Segist ekki hafa verið í leynimakki með neinum

Tengdasonur og helsti ráðgjafi forseta Bandaríkjanna kemur fyrir þingnefnd bandaríska þingsins í dag.

Jared Kushner er einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Kushner er giftur Ivönku Trump.
Jared Kushner er einn helsti ráðgjafi Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Kushner er giftur Ivönku Trump.
Auglýsing

Jared Kus­hner, einn helsti ráð­gjafi og tengda­sonur Don­alds Trump for­seta Banda­ríkj­anna, seg­ist í yfir­lýs­ingu ekki hafa verið í neinu leyni­makki með nein­um. Kus­hner kemur fyrir þing­nefnd banda­ríska þings­ins og ber vitni í dag.

Þing­haldið og yfir­heyrslan yfir Kus­hner verður lokað fyrir fjöl­miðl­um. Til­kynn­ing­una sendi Kus­hner frá sér að morgni dags í Banda­ríkj­un­um. Frá þessu er greint á vef Reuters.

„Ég var ekki í leyni­makki og veit ekki um neinn annan sem kom að for­seta­fram­boð­inu sem var í leyni­makki með erlendum rík­is­stjórn­um,“ segir Kus­hner í til­kynn­ingu sinni.

Auglýsing

„Ég átti ekki í neinum óvið­eig­andi sam­skipt­um. Ég hef ekki reitt mig á rúss­neskt fé til að fjár­magna við­skipti mín í einka­geir­an­um,“ segir hann enn frem­ur.

Kus­hner var einn þeirra sem sótti fund með rúss­neskum lög­manni í New York í aðdrag­anda for­seta­kosn­ing­anna í fyrra. Upp komst um fund­inn þegar Don­ald Trump yngri, sonur for­set­ans, tví­taði öllum tölvu­póst­sam­skiptum sínum um þennan fund.

Tengda­sonur for­set­ans seg­ist hafa „hugs­an­lega átt fjögur sam­töl við rúss­neska full­trúa“ á meðan kosn­inga­bar­áttan fór fram og eftir að Don­ald Trump var kos­inn for­seti.

Bankahöllin sem eigandinn vill ekki en er samt að rísa
Þegar íslensku bankarnir voru endurreistir úr ösku þeirra sem féllu í hruninu var lögð höfuðáhersla á að stjórnmálamenn gætu ekki haft puttanna í þeim.
Kjarninn 20. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
Kjarninn 20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
Kjarninn 19. september 2019
Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.
Þingmenn fjögurra flokka fara fram á fullan aðskilnað ríkis og kirkju
Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að frumvarp um aðskilnað ríkis og kirkju verði lagt fram snemma árs 2021 og að sá aðskilnaður verði gengin í gegn í síðasta lagi 2034.
Kjarninn 19. september 2019
Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Hamfarahlýnun – gripið til mikilvægra aðgerða
Kjarninn 19. september 2019
Að jafnaði eru konur líklegri en karlar til að gegna fleiri en einu starfi.
Talsvert fleiri í tveimur eða fleiri störfum hér á landi
Mun hærra hlutfall starfandi fólks gegna tveimur eða fleiri störfum hér á landi en í öðrum Evrópuríkjum. Þá vinna fleiri Íslendingar langar vinnuvikur eða tæp 18 prósent.
Kjarninn 19. september 2019
Árni Pétur Jónsson, forstjóri Skeljungs, stýrði áður Basko.
Skeljungur fær undanþágu vegna kaupa á Basko
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna Skeljungs og Basko með skilyrðum. Kaupverðið er 30 milljónir króna og yfirtaka skulda.
Kjarninn 19. september 2019
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
„Við getum ekki brugðist við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu“
Formaður Miðflokksins segir að leyfa verði vísindum að leysa loftslagsvandann í stað þess að bregðast við með því að reyna að lifa eins og í sænskri hippakommúnu.
Kjarninn 19. september 2019
Meira úr sama flokkiErlent