Bretland sé að verða „veiki maðurinn í Evrópu“

Efnahagshorfur hafa versnað í Bretlandi og Bandaríkjunum um leið og þær hafa batnað á Evrusvæðinu, samkvæmt nýrri skýrslu AGS.

Sérfræðingar eru áhyggjufullir yfir stöðu Bretlands
Sérfræðingar eru áhyggjufullir yfir stöðu Bretlands
Auglýsing

AGS hefur dregið úr hag­vaxt­ar­vænt­ingum sínum fyrir Bret­land og Banda­rík­in, en sömu­leiðis gerir sjóð­ur­inn ráð fyrir auknu vægi evru­svæð­is­ins. Í kjöl­far breyt­ing­anna hef­ur Guar­dian vísað til Bret­lands sem „veika mann­inn í Evr­ópu.“

Hag­vaxt­ar­vænt­ingar AGS birt­ust í skýrslu sjóðs­ins, sem er upp­færð árs­fjórð­ungs­lega, um horfur í efna­hags­málum um allan heim. Í skýrsl­unni er gert ráð fyrir að hag­vöxtur muni aukast um 3,5% á alþjóða­vísu í ár og um 3,6% á næsta ári. Sjóð­ur­inn býst því við nokk­urri upp­sveiflu á næstu miss­erum, en met­inn  al­þjóða­hag­vöxtur í fyrra var 3,2%. Þrátt fyrir ágætar efna­hags­horfur eru hag­vaxt­ar­töl­urnar enn lægri en þær voru fyrir fjár­mála­hrunið 2008. 

Auglýsing

Helstu breyt­ingar í skýrsl­unni síðan í apríl eru þær að sjóð­ur­inn hefur dregið úr vænt­ingum fyrir Bret­land og Banda­rík­in. Í Bret­landi hefur neysla verið undir vænt­ing­um, aðal­lega vegna hækk­andi verð­bólgu und­an­far­inna mán­aða. Í Banda­ríkj­un­um, hins veg­ar, hefur seðla­bank­inn gefið til kynna að vaxta­hækkun sé á næsta leiti, en vænta má þess að hækk­unin muni hægja eitt­hvað á hag­vext­in­um. 

­Sam­hliða versn­andi horfum í Banda­ríkj­unum og Bret­landi má gæta auk­innar bjart­sýni á evru­svæð­inu. Búist er við miklum hag­vexti í Frakk­landi, Þýska­landi, Ítalíu og á Spáni þar sem vöxtur á fyrsta árs­fjórð­ungi hefur verið ofar vænt­ing­um. Í því til­liti nefnir sjóð­ur­inn að póli­tísk á­hætta hjá Evr­ópu­sam­band­inu hafi minnkað á árinu, en Evr­ópu­sinn­aðir stjórn­mála­flokkar hafa unnið í kosn­ingum í þremur stórum Evr­ópu­löndum það sem af er árs. Þró­unin er einnig skýr ef litið er á gjald­miðla land­anna, þar sem evran hefur styrkst mikið gegn pund­inu og Banda­ríkja­dal á síð­ustu mán­uð­um.

Á vef Guar­dian í dag lýstu tveir fyrr­ver­andi starfs­menn pen­inga­stefnu­nefndar seðla­banka Eng­lands yfir áhyggjum af þró­un­inni. Hag­vöxtur í Bret­landi væri sá minnsti af öll­um evru­ríkj­unum, verð­bólga sé komin aftur á kreik og kaup­máttur launa hafi staðn­að. Sam­kvæmt þeim hefur útganga Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­inu leitt til þess að landið sé að verða að „veika mann­inum í Evr­ópu.“

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Að sjá hið ósýnilega og þekkja hið hversdagslega
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnir nýtt fjárlagafrumvarp í morgun.
Stóru breytingarnar snúast um gjöldin af bílunum og akstrinum
Fjármálaráðherra segir að það stefni að óbreyttu í óefni hvað varðar tekjuöflun hins opinbera af ökutækjum og akstri. Jafna þurfi byrðar og láta rafbílaeigendur greiða meira. Hækkun kolefnisgjalds kemur til greina, en gæta þarf að jafnræði.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, við kynningu á fjárlagafrumvarpi ársins 2022 í morgun
Afkoma ríkissjóðs batnar um 120 milljarða króna milli ára
Bjartari sviðsmyndir um afkomu ríkissjóðs eru að raungerast. Peningar verða settir í viðbótarhækkun á bótum örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega og framlög til heilbrigðismála aukast mest. Ef markaðsástæður eru góðar verður ráðist í frekari sölu á banka.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Frá gjörgæsludeildinni á Landspítalanum.
Gjörgæsluálagið vegna COVID-19 með því mesta á Norðurlöndunum
Ísland hefur færri gjörgæslurými á höfðatölu en öll hin Norðurlöndin. Vegna þess var mun hærra hlutfall þeirra undirlagt af COVID-19 sjúklingum hérlendis þegar faraldurinn var í hæstu hæðum heldur en í Noregi, Danmörku og Finnlandi.
Kjarninn 30. nóvember 2021
Ísland raðgreinir mest í heimi
Í Suður-Afríku, þar sem hið nýja afbrigði kórónuveirunnar Ómíkron greindist fyrst í síðustu viku, eru innan við 1 prósent jákvæðra sýna raðgreind. Hlutfallið er langhæst á Íslandi.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Jóhanna gagnrýnir ríkisstjórn undir forystu Vinstri grænna fyrir að fjölga ráðuneytum
Fyrrverandi forsætisráðherra segir það vekja furðu að Vinstri græn ætli að „afhenda íhaldinu“ umhverfis-og loftslagsmálin. Það hafi barist kröftulega gegn rammaáætlun í áratug.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Orri Páll Jóhannesson er nýr þingflokksformaður Vinstri grænna.
Orri Páll þingflokksformaður Vinstri grænna
Orri Páll Jóhannsson var í dag valinn þingflokksformaður Vinstri grænna. Bjarni Jónsson verður ritari þingflokksins.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
„Umhverfismálin eiga að vera alls staðar“
Katrín Jakobsdóttir segist horfa á boðaða stækkun Vatnajökulsþjóðgarðar sem áfanga í átt að þjóðgarði á borð við hálendisþjóðgarðinn, sem bakkað er með í nýja stjórnarsáttmálanum. Kjarninn ræddi umhverfismál við Katrínu í gær.
Kjarninn 29. nóvember 2021
Meira úr sama flokkiErlent