður
Samkvæmt WikiLeaks hefur rannsókn á hendur Julian Assange verið felld niður. Ritstjóri miðilsins, Kristinn Hrafnsson, segir að um réttarfarsskandal sé að ræða.
Kjarninn 19. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiErlent