Boris Johnson nýr utanríkisráðherra Bretlands

Boris Johnson
Auglýsing

Ther­esa May, nýr for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, hefur gert Boris John­son að utan­rík­is­ráð­herra í stjórn sinni. John­son mun því gegna veiga­miklu hlut­verki í útgöngu Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­in­u. 

Boris John­­son er þing­­maður og fyrr­ver­andi borg­­ar­­stjóri í London, Hann var, ásamt Mich­ael Gove, and­lit Lea­ve-bar­átt­unar sem barð­ist fyrir útgöngu Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­inu í aðdrag­anda þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu þess efnis í lok síð­asta mán­að­ar. Eftir að Bretar kusu með útgöngu áttu margir von á því að John­son myndi sækj­ast eftir því að verða næsti for­maður Íhalds­flokks­ins og þar af leið­andi næsti for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands. Hann til­kynnti hins vegar þann 30. júní að hann myndi ekki sækj­­ast eftir for­­mennsku í breska Íhalds­­­flokkn­um, og þar með ekki for­­sæt­is­ráðu­­neyt­inu. Ákvörðun John­­son kom veru­­lega á óvart, enda var hann tal­inn einn lík­­­leg­­asti fram­­bjóð­and­inn til þess að freista þess að taka við af David Camer­on, frá­­far­andi for­­sæt­is­ráð­herra. 

May, sem tók við völdum í dag, hefur einnig gert David Davis að sér­stökum Brex­it-ráð­herra og skip­aði Phillip Hamm­ond í emb­ætti fjár­mála­ráð­herra. George Osborne, frá­far­andi fjár­mála­ráð­herra og einn nán­asti sam­starfs­maður Camer­on, var ekki boðið sæti í nýju rík­is­stjórn­inni. Amber Rudd hefur verið skipuð í emb­ætti inn­an­rík­is­ráð­herra og Mich­ael Fallon í emb­ætti varn­ar­mála­ráð­herra.

Auglýsing

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Armin Laschet er nýr leiðtogi flokks Kristilegra demókrata, sem hefur tögl og haldir í þýskum stjórnmálum. Kannski tekur hann við af Merkel sem kanslari í haust.
Stormasöm vika í evrópskum stjórnmálum
Mögulegt áframhald „Merkelisma“ í Þýskalandi, barnabótaskandall hjá „teflon Mark“ í Hollandi og stjórnarkreppa af völdum smáflokks á Ítalíu er á meðal þess sem var efst á baugi í evrópskum stjórnmálum í vikunni.
Kjarninn 16. janúar 2021
Birgir Birgisson
Að finna upp hjólið
Kjarninn 16. janúar 2021
Óendurvinnanlegur úrgangur á bilinu 40 til 100 þúsund tonn á ári fram til ársins 2045
Skýrsla um þörf fyrir sorpbrennslustöðvar á Íslandi hefur litið dagsins ljós. Umhverfis- og auðlindaráðherra fagnar úttektinni og segir að nú sé hægt að stíga næstu skref.
Kjarninn 16. janúar 2021
Gauti Jóhannesson er forseti bæjarstjórnar í Múlaþingi og fyrrverandi sveitarstjóri Djúpavogshrepps.
Forseti bæjarstjórnar Múlaþings íhugar alvarlega að sækjast eftir þingsæti
Gauti Jóhannesson fyrrverandi sveitarstjóri á Djúpavogi segir tímabært að Sjálfstæðisflokkurinn eignist þingmann frá Austurlandi og íhugar framboð til Alþingis. Kjarninn skoðaði framboðsmál Sjálfstæðisflokks í Norðausturkjördæmi.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðjón S. Brjánsson sá þingmaður sem keyrði mest allra árið 2020
Í fyrsta sinn í mörgu ár er Ásmundur Friðriksson ekki sá þingmaður sem keyrði mest. Hann dettur niður í annað sætið á þeim lista. Kostnaður vegna aksturs þingmanna dróst saman um fimmtung milli ára.
Kjarninn 16. janúar 2021
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra.
Könnun: Fleiri andvíg en fylgjandi frumvarpi Guðmundar Inga um Hálendisþjóðgarð
Samkvæmt könnun frá Gallup segjast 43 prósent andvíg frumvarpi umhverfis- og auðlindaráðherra um stofnun Hálendisþjóðgarðs, en 31 prósent fylgjandi. Rúmlega fjórir af tíu segjast hafa litla þekkingu á frumvarpinu.
Kjarninn 16. janúar 2021
Örn Bárður Jónsson
Má hefta tjáningarfrelsi og var rétt að loka á Trump?
Kjarninn 16. janúar 2021
Bræðraborgarstígur 1 brann í sumar. Þorpið hefur keypt rústirnar og húsið við hliðina, Bræðraborgarstíg 3.
Keyptu hús og rústir á Bræðraborgarstíg á 270 milljónir og sækja um niðurrif eftir helgi
Loks hillir undir að brunarústirnar á Bræðraborgarstíg 1 verði rifnar. Nýir eigendur, sem gengið hafa frá kaupsamningi, vilja gera eitthvað gott og fallegt á staðnum í kjölfar harmleiksins sem kostaði þrjár ungar manneskjur lífið síðasta sumar.
Kjarninn 16. janúar 2021
Meira úr sama flokkiErlent
None