Harðar deilur í Brussel - Farage sagður notast við „nasistaáróður“

Það var mikill hiti í Evrópuþinginu þegar rætt var um niðurstöður Brexit-atkvæðagreiðslunnar.

junckernota.jpg
Auglýsing

„Af hverju ertu hér­?,“ sagði Jean-Claude Juncker, for­seti fram­kvæmda­stjórnar Evr­ópu­sam­bands­ins, í Evr­ópu­þing­inu í Brus­sel í dag, og beindi orðum sínum að Nigel Fara­ge, leið­toga breska Sjálf­stæð­is­flokks­ins UKIP. Hann var einn þeirra sem leiddi Lea­ve-hreyf­ing­una svoköll­uðu, sem barð­ist fyrir útgöngu Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­inu (ES­B). Eins og kunn­ugt er, kaus meiri­hluti Breta, 52 pró­sent, með því yfir­gefa sam­band­ið. Um 48 pró­sent voru því mót­fall­in.

Ekki liggur fyrir enn, hvernig verður að því stað­ið, að fram­kvæma útgöngu Bret­lands úr sam­band­inu, en leið­togar stærstu ESB-­ríkj­anna segja ekki koma til greina að hefja óform­legar við­ræður um útgöngu, heldur geti þær ein­göngu haf­ist þegar Bretar hafa form­lega til­kynnt um útgöngu úr ESB. Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, hefur ítrekað þetta opin­ber­lega, nú síð­ast í morg­un.

Auglýsing


Sam­kvæmt frá­sögn breska rík­is­út­varps­ins BBC, var baulað á Nigel Farage og félaga, sem höfðu barist fyrir útgöngu Breta, og þeir sagðir hafa beitt blekk­ing­um, lygum og „nas­ista­á­róðri“ í aðdrag­anda Brex­it-­at­kvæða­greiðsl­unn­ar. Þeir gáfu lítið fyrir þetta. Farage sagði við frétta­menn að hann vildi að útgangan myndi ganga eins vel fyrir sig, og mögu­legt væri. Ekk­ert var meira gefið upp um hvernig útgangan gæti átt sér stað, en sam­kvæmt sátt­mála ESB-­ríkja fá ríki tveggja ára aðlög­un­ar­tíma til að yfir­gefa sam­band­ið, komi til þess að ríki geri það með til­kynn­ingu um úrsögn.

Bret­land hefur verið í ESB í 43 ár og aldrei hefur reynt á, að eitt af stærstu ríkjum sam­bands­ins yfir­gefi það. 

David Camer­on, frá­far­andi for­sæts­ráð­herra Bret­lands, hefur sagt að bresk stjórn­völd vilji und­ir­búa næstu skref eins vel og hugs­ast get­ur, til að vernda efna­hags­legan stöð­ug­leika og tryggja að Bret­land hafi traust land undir fótum þegar kemur að við­skipta­legum samn­ingum við önnur rík­i. 

Ekk­ert hefur þó verið end­an­lega ákveðið enn, í þessum efn­um. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ríkið reiknar með að fá 75 milljarða fyrir helming af eigninni í Íslandsbanka á næsta ári
Sá hlutur sem ríkið seldi í Íslandsbanka í sumar hefur hækkað um rúmlega 31 milljarð króna í virði á nokkrum mánuðum. Reiknað er með að ríkissjóður fái 75 milljarða fyrir helming útistandandi hlutar síns í bankanum næsta sumar. Restin verður seld 2023.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Að sjá hið ósýnilega og þekkja hið hversdagslega
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnir nýtt fjárlagafrumvarp í morgun.
Stóru breytingarnar snúast um gjöldin af bílunum og akstrinum
Fjármálaráðherra segir að það stefni að óbreyttu í óefni hvað varðar tekjuöflun hins opinbera af ökutækjum og akstri. Jafna þurfi byrðar og láta rafbílaeigendur greiða meira. Hækkun kolefnisgjalds kemur til greina, en gæta þarf að jafnræði.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2022 í morgun
Afkoma ríkissjóðs batnar um 120 milljarða króna milli ára
Bjartari sviðsmyndir um afkomu ríkissjóðs eru að raungerast. Peningar verða settir í viðbótarhækkun á bótum örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega og framlög til heilbrigðismála aukast mest. Ef markaðsástæður eru góðar verður ráðist í frekari sölu á banka.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Frá gjörgæsludeildinni á Landspítalanum.
Gjörgæsluálagið vegna COVID-19 með því mesta á Norðurlöndunum
Ísland hefur færri gjörgæslurými á höfðatölu en öll hin Norðurlöndin. Vegna þess var mun hærra hlutfall þeirra undirlagt af COVID-19 sjúklingum hérlendis þegar faraldurinn var í hæstu hæðum heldur en í Noregi, Danmörku og Finnlandi.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Ísland raðgreinir mest í heimi
Í Suður-Afríku, þar sem hið nýja afbrigði kórónuveirunnar Ómíkron greindist fyrst í síðustu viku, eru innan við 1 prósent jákvæðra sýna raðgreind. Hlutfallið er langhæst á Íslandi.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Jóhanna gagnrýnir ríkisstjórn undir forystu Vinstri grænna fyrir að fjölga ráðuneytum
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það vekja furðu að Vinstri græn ætli að „afhenda íhaldinu“ umhverfis-og loftslagsmálin. Það hafi barist kröftulega gegn rammaáætlun í áratug.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Orri Páll Jóhannesson er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Orri Páll þingflokksformaður Vinstri grænna
Orri Páll Jóhannsson var í dag valinn þingflokksformaður Vinstri grænna. Bjarni Jónsson verður ritari þingflokksins.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None