Corbyn heldur að Ísland og EES sé ekki til

Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Bretlandi virðist ekki átta sig á að hægt sé að fá aðild að sameiginlega markaði ESB án þess að vera aðilar. Ísland hefur aðgang að markaðinum gegn því að samþykkja allar fjórar stoðir ESB.

Jeremy Corbyn er formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Jeremy Corbyn er formaður Verkamannaflokksins í Bretlandi.
Auglýsing

Ef Verka­manna­flokk­ur­inn væri við stjórn í Bret­landi myndu Bretar yfir­gefa sam­eig­in­legan markað Evr­ópu­sam­bands­ins vegna þess að aðild að honum er skil­yrt aðild að Evr­ópu­sam­band­inu sjálfu, sagði Jer­emy Cor­byn, for­maður flokks­ins, í við­tali á BBC í gær. The Guar­dian greinir frá.

Cor­byn segir að hann mundi frekar reyna að sækja góðan milli­ríkja­samn­ing um við­skiptið við Evr­ópu­ríki. Þessi útskýr­ing for­manns­ins á Brex­it-­stefnu Verka­manna­flokks­ins hefur sætt gagn­rýni innan flokks­ins enda virð­ist Cor­byn ekki átta sig á því að nokkur ríki – þar á meðal er Ísland – hafa aðgang að sam­eig­in­lega mark­aði ESB án þess að vera aðilar að Evr­ópu­sam­band­inu.

„Sam­eig­in­legi mark­að­ur­inn er háður aðild að ESB. Við höfum alltaf sagt að við viljum toll­frjáls við­skipti við mark­aði í Evr­ópu og sam­starf með Evr­ópu í fram­tíð­inn­i,“ sagði Cor­byn í við­tal­inu. „Þessir tveir hlutir eru tengdir órjúf­an­legum böndum svo spurn­ingin er þá hvers konar við­skipta­sam­band við viljum hafa til fram­tíð­ar.“

Chuka Umunna, þing­maður Verka­manna­flokks­ins, benti á þessar rang­færslur Cor­byns í færslu á Twitter í gær.Umunna segir samn­ingur Bret­lands við ESB, sem væri sam­bæri­legur þeim sem Ísland og Nor­egur hafa, myndi gera það að verkum að Bret­land gæti enn verið aðili að sam­eig­in­lega mark­aði ESB. Það mundi stuðla að félags­legu jafn­rétti og veita stjórn­völdum frekara fjár­hags­legt ráð­rúm. Samn­ingur Íslands og Nor­egs hefur það hins vegar í för með sér að löndin verða að leyfa frjálst flæði fólks, eitt­hvað sem hefur verið á milli tann­ana á Bret­um.

Auglýsing

Samið um Brexit

Bretar semja nú um hvernig sam­bandi sínu við Evr­ópu­sam­bandið verður háttað eftir að Bret­land verður ekki form­lega hluti af ESB árið 2019. Vinda þarf ofan af meira en 40 ára starfi Bret­lands í Evr­ópu­sam­vinn­unni og semja um sam­skiptin á ný.

Enn er tek­ist á um hvaða leið sé best að fara við aðskiln­að­inn. Stjórn­mála­menn hafa talað um Hard Brexit, þe. skýran aðskiln­að, og svo Soft Brexit, þar sem haldið verður í hluta sam­starfs­ins, í þessu til­liti.

Bresku þing­kosn­ing­arnar í júní voru tví­ræðar að þessu leyti enda missti Ther­esa May, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, meiri­hluta sinn á þing­inu og leiðir nú minni­hluta­stjórn. Stjórn­mála­skýrendur og stjórn­mála­menn hafa fyrir vikið átt erfitt með að átta sig á afstöðu kjós­enda um hversu skýr aðskiln­aður Bret­lands við ESB á að vera.

Ein þeirra leiða sem komið hefur til tals er að Bret­land semji við Evr­ópu­sam­bandið um sams­konar aðgangi og EES-­samn­ing­ur­inn veitir Íslandi, Nor­egi og Liechten­stein.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ásdís Kristjánsdóttir ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri SA
Þrjár konur hafa tekið við nýjum stöðum innan Samtaka atvinnulífsins.
Kjarninn 29. maí 2020
Ólafur Marteinsson
Ólafur Marteinsson nýr formaður SFS
Mjótt var á munum í kosningum til formanns stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.
Kjarninn 29. maí 2020
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að von sé á góðum tíðindum frá Noregi líka.
Danmörk opnuð fyrir Íslendingum 15. júní og von á góðum fréttum frá Noregi
Danmörk opnar landamæri sín fyrir Íslendingum, Norðmönnum og Þjóðverjum 15. júní. Fyrst um sinn verður ferðamönnum þó bannað að gista í Kaupmannahöfn og þeir beðnir um að sýna fram á að þeir hafi sex nátta dvöl bókaða í landinu.
Kjarninn 29. maí 2020
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata.
Tímasetning kosninganna ekki einkamál ríkisstjórnarinnar
Þingmaður Pírata telur að nú sé kominn tími til að ríkisstjórnin greini frá því hvenær kosningar verða á næsta ári, það sé mikilvægt lýðræðismál. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins segir sjálfsagt að meirihlutinn starfi saman til loka október 2021.
Kjarninn 29. maí 2020
Arngrímur Brynjólfsson
„Við gerðum bara gott úr þessu“
Skipstjórinn á Heinaste sem var handtekinn og settur í farbann í Namibíu um síðustu jól segist hafa viljað vera þar í landi á öðrum forsendum. Hann hafi þó ekki látið það trufla sig en hann og eiginkona hans notuðu tækifærið og ferðuðust um landið.
Kjarninn 29. maí 2020
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði frumvarpið fram í mars.
Frumvarp ráðherra mun gera framkvæmd upplýsingalaga „flóknari og óskilvirkari“
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál gagnrýnir frumvarp forsætisráðherra um breytingar á upplýsingalögum í umsögn sem birtist í gær. Verði frumvarpið að lögum muni það valda enn tíðari og lengri töfum á afgreiðslu erinda á grundvelli upplýsingalaga.
Kjarninn 29. maí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Heimajarðgerð
Kjarninn 29. maí 2020
Alma Möller landlæknir og Kári Stefánsson forstjóri ÍE á upplýsingafundi almannavarna.
Ríkið hefur ekki greitt Íslenskri erfðagreiningu neitt fyrir skimanir
Íslensk erfðagreining hefur ekkert fengið greitt frá íslenskum yfirvöldum fyrir skimanir sínar gegn veirunni. Kári Stefánsson forstjóri fyrirtækisins verðmat framlag fyrirtækisins til samfélagsins á þrjá milljarða króna í Kastljósi á miðvikudagskvöld.
Kjarninn 29. maí 2020
Meira úr sama flokkiErlent